Morgunblaðið - 02.08.1997, Blaðsíða 59
morgunblaðið
I DAG
BRIDS
Umsjón Guðmundur l’áll
Arnarson
SPILIÐ í dag er frá úr-
slitaleik Deutsch og Nic-
kells í bandarísku lands-
liðskeppninni, sem haldin
var í júní. Deutsch vann
leikinn örugglega, en nú
er ijóst að báðar sveitir
keppa á HM í Túnis í októ-
ber. Þetta eru áreiðanlega
sterkustu sveitir Banda-
ríkjanna um þessar mund-
ir, svo Bandaríkjamenn
eru sigurstranglegri nú en
oft áður.
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ ÁKD72
¥ 4
♦ G83
♦ D1072
Vestur Austur
♦ G6543 ♦ 1098
▼ Á3 IIIIH ¥ D102
♦ 10 ♦ KD642
+ ÁG853 ♦ 96
Suður
♦ --
¥ KG98765
♦ Á975
♦ K4
Vestur Norður Austur Suður
1 hjarta
1 spaði Pass 2 spaðar 4 hjörtu
Pass Pass Pass
Sagnir voru samhljóða
á báðum borðum og út-
spilð var ennfremur hið
sama - tígultía. Sagnhafi
lagði gosann á og drap
drottningu austurs með
ás. Báðir sagnhafar spil-
uðu næst laufkóng og
meira laufi þegar vestur
dúkkaði kónginn rétti-
lega. Prá bæjardyrum
beggja varnarspilara sést
að sagnhafi er með eyðu
í spaða, svo meginvandi
varnarinnar er að hleypa
sagnhafa ekki inn í borð.
Onafngreindur liðsmaður
Nickells fann ekki bestu
vörnina þegar hann spil-
aði hjartaás og meira
hjarta. Sagnhafi gaf því
aðeins einn á tromp og
þrjá í allt.
Þar sem Zia og Rosen-
berg voru í vörninni, spil-
aði sá síðarnefndi laufi í
fjórða slag, enda ljóst að
makker átti ekki lauf til
og gat trompað. Zia stakk
tíu blinds með tromp-
drottningu og Meckstroth,
sem var sagnhafi, yfir-
trompaði með kóng. Nú
virðist eðlilegt að spila
trompgosa í þeirri von að
gleypa blanka tíu, en
Meckstroth reiknaði út að
það væri falsvon. Hann
vissi að vestur átti 5-5 í
svörtu litunum og einn tíg-
ul. Og þar með tvílit í
hjarta og sennilega ásinn.
Meckstroth reyndi því
trompníuna. Þannig setti
hann Rosenberg í raun-
verulegan vanda. Frá sjón-
arhóli vesturs var til í
dæminu að suður ætti
hjartað þétt, en makker
tvo ekta slagi á tígul. í
því tilfelli var nauðsynlegt
að hoppa upp með ásinn
til að spila aftur hjarta,
því annars yrði vestur
endaspilaður og yrði að
spila blindum inn síðar.
En Rosenberg las stöðuna
rétt og lét lítið tromp.
Hann komst að þeirri nið-
urstöðu að Zia myndi ekki
hafa trompað með drottn-
ingunni nema eiga annað
háspil [ litnum. Zia komst
þá inn á tromptíu til að
taka fjórða slag varnar-
innar á tígulkóng.
Nokkuð djúpt spil.
Árnað heilla
O pTÁRA afmæli. Þriðju-
OtJ daginn 5. ágúst
verður áttatíu og fimm ára
Laufey Þórðardóttir,
Lönguhlíð 3, Reykjavík.
Hún tekur á móti gestum á
verslunarmannafrídaginn,
mánudaginn 4. ágúst, á
heimili sínu frá kl. 15-18.
17AÁRA afmæli. Mánu-
I vf daginn 4. ágúst
verður sjötugur Jóhann
Viihjálmsson, prentari,
Ægissíðu 56, Reykjavik.
Hann og eiginkona hans
Margrét Ólafsdóttir taka
á móti ættingjum og vinum
í sumarbústað að Osbraut
v/Meðalfellsvatn í Kjós á
afmælisdaginn milli kl. 15
og 18.
rrrkÁRA afmæli.
• \/ Sunnudaginn 3. ág-
úst verður sjötugur Eyjólf-
ur Einarsson, skipasmíða-
meistari, Þrastahrauni 6,
Hafnarfirði. Eiginkona
hans er Ásta Lárusdóttir.
Þau hjónin taka á móti gest-
um eftir kl. 16 á afmælis-
daginn.
GULLBRÚÐKAUP.
Laugardaginn 26. júlí áttu
50 ára brúðkaupsafmæli
hjónin Inga Jóhanna Hall-
dórsdóttir og Hjörleifur
Guðnason, Ashamri 63,
Vestmannaeyjum.
GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 2. ágúst, eiga
50 ára brúðkaupsafmæli hjónin Jóhannes Guðmundsson
húsgagnasmíðameistari og Þóra Einhildur Sigurðar-
dóttir, Barónsstíg 11, Reykjavík. Þau eru að heiman í dag.
HÖGNIIIREKKVÍSI
LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1997 59
STJÖRNUSPA
eftir Frances Drake
LJON
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert bæði skapandi og
metnaðargjarn oghefur
hæfileikana til þess að
sameina þetta, sjálfum
þér til framdráttar.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Sígandi lukka er best bæði
í starfi og einkalífi. Reyndu
að eiga kvöldið fyrir þig og
þína nánustu.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Athyglisverð tilboð munu
berast inn á borð þitt árdeg-
is. Með réttu lagi ættir þú
að geta hagnýtt þér þau.
Tvíburar
(21.mat-20.júní)
Þér semur vel við sam-
starfsmenn þína og ykkur
gengur vel við vandasöm
verkefni. Sýndu sjálfstæði í
viðskiptum.
Krabbi
(21. júnf — 22. júlí) HSB
Gullið tækifæri mun gefast
í starfi og ef þú sýnir festu
og djörfung mun það skila
þér vel áleiðis.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Lokkandi ferðatilboð standa
til boða en í þeim efnum sem
öðrum er nauðsynlegt að
hugsa málið til enda.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) a*
Þú mátt vera ánægður með
skipulag þitt í fjármálum.
Nú er rétti tíminn til að
heimsækja vini og vanda-
menn.
V°g ^
(23. sept. - 22. október)
Vinir þínir munu koma þér
til hjáípar. Þannig mun allt
ganga þér í haginn en
kvöldið gæti þó reynst útil-
átasamt.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þér er óhætt að reiða þig á
hyggjuvit þitt í Qármálum.
Mikilsverður fundur stend-
ur fyrir dyrum og ef þú
sýnir þínar bestu hliðar,
mun allt takast vel.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Morgunstund gefur gull í
mund. Framkoma náins
vinar mun valda þér mikilli
undrun en verða þér um
leið til gleði og ánægju.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Nú er rétti tíminn til útiveru
og að ganga á vit náttúr-
unnar. Það þarf ekki að
kosta svo mikið að gera sér
dagamun.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Vertu á varðbergi gagnvart
sjálfum þér, þar sem þér
gæti hætt til mistaka.
Skemmtilegt símtal setur
svip á daginn.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) Í3
Nú er kominn tími til að
taka til hendinni og klára
syndalistann. Starfsömum
degi fylgir notalegt kvöld.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spárafþessu
tagi byggjast ekki á traust-
um grunni vísindalegra
staðreynda.
Varst þú
að vinna hiá
Olís?
Hér koma nýjustu vinningshafarnir
afþeim 350 sem vinna utanlandsferðir
í afmælisleik Olís. Gjafabréf hafa
nú þegar verið send til vinningshafa.
Glasgow
Arnar Sigurðsson, Bogahlí& 2,105 Reykjavik
Auður Lóa Magnúsdóttir, Sandbakka 7, 780 Höfn
Ástríður Johnsen, Vestursí&u 30, 603 Akureyrl
Elísabet Sævarsdóttir, Faxabraut 40a, 230 Keflavík
Erla Arnardóttir, Dalalandl 5,108 Reykjavík
Eva Thorstensen, Hör&alandi 20,108 Reykjavík
G. Erla Blöndal, Maríubakka 6,109 Reykjavík
Gerður Marísdóttir, Bræ&raborgastíg 1,101 ReyKlavík
Gísli Hauksson, Eyjabakka 18,109 Reykjavík
Grímur Magnússon, Marbakka 13, 740 Neskaupssta&ur
Guðjón Guðjónsson, Su&urvegi 9, 545 Skagaströnd
Guðríður Þorsteinsdóttir, Langholtsvegi 147,104 Reykjavík
Haukur Arnarsson, Furubyggð 5, 270 Mosfellsbær
Helgi Helgason, Fosshei&i 11, soo seifoss
Hilmar Gunnarsson, Undarhvamml 11, 200 Kópavogur
Hrafnhildur Einarsdóttir, Engjaseii so, 109 ReyKjavik
Hrannar Baldvinsson, Álfheimum 40,104 Reykjavík
Hreinn Ólafsson, Sporhömrum 6,112 ReyKlavík
J. Hafdís Guðmundsdóttir, Jöklaseli 1,109 Reykjavík
John F. Jensen, Giljalandl 8,108 Reykjavík
Jón Wayne Wheat, Bjarnavöllum 8, 230 Keflavík
Jóna Guðmundsdóttir, Krummahólum 2,111 Reykjavík
Jónas Guðlaugsson, Hel&arholtl 6e, 230 Keflavík
Katrín DÖgg Teitsdóttir, Hagamel 50,107 Reykjavík
Omar Gunnarsson, Skölabraut 8,170 Seltjarnarnes
Reynir Ólafsson, Nor&urgar&i 2, 230 Keflavlk
Sigurbjörg A. Jónsdóttir, Rltuhólum 10, lll Reykjavík
Sigurður Jónsson, Langanesvegl 21, 680 Þórshöfn
Snorri Bergmann, Kvisthaga 9,107 Reykjavik
Sóley B. Sigurðardóttir, Faxatúnl 20, 210 Gar&abær
Stefanía Eggertsdóttir, Grettisgötu 13,101 Reykjavik
Svala Óskarsdóttir, Kirkjubraut 7, 780 Höfn
Svanþór Ævarsson, Bröttukinn 2, 220 HafnarQörður
Viðar Sveinbjörnsson, Bug&utanga 14, 270 Mosfellsbær
Þórir Þorsteinsson. Ásgar&l 77,108 Reykjavík
London
Agnar Kristinsson, Bakkasmára 17, 200 Kópavogur
Anna Þórhallsdóttir, Framnesvegl 10, 230 Keflavík
Ásgerður Gunnl. Ólafsdóttir, Húnabraut 25, 540 Blönduós
Barðí Árnason, Móaflöt 25, 210 Gar&abær
Bjarni Björnsson, Grettlsgötu 73,101 Reykjavík
Edda Egilsdóttir, Reynlhvamml 1, 701 Egilssta&lr
Edda Hallsdóttir, Funafold 105,112 Reykjavik
Einar Jónsson, Reynlgrund 31, 300 Akranes
Guðríður Ó. Jóhannesdóttir, írabakka 2,109 Reykjavik
Guðmundur Sigurðarson, Faxabraut 25d, 230 Keflavík
Gunnar Ásgeirsson, Flugumýri 6, 270 Mosfellsbær
Helga B. Harðardóttir, Smárarima 18,112 ReyKjavík
Jóhannes Jóhannesson, skaftahiia is, 105 ReyKjavik
Jón Þorsteinsson, Básahrauni 1, 815 Þorlákshöfn
Kolbrún Herbertsdóttir, Vegghömrum 35,112 ReyKlavlk
Sólrún Rafnsdóttir, Sta&arbakka 1, 531 Hvammstangl
Sveinn Sævar Frímannsson, sóibrekku 7,640 Húsavik
Aðrar borgir í Evrópu og Skandínavíu
Atli V. Jóhannesson, Fögruhiifi 17,735 Eskiqör&ur
Björn Sturiaugsson, Smáratúnl 19, 230 Keflavík
Davíð Samúelsson, Lyngmóum 6, 210 Gar&abær
Egill Stefánsson, Akurholti 16, 270 Mosfellsbær
Eíríkur Hervarsson, Vogabraut 8, 300 Akranes
Gígja Hermannsdóttir, vesturgötu 27,101 Reykjavik
Hafsteinn Sigurðsson, Súluhólum 2, lll Reykjavik
Helga Leifsdóttir, Laugalæk 12,105 Reykjavík
Laufey Jóhannesdóttir, Laugarhoiti 12,640 Húsavfk
Laufey Sigurðardóttir, Laufengl 4,112 ReyKlavík
Magnús Brimar Magnússon, Hei&arhoiti 4g, 230 Kefiavik
María Bjarnadóttir, Gullsmára 4, 200 Kópavogur
Sigurður Hauksson, Hamraborg 14, 200 Kópavogur
Sylvía Davíðsdóttir, Grjótárgötu 6, 735 Eskiqör&ur
Soffía Ketilsdóttír, Æglsí&u 70,107 Reykjavík
Sólveig Gunnarsdóttir, Bú&aqöru 7, 600 Akureyrl
Þóra Bjarnadóttir, Asparlundi 21, 210 Gar&abær
Þórir Erlendsson, Bragagötu 21,101 ReyKJavik.
\í Críiol