Morgunblaðið - 02.08.1997, Page 68
68 LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
MÁIMUDAGUR 4/8
>
>-■
>
Sjóimvarpið
14.30 ►HM í Aþenu - Bein
útsending Síðari dagur í sjö-
þraut og úrslit í þrístökki
kvenna, 400 metra hlaupi
kvenna og 400 metra grinda-
hlaupi karla. Undankeppni í
hástökki karla, og undanúrslit
í 3000 metra hindrunarhlaupi
og 400 og 1500 metra hlaupi
karla. [22537723]
18.50 ►Táknmálsfréttir-
[9654278]
19.00 ►Höfri og vinir hans
(Delfy and Friends) Teikni-
myndaflokkur um lítinn höfr-
ung og vini hans sem synda
um heimsins höf og beijast
gegn mengun með öllum til-
tækum ráðum. Þýðandi: Örn-
ólfur Ámason. Leikraddir:
Gunnar Gunnsteinsson, Halla
Margrét Jóhannesdóttir og
Hilmir Snær Guðnason.
(31:52) [20013]
19.25 ►Beykigróf (Byker
Grove) Bresk þáttaröð sem
gerist í félagsmiðstöð fyrir
ungmenni. Þýðandi Hrafnkell
Óskarsson. (61:72) [236100]
19.50 ►Veður [6599097]
20.00 ►Fréttir [87]
hJCTTID 20.30 ►Blóma-
PKI lln flóð (Dans un
grand vent de fleurs) Fransk-
ur myndaflokkur um unga
konu sem er staðráðin í að
standa sig í lífsins ólgusjó.
Leikstjóri er Gérard Vergez
og aðalhlutverk leika Rose-
marie La Vaullée, Bruno
Wolkwitch og Agnese Nano.
Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
(10:14) [55704]
21.25 ►Hitler (Hitler-Eine
Bilanz) Þýskur heimildar-
myndaflokkur um Adolf Hitl-
er. Þýðandi er Veturliði
Guðnason og þulur Hallmar
Sigurðsson. (3:6) [5603907]
22.25 ►Afhjúpanir (Revclati-
ons II) Breskur myndaflokkur
um Rattigan biskup ogfjöl-
skyldu hans. Þýðandi: Ásthild-
ur Sveinsdóttir. (14:26)
[927181]
23.00 ►HMí Aþenu Saman-
tekt. [87988]
24.00 ►Dagskráriok
STÖÐ 2
9.00 ►Bíbí og fé-
lagar [18810]
10.00 ►Listaspegill [65988]
10.25 ►Sögur úr Broca
stræti [7584029]
10.35 ►Tindátinn staðfasti
[4726520]
11.20 ►Frú Doubtfire (Mrs.
Doubtfire) Aðalhlutverk: Rob-
in Williams og SallyField.
1993. (e) [8719891]
13.20 ►Að hætti Sigga Hall
(e)[968988]
13.50 ►Sjálfstæð kona (A
Woman Of Independent Me-
ans) (3:3) (e) [3360988]
15.30 ►Snar og Snöggur
[49346]
15.55 ►Ráðagóðir krakkar
[8759617]
16.20 ►Ferðalangar á
furðuslóðum [580568]
METTIR
16.45 ►Ein og
hálf lögga (Cop
AndA Half) Devon, átta ára,
dreymir um að verða lögga.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds.
1993. (e) [5443655]
18.15 ►Glæstar vonir
[6017617]
18.35 ►Nágrannar [7144520]
19.00 ►19>20 [1704]
20.00 ►Prúðuleikararnir
(2:24) (The Muppet Show)[29]
20.30 ►Að hætti Sigga Hall
Sjá kynningu. [15100]
21.05 ►Coco Chanei Ný
heimildarmynd um Coco
Chanel sem ólst upp við mikið
rótleysi, varð ung heimsfræg
tískudrottning en missti allt
sitt í síðari heimsstyrjöldinni.
Nú ertískuhús Chanel mikil
auðsuppspretta þeim sem þar
ræður ríkjum, sjálfum Karl
Lagerfeld. [6974618]
22.05 ►Siðalöggan (Public
Morals) Nýr bandarískur
myndaflokkur frá Steven Boc-
hco, höfundi NYPD Blue, en
að þessu sinni slær hann á
létta strengi. (1:13) [924556]
22.30 ►Kvöldfréttir [31758]
22.45 ►Frú Doubtfire (Mrs.
Doubtfire) Sjá umfjöllun að
ofan [310181]
0.50 ►Dagskrárlok
Þáttur um „Einokunarverslun Dana á
íslandi“ kl. 14.00 í dag.
Frídagur verslun-
armanna
FrrjTBj ÚRDRÁTTUR ► Útvarpshlustendur
■■■BH geta fylgst með dagskrá Rásar 1 í dag,
hvar sem er á landinu. Kl. 11.00 er dregin upp
svipmynd af aflraunamanninum Magnúsi Ver
Magnússyni, í þættinum Kraftar í kögglum.
Rætt er við Magnús og samferðamenn hans og
fjallað um stöðu kraftlyftinga í íslensku íþrótta-
lífi. Hádegisleikrit Útvarpsins er kl. 13.05. Þá
verður flutt ástralska leikritið „Ostrur við Perlut-
ind“ eftir Alönu Valentine, úr leikritaröðinni:
„Konur hinum megin á hnettinum". Kl. 14.00
hefst þriggja þátta röð í umsjón Þorleifs Friðriks-
sonar um „Einokunarverslun Dana á íslandi",
þar sem upphaf hennar og þróun er skoðuð og
leitað svara við spurningunni hvort ísland nútím-
ans geti dregið lærdóm af þessum kafla íslands-
sögunnar. Síðdegis, frá kl. 16.00 til 18.00, stytt-
ir Anna Margrét Sigurðardóttir hlustendum
stundir í tali og tónum og fylgist með umferð
á vegum landsins.
Siggi Hall fær
leynigesti
w
Kl. 20.30 ►Matur
inn Sigurður L.
Hall er nú kominn aftur
í eldhúsið. Næstu mán-
uðina mun hann kenna
áskrifendum að gera
góðan mat úr góðu hrá-
efni, auk þess sem þjóð-
kunnir einstaklingar
koma í heimsókn og
gæða sér á réttunum.
Ekkert verður látið uppi
um það hvaða gestir
koma í hvert sinn og
sjálfur veit Siggi Hall
aldrei fyrir hvem hann
eldar. I þessum fyrsta
þætti einbeitir hann sér
að spennandi fískréttum
og gestur hans er þekkt-
Matreiðsiumeistar-
Siggi Hall einbeitir
sér aö fiskréttum
í kvöld.
ur kaupmaður úr tískuheiminum. Þættimir með
Sigga Hall verða vikulega á dagskrá.
SÝN
17.00 ►Spítalalíf (MASH 5)
(25:25) (e)
17.30 ►Fjörefnið (e) [7384]
TÓNLIST
18.00 ►íslenski
listinn Vinsæl-
ustu myndböndin samkvæmt
vali hlustenda Bylgjunnar.
[87742]
18.50 ►Taumlaus tónlist
[9649346]
19.00 ►Hunter (5:19) (e)
[1758]
20.00 ►Á hjólum (Double
Rush) Gamansöm þáttaröð
um sendla á hjólum. (4:13) (e)
[655]
20.30 ►Stöðin (Taxi) Á með-
al leikenda eru Danny DeVito
og Tony Danza. (22:24) [926]
21.00 ►Hinir vanhelgu (The
Unholy) Hrollvekjandi
spennumynd um ungan prest,
og baráttu hans við djögulieg
öfl. Aðalhlutverk: Ben Cross
og Ned Beatty. 1988. Maltin
gefur * -k Stranglega bönn-
uð börnum. [9884810]
22.40 ►Glæpasaga (Crime
Story ) (29:30) [5168549]
23.25 ►Sögur að handan
(Tales From the Darkside)
(5:32) (e) [5268164]
23.50 ►Spítalalíf (MASH)
(25:25) (e) [9704891]
0.15 ►Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Skjákynningar
[48831758]
16.30 ►Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn (e) [238384]
17.00 ►Líf íOrðinu Joyce
Meyer. (e) [239013]
17.30 ►Heimskaup - sjón-
varpsmarkaður. [5283162]
20.00 ►Ulf Ekman (e)
[512723]
20.30 ►Líf í Orðinu Joyce
Meyer. [682181]
21.30 ►Kvöldljós (e) [208758]
23.00 ►Líf íOrðinu Joyce
Meyer. [220365]
23.30 ►Praisethe Lord
Syrpa með blönduðu efni.
[31366181]
2.30 ►Skjákynningar
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
8.07 Bæn: Séra Jóna Kristín
Þorvaldsdóttir flytur.
8.15 Morguntónar.
- Vegurinn, La strada, ballett-
tónlist eftir Nino Rota byggð
á tónlist hans úr samnefndri
mynd Fellinis. Fílharmóníu-
sveit Scalaóperunnar leikur;
Ricardo Muti stjórnar.
- Slavneskurdans nr. 10ópus
72 eftir Dvorak,
- Lag frá Jemen eftir Ben
Haym og
- Elddansinn úr Ástargaldri
eftir Manuel de Falla. Sin-
fóníettan í ísrael leikur;
Mendi Rodan stjórnar.
8.45 Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinn. (Frá Akur-
eyri.)
9.38 Segðu mér sögu,
Randaflugur. (3:10)
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.17 Úr sagnaskjóðunni.
10.40 Söngvasveigur.
11.00 Kraftar í kögglum. Sjá
kynningu.
11.40 Tónlist. Hrekkjusvínin,
Spilverk þjóðanna, Megas og
Bubbi Mortens syngja.
12.00 Dagskrá mánudags.
12.45 Veðurfregnir og tilk.
12.50 Útvarp Umferðarráðs.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, Ostrur við Perl-
utind. Sjá kynningu.
13.20 Dívur allra landa. Ces-
aria Evora, Mercedes Sosa,
Celia Cruz, Elly Vilhjálms og
Aretha Franklin syngja.
14.00 Einokunarverslun Dana
á íslandi. Fyrsti þáttur af
þremur. Sjá kynningu.
15.00 Ég vil elska mitt land,
og allt það.... Skundað á
Þingvöll með Brynhildi Þor-
geirsdóttur, Guðmundi Hálf-
dánarsyni og Sjón. Umsjón:
Jón Hallur Stefánsson.
16.05 Útvarp Umferðarráðs.
16.07 Sitt af hverju tagi í helg-
arlok.
17.52 Útvarp Umferðarráðs.
18.00 Smásaga, í sælli sum-
arblíöu eftir Knut Hamsun.
Erlingur Gíslason les þýðingu
Gils Guðmundssonar. (Áður
á dagskrá 1992)
18.45 Ljóð dagsins (e).
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna
(e).
20.00 Sumartónleikar Út-
varpsins. Frá tónleikum á
tónlistarhátíðinni i Donau-
eschingen í Þýskalandi, 19.
október í fyrra. „Banda" og
djass. Á efnisskrá:
- Tónlist úr óperum eftir Biz-
et, Verdi, Puccini, Rossini og
Bellini i útsetningu fyrir lúð-
rasveit.
- „Tra la folla, mora, mor-
mora“ eftir Michel Godard
og Jean Louis Matinier.
- „Time is an empty bottle of
wine" eftir Willem Breuker
°9
- „Sacra Romana Rota".
„Nino Rota “-syrpa fyrir lúð-
rasveit eftir Bruno Tomm-
aso. Flytjendur: „Banda Citta
Ruvo di Puglia" og félagar.
Stjórnandi: Michele di
Puppo. Kynnir: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Bára
Friðriksdóttir flytur.
22.30 Kvöldsagan, Tvöfaldar
skaðabætur. (4:10)
23.00 Samfélagið í nærmynd
(e).
0.07 Um lágnættið. Gran
partitta KV 361 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart.
Blásarakvintett Reykjavíkur
og félagar leika.
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
10.00 Steinar Viktorsson. 13.00
Bjarni Arason. 16.00 Rokk í 40 ár.
Umsjón: Bob Murray. 19.00 Kristinn
Pálsson. 22.00 Lifslindin. Kristjén
Einarsson BnGJflN ^
9.00 ívar Guðmundsson. 12.15 Ás-
geir Kolbeinsson. 17.00 Margrét
Blöndal og Þorgeir Ástvaldsson.
20.00 Ásgeir Kolbeinsson lokar
verslunarmannahelgardagskránni.
Fróttir á heila tímanum kl. 7-18
og 19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafréttir kl. 13.00.
BR0SIÐ FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Ragnar Már.
16.00 Rokkárin (e) 18.00-9.00
Ókynnt tónlist.
FM 957 FM 95,7
6.55 Þór, Steini og þú. 10.00 Rúnar
Róberts. 13.00 Svali Kaldalóns.
16.07 Pétur árnason. 19.00 Nýju
tíu. 20.00 Betri blandan. 23.00 Stef-
án Sigurðsson. 1.00 T. Tryggvason.
Fróttir kl. 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12,
13, 14, 15, 16, 17 og 18. íþrótta-
fróttir kl. 10 og 17. MTV-fróttir kl.
9.30 og 13.30. Sviðsljósið kl. 11.30
og 15.30.
KLASSÍK
FM 106,8
9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15
Das wohltemperierte Klavier. 9.30
Diskur dagsins. 11.00 Halldór
Hauksson. 12.05 Léttklassískt.
13.00 Tónlistaryfirlit. 13.30 Síödeg-
isklassík.
17.15 Tónlistarmaðurinn Vladimir
Ashkenazy (1:5; BBC) 17.30 Klass-
ísk tónlist til morguns.
Fróttir frá BBC kl. 8, 9, 12, 17.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun-
orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor
gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00
Morgunorö. 10.30 Bænastund.
11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl.
tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lof-
gjöröartónlist. 18.00 Róleg tónlist.
20.00 International Show. 22.00
Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund.
24.00 Tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 í morguns-árið. 7.00 Darri Ól-
afs. 9.00 Milli níu og tíu með Jó-
hanni. 10.00 Katrín Snæhólm. 12.00
í hádeginu. 13.00 Tónlistarþáttur,
Jóhann Garðar. 17.00 Sígild dægur-
lög, Sigvaldi Búi. 18.30 Rólega
deildin hjá Sigvalda. 19.00 Rólegt
kvöld. 24.00 Næturtónar, Ólafur
Elíasson.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Albert Ágústsson. 17.00 Klass-
ískt rokk frá árunum 1965-1985.
Fréttir kl. 9, 10, 11, 12, 14, 15 og 16.
X-ID FM 97,7
7.00 Las Vegas. 9.00 Sigurjón og
Jón Gnarr. 12.00 Ragnar Blöndal.
15.30 Doddi litli. 19.00 Lög unga
fólksins. 23.00 Púðursykur. 1.00
Nætursaltaö.
Útvarp Hatnarf jöröur
FM 91,7
17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist
pg tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40
íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
FM 90,1/99,9
8.00 Morguntónar. 9.03 íslandsflug.
Dagskrárgerðarfólk á ferð og flugi.
22.10 Kvöldtónar. 0.10 Næturtónar
á samtengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
Fréttlr og fréttayfirlit á Rás 1 og
Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Nætur-
tónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð
og flugsamgöngum. 6.05 Morgun-
útvarp.
Ymsar
Stöðvar
BBC PRIME
4.00 Tht Lcaming Zonc 6.00 BBC Newsdesk
6.30 Noddy 6.40 Grucy 6.06 Grange IfBll
6.46 Ready, Steady, Coók 7.16 Kilroy 8.00
Style Challenge 8.30 Wildlife Ö.00 Strathblair
9.55 Heal Rooms 10.15 Ready. Steady, Cook
10.45 Style Cballenge 11.10 Songs of Praise
11.45 Kiíroy 12.30 WBdiife 13.00 Strathblair
14.00 Iteal Rooms 14.25 Noddy 14.35 Gruey
15.00 Grange IIill 15.25 Songs of Praise
16.00 BBC World News 16.30 Ready, Ste-
ady, Cook 17.00 Wildlife 17.30 Masterchef
18.00 Are You Being Served? 18.30 Bird.s of
a Feather 19.00 Lovqjoy 20.00 BBC Worid
News 20.30 Inside Stoty 21.30 One Man and
His Dog 22.00 Westbeach 23.00 Thc Leam-
ing Zone
CARTOON NETWORK
4.00 Omer and the Starehild 4.30 The Fruitti-
es 6.00 Thomas the Tank Engine 5.30 Blinky
Bill 0.00 Tom and Jerry 6.30 Droqjy: Master
Detective 7.00 Seooby Doo 7.30 The Bugs
and Daffy Show 8.00 Dexter’s Laboratory
8.30 The Mask 9.00 Tom and Jerry 9.30 2
Stupid Dog$ 104Í0 The Jetsons 10.30 Jonny
Quest 11.00 The FHntstones 11.30 The Waeky
Races 12.00 The Mask 12.30 Tom and Jerry
13.00 Little Dracuia 13.30 Ivanhoe 14.00
Droopy 14.30 Hong Kong Phooey 16.00 Sco-
oby Doo 16.30 toter's Laboralory 16.00
Droopy: Master Detective 16.30 The Mask
17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintsfcones
18.00 Scooby Doo 18.30 The Wacky Raccs
CNN
Fróttir og viðskiptafróttir fluttar reglu-
lega. 4.30 Insight 5.30 Giobal View 6.30
World Sport 9.30 Future Watch 10.30 Americ-
an Edítion 10.45 Q & A 11.30 Worid Sport
12.15 Asian Edition 13.00 Impact 14.30
World Sport 16.30 Q & A 17.46 American
Editíon 19.30 Worid Report 20.30 Insight
21.30 Workl Sport 23.30 Moneyiine 0.15
American Edition 0.30 Q & A 1.00 Lan-y
King 2.30 Showbiz Today 3.30 World Repott
DISCOVERY
15.00 Historj,’s Tuming Points 15.30 Chariie
Bravo 16.00 Next Step 16,30 Jurassica 2
17.00 Wild Things 17.30 WQd Things 18.00
Discoveiy News 18.30 History’s Turning Po-
ints 19.00 Ancient Warriore 19.30 Bush Tuc-
ker Man 20.00 Adventures of the Quest 21.00
Lotus EKsei Project Mltll 22.00 Wings 23.00
Secret Weapons 23.30 Charlie Bravo 0.00
Hlstory’s Tuming Points 0.30 Next Step 1.00
Dagskrórlok
EUROSPORT
5.00 Fijálsar Iþróttir 7.30 Aksturskeppni 8.00
Vélhjóiakeppni 10.00 Fijálsar fþróttir 11.30
Fjallaþjól 12.00 Akstureiþróttir 13.00 Þríþraut
14.00 Fijálsar fþróttir 18.46 Tennis 20.30
Fijálsar íþróttir 22.00 Fjallaþjó) 22.30 Snóker-
þrautír 23.30 Dagskrárlok
MTV
4.00 Kickstart 8.00 MTV Mix Video Brunch
9.00 Hitlist UK Repeat 11.00 MTV Mix 12.00
Us Top 20 Countdown 13.00 MTV Beach
House 14.00 Seiect MTV 16.00 Hitlist UK
Chart 17.00 The Grind 18.00 The Big Pict-
ure 18.30 Top Seleetíon 19.00 MTV’s the
Reai World 19.30 Singled Out 20.00 MTV
Amour 21.00 Loveline 21.30 MTV’s BeavLs
& Butt-head 22.00 Superock 0.00 Night Vid-
eos
NBC SUPER CHANNEL
Fróttlr og viðskiptafréttlr fluttar raglu-
I©ga. 4.00 VIP 4.30 The McLaughlin Group
5.00 Meet the Press 6.00 Today 7.00 CNBC’s
European Squawk Box 8.00 European Money
Wheel 12.30 CNBC’s US Squawk Box 14.00
Interiors by Ðesign 14.30 Gardening by the
Yard 15.00 The Site 16.00 National Geograp-
hic Tdevision 17.00 The Ticket NBC 17.30
VIP 18.00 Dateline NBC 19.00 NBC Super
Sports 20.00 Jay Leno 21.00 Conan O’Brien
22.00 Best of Later 22.30 Tom Brokaw 23.00
Jay Leno 0.00 Intemight 1.00 VIP 1.30 Tra-
vel Xpress 2.00 The Ticket NBC 2.30 Talkin’
Jazz 3.00 Travel Xpress 3.30 The Ticket NBC
SKY MOVIES PLUS
5.00 Shattered Vows, 1984 7.00 The 7th
Sawn, 1964 9.00 Champions: A Love Story,
1979 10.45 Ice CasUes, 1979 12.30 The
Muppets Take Manhattan, 1984 14.14 Shatte-
red Vows, 1984 16.00 Two of a Kind, 1982
18.00 Tbe Muppets Take Manhattan, 1984
20.00 Nine Months, 1995 21.45 Terminai
Velocity, 1994 23.30 I’ll Do Anything, 1994
1J25 Wes Craen Presents Mind Ripper, 1995
3.00 The Infiltrator, 1995
SKY NEWS
Fróttir og viöskiptafróttir fluttar reglu-
lega. 5.00 Sunrise 8.30 Speciai Re|x>rt 9.30
The Book Show 13.30 Parliament 14.30 Pari-
iament 16.00 Live at Five 17.30 Tonight
With Adam Boulton 18.30 Sportsline 0.30
Toníght With Adam Boulton 2.30 The Enterta-
inment Show 4.30 ABC Worid News Tonight
SKY ONE
5.00 Moming Glory 8.00 Itegis - Kathie Lee
9.00 Another Worki 10.00 Days of Our Lives
11.00 The Oprah Winfrey Show 12.00 Ger-
aido 13.00 Sally Jessy ltaphael 14.00 Jenny
Jones 15.00 Oprah Winfrey 16.00 Star Trek
17.00 The Live Six Show 17.30 Married...
With Children 18.00 Thc Simpson 18.30
MASH 19.00 Star Trek 20.00 Poltergeist:
The Legacy 21.00 Sliders 22.00 Star Trok
23.00 Late Show with Davkl Letterman 24.00
Hit Mix Long Play
TNT
20.00 Shootthe Moon, 1981 22.15 Thc Lovcd
Onc, 1965 0.20 Bruthcrly Lovc, 1970 2.16
The Blonde Bombshell 3.16 Ntl Tcst