Morgunblaðið - 02.11.1997, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997 19
LISTIR
BRÚÐUR úr leikritinu
í Dúskalandi.
Brúðubíll-
inn í Mos-
fellsbæ
BRÚÐUBÍLLINN sýnir í Bæjar-
leikhúsi Mosfellsbæjar leikritin I
dúskalandi og Bimm-bamm, í dag
kl. 15.
I leikritunum koma fram yfir
50 brúður af öllum stærðum og
gerðum. Á ferðinni eru m.a. trúð-
urinn Dúskur, Refurinn, Úlfurinn,
Krókódíllinn, vatnahesturinn
Rósa og margir fleiri.
Sýningin tekur um 1-1 ‘A klst.
Hvort leikrit fyrir sig inniheldur
litla Ieikþætti, söng og sögur.
í Dúskalandi er m.a. sagan af
því þegar Lilli týndi dúskunum og
húfunni sinni og trúðurinn Dúskur
sendir hann til Dúskamömmu. I
Bimm-bamm er afmælisveislan
hans Garps, sem er letidýr.
Á þessum sýningum er það gleð-
in sem ræður ríkjum. Miðaverð
er kr. 500.
------*—*—*----
„Október44
Eisensteins
sýnd í MÍR
HIN 70 ára gamla kvikmynd Serg-
eis Eisensteins „Október" verður
sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, í
dag, sunnudag, kl. 15. Mynd þessi
var gerð í tilefni 10 ára afmælis
Októberbyltingarinnar í Rússlandi
1917 og fjaliar um þá lO.daga í lok
október og byijun nóvember þ.á. sem
skóku heiminn. í mynd þessari var
hlutverk Leníns, foringja byltingar-
manna, í fyrsta sinn túlkað í leik á
tjaldinu. Kvikmynd Eisensteins var
að sjálfsögðu þögul með skýringar-
textum, en eintakið sem nú er sýnt
er hljóðsett með tónlist Dmitris
Shostakovits. Skýringar eru á
dönsku. Aðgangur er ókeypis.
ELÍN Ósk Óskarsdóttir og
Hólmfríður Sigurðardóttir.
Elín Ósk heldur
tónleika á
ísafirði
ELÍN Ósk Óskarsdóttir heldur tón-
leika í sal Grunnskólans á ísafirði í
dag, sunnudag, kl. 16. Meðleikari
hennar á píanó verður Hólmfríður
Sigurðardóttir.
Á tónleikunum munu þær stöllur
kynna nýútkominn hljómdisk með
flutningi sínum á ísienskum og nor-
rænum sönglögum, ásamt ítölskum
óperuaríum.
Tónleikarnir eru 1. áskriftartón-
leikar Tónlistarfélags ísafjarðar á
nýju starfsári félagsins, og um leið
framlag þess til „Vetrarnátta11,
lista— og menningarhátíðarinnar,
sem nú stendur yfir á ísafirði.
Tooaa□□□ □
rOOQQQOO QQQ'
tf OO O □ □ □□ QQQ
--------
NOVEMBER
TEIKNING MEÐ AUTOSKETCH 1
UMBROT PUBLISHER
TÖFLUREIKNIRINN EXCEL2
TÖLVUGRUNNUR
WINDOWS 95
INTERNETIÐ - FRAMHALD.
VEFSÍÐUGERÐ í FRONT PAGE
INTERNET GRUNNUR
GRUNNUR
TÖFLUREIKNIRINN EXCEL2
WINDOWS 95
AUTOCAD GRUNNUR 1
POWER POINT
COREL DRAW1
RITVINNSLAN WORD 1
FORRITUN JAVA
RITVINNSLAN WORD 2
WINDOWS 95
0UTL00K 97
GAGNAGRUNNURINN ACCESS 1
RITVINNSLAN WORD 1
PC NET VÉLBÚN./HUGBÚN. (NT)
TÖLVUGRUNNUR
POWER POINT
TEIKNING MEÐ AUTOSKETCH 2
AUTOCAD GRUNNUR 2
TÖFLUREIKNIRINN EXCEL1
SAMSTEYPA WORD EXCEL
INTERNET GRUNNUR
POWER POINT
FORRITUN í C
TÖFLUREIKNIRINN EXCEL1
UMBROT PUBLISHER
INTERNETIÐ - FRAMHALD.
GAGNAGRUNNURINN ACCESS1
AUTOCAD FRAMHALD 1
PC NET VÉLBÚN./HUGBÚN. (Novell)
RITVINNSLAN WORD 2
TÖFLUREIKNIRINN EXCEL1
TÖLVUGRUNNUR
TÖFLUREIKNIRINN EXCEL2
0UTL00K 97
SAMSTEYPA WORD EXCEL
INTERNET GRUNNUR
GAGNAGRUNNURINN ACCESS 1
RITVINNSLAN WORD 2
WINDOWS 95
INTERNET GRUNNUR
POWER POINT
3-NÓV-97 6-NÓV-97 17:30 21:00
3-NÓV-97 6-NÓV-97 8:30 12:00
3-NÓV-97 6-NÓV-97 8:30 12:00
3-NÓV-97 6-NÓV-97 13:00 16:30
3-NÓV-97 4-NÓV-97 13:00 16:30
3-NÓV-97 6-NÓV-97 17:30 21:00
3-NÓV-97 6-NÓV-97 17:30 21:00
5-NÓV-97 6-NÓV-97 13:00 16:30
7-NÓV-97 8-NÓV-97 8:30 16:30
7-NÓV-97 7-NÓV-97 8:30 16:30
7-NÓV-97 8-Nov-97 8:30 16:30
7-NÓV-97 8-NÓV-97 8:30 16:30
10-NÓV-97 11-NÓV-97 13:00 16:30
IO-Nóv-97 13-NÓV-97 8:30 12:00
10-Nov-97 13-NÓV-97 17:30 21:00
10-NÓV-97 13-NÓV-97 17:30 21:00
10-NÓV-97 13-NÓV-97 13:00 16:30
IO-Nóv-97 13-NÓV-97 17:30 21:00
IO-Nóv-97 13-NÓV-97 13:00 16:30
IO-Nóv-97 13-NÓV-97 8:30 12:00
12-NÓV-97 13-NÓV-97 13:00 16:30
14-NÓV-97 16-NÓV-97 8:30 18:00
14-NÓV-97 15-NÓV-97 8:30 16:30
14-NÓV-97 14-NÓV-97 8:30 16:30
14-NÓV-97 15-NÓV-97 8:30 16:30
14-NÓV-97 15-NÓV-97 8:30 16:30
17-NÓV-97 20-NÓV-97 13:00 16:30
17-NÓV-97 20-NÓV-97 17:30 21:00
17-NÓV-97 20-NÓV-97 8:30 12:00
17-NÓV-97 20-NÓV-97 8:30 12:00
17-NÓV-97 20-NÓV-97 17:30 21:00
19-NÓV-97 20-NÓV-97 13:00 16:30
21-NÓV-97 22-NÓV-97 8:30 16:30
21-NÓV-97 22-NÓV-97 8:30 16:30
21-NÓV-97 21-NÓV-97 8:30 16:30
21-NÓV-97 22-NÓV-97 8:30 16:30
23-NÓV-97 25-NÓV-97 8:30 18:00
24-NÓV-97 27-NÓV-97 17:30 21:00
24-NÓV-97 27-NÓV-97 17:30 21:00
24-NÓV-97 27-NÓV-97 8:30 12:00
24-NÓV-97 27-NÓV-97 13:00 16:30
24-NÓV-97 27-NÓV-97 13:00 16:30
24-NÓV-97 27-NÓV-97 8:30 12:00
24-NÓV-97 27-NÓV-97 13:00 16:30
24-NÓV-97 27-NÓV-97 17:30 21:00
26-NÓV-97 17-NÓV-97 13:00 16:30
28-NÓV-97 29-NÓV-97 8:30 16:30
28-NÓV-97 28-NÓV-97 8:30 16:30
28-NÓV-97 29-NÓV-97 8:30 16:30
fí Rafiðnaðarskólinn
Skráning og upplýsingarí síma 568 5010
,Express" námskeið eru i rauðum tit. Þau eru fyrir þá sem hafa einhverja þekkingu á
viðkomandi forriti og geta tifeinkað sér nýjungar án míkiifar verkefnavinnu.