Morgunblaðið - 02.11.1997, Page 24
24 SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
nefndi náði enn lengra árið 1908.
Hófst nú mikið kapphlaup um að
verða fyrstur á skautið en því lauk
með sigri Amundsens og félaga
hans í desember árið 1911. Scott
komst á áfangastað rúmum mánuði
síðar en lét lífið ásamt félögum sín-
um á heimleiðinni.
„Bresk útsjónarsemi"
Í riti Rolands Huntfords um
keppinautana Amundsen og Scott
er sagt að óforsjálni og skipulags-
leysi Scotts hafi valdið því að hann
og menn hans töpuðu slagnum og
týndu lífi. Norðmennirnir notuðu
skíði og sleðahunda, voru vel þjálf-
aðir og undirbúnir, klæddust loð-
skinnum.
Bretarnir fluttu með sér nokkra
vélknúna sleða sem reyndust ónot-
hæfir og smáhesta sem þoldu alls
ekki kuldann og hrundu niður.
Undirbúningurinn var lítill, treyst
var á reynslu Scotts af fyrri ferðum
um svæðið og hefðbundna „breska
útsjónarsemi" segir Huntford.
Hann telur að öll ráðagerðin hafi
verið dæmi um að hnignun Breta-
veldis hafi verið byijuð, meðal-
mennskan verið hafin til vegs og
virðingar.
Örlög Scotts og manna hans eru,
hvað sem því líður, hluti þjóðararf-
leifðar Breta. Dagbækur leiðang-
ursmanna fundust. Þar er hægt að
fylgjast með þrekraun þeirra, von-
brigðunum þegar þeir komu á
áfangastað í janúar 1912 og sáu
norska fánann sem Amundsen hafði
reist á suðurskautinu mánuði fyrr.
Einnig baráttunni við hungur, snjó-
blindu, skyrbjúg og drep. A síðustu
áratugum hafa menn áttað sig á
því að vökvatap er ein helsta hætt-
an á þessum slóðum.
Huntford lýsir því hvernig liðs-
menn Scotts misstu alla trú á hon-
um og kenndu honum um ófarirn-
ar, réttilega, að mati höfundar. Sem
dæmi um forystuhæfileika Scotts
má nefna að á heimleiðinni, þegar
RAIUIIIÍS Rannsóknarráö íslands og Rannsóknanámssjóöur auglýsa:
NAMSSTYRKIR
Styrkir stofnana og fyrirtækja til M.S.- og Ph.D.-náms
Eftirtalin fyrirtæki og stofnanir bjóða „FS-styrki“ (fyrirtækja-og stofnanastyrki) til rannsóknatengds framhaldsnáms
í samvinnu við Rannsóknanámssjóð og Rannsóknarráð Islands. Styrkimir eru sérstaklega ætlaðir til að efla
samvinnu í rannsóknum og þróun milli fyrirtækja, stofnana og háskóla.
ISLENSK ERFÐAGREINING
Styrkur til M.S.- eða Ph.D.-náms á sviði mannerfðafræði, sem
og líffræði tengdri mannerfðafræði og líffræðilegri mannfræði.
VEÐURSTOFA ÍSLANDS / RANNSÓKNASTOFA í
VEÐURFRÆÐI
Styrkur til M.S.- eða Ph.D.-náms á sviði veðurfræði, sérstaklega
áhrif landslags á stórkvarða- og millikvarðalægðir og tengsl
þeirra við íslandslægðina.
MAREL HF.
Hlutastyrkur (háður verkefni) til M.S.- eða Ph.D.-náms á sviði
nýjunga við þróun búnaðar og tækni fyrir matvælavinnslu, s.s.
til að rannsaka flutning og meðhöndlun hráefnis, mælingar og
mat á hráefni og skipulag og stýringu þess í vinnslukerfum.
HAFRANNSÓKNARSTOFNUNIN
Hlutastyrkur (leiðbeiningarkostnaður) til M.S.- eða Ph.D.-náms
á sviði fiskifræði og skyldra greina, svo sem sjávar- og stofn-
vistfræði, sjávarútvegsfræði og haffræði.
VEIÐIMÁLASTOFNUN
Hlutastyrkur (leiðbeiningarkostnaður, aðstaða og rekstrar-
kostnaður, ferðakostnaður og laun aðstoðarmanna) til Ph.D.-
náms á sviði vistfræði ferskvatnsfiska, sérstaklega ætlaður til
að rannsaka búsvæðanotkun laxaseiða með tilliti til aldurs,
vaxtar og kynþroska seiðanna.
ORKUSTOFNUN
Hlutastyrkur (framfærsla nemanda að hluta, leiðbeiningar-
kostnaður að hluta og aðstaða) til M.S.- eða Ph.D.-náms á sviði
orkuhagfræði, forðafræði jarðhita eða umhverfismála orku-
geirans.
RANNSÓKNARSTOFNUN BYGGINGARIÐNAÐARINS
Hlutastyrkur (leiðbeiningarkosmaður að hluta, rekstrarkosmaður)
til M.S.-náms á sviði flotfræðieiginleika ferskrar steinsteypu.
GEISLAVARNIR RIKISINS
Hlutastyrkur (framfærsla að hluta, leiðbeiningarkostnaður hjá
Geislavömum, annar kostnaður að hluta og starfsaðstaða,
svo og afnot af tækjum og búnaði) til M.S.-náms á sviði tilfærsl u
geislavirkra efna í íslenskum vistkerfum (geislavistfræði) og
einnig á sviði geislaálags vegna hagnýtingar jónandi geislunar
í læknisfræði (heilsueðlisfræði).
RANNSÓKNARSTOFNUN FISKIÐNAÐARINS
Hlutastyrkur (háður verkefni) til M.S.-náms (eða hugsanlega
til Ph.D.-náms) á sviði matvælarannsókna (t.d. skynmat á mat-
vælum, stöðugleiki matvæla, lykt/bragð fiskafurða, „headspace"-
greiningar og tenging við gasnema, örverurannsóknir á mat-
vælum, samband skynmats við áferðarmælingar með tækjum,
vinnsla matvæla, s.s. söltun, frysting og reyking, umhverfis-
mælingar og umhverfisrannsóknir).
ÍSLENSKA JÁRNBLENDIFÉLAGIÐ
Hlutastyrkur (framfærsla nemanda meðan verkefni er unnið,
leiðbeiningarkostnaður að hluta, rekstrarkostnaður) til M.S.
náms á eftirtöldum sviðum: straumstýring ljósbogaofna, töl-
ffæðileg gæðastjómun og ífamleiðslustýring, tæknileg iðnhönnun
og greining vélbúnaðar, og efnisfræði kísiljáms.
IÐNTÆKNISTOFNUN
Hlutastykur (framfærsla nemanda, ferðakosmaður og kostnaður
vegna námskeiða verður athugaður fyrir hvert tilfelli, rekstrar-
kosmaður) til M.S.-náms á sviði matvælavinnslu, eðlisffæðilegra
eiginleika matvæla og/eða á sviði framleiðlutækni (sjálfvirkni,
framleiðslustjómun) í litlum og meðalstórum fyrirtækjum.
FLUGMÁLASTJÓRN
Styrkur til M.S.-náms á sviði flugstjómar og flugleiðsögutækni.
Hér getur verið um að ræða rannsóknir á flugumferðarstjóm
framtíðarinnar, beitingu gervihnatta og gagnaflutningstækni,
öflun og nýtingu flugveðursupplýsinga, úrvinnslu flugprófunar-
gagna o.fl.
Veittir em styrkir til rannsóknatengds framhaldsnáms sem stundað er við háskóla eða á ábyrgð hans í samvinnu við rannsóknastofnanir
eða fyrirtæki. Styrkþegi þarf að innritast í háskóla en getur umið að rannsóknum sínum utan háskólastofnunar að hluta eða öllu leyti
eftir því sem hagkvæmt er talið. Aðalleiðbeinandi styrkþega þarf ekki að vera starfsmaður háskóla en í öllum tilvikum verður þó
háskólakennari að taka virkan þátt í að leiðbeina styrkþeganum og bera ábyrgð á því gagnvart viðkomandi deild(um) að hann fái
þjálfun sem stenst þær kröfur sem gerðar em í nágrannalöndum okkar á viðkomandi sviði.
Nánari tilhögun námsins fer eftir almennum reglum háskóla og viðcomandi deilda. Vísindanefnd viðkomandi háskóla eða samsvarandi
aðili metur hæfni stúdenta og leiðbeinenda, vísindalegt gildi verkefna og framkvæmda- og fjárhagsáætlun þeirra. Veiting styrks er
háð endanlegu samþykki forráðamanns styrktarfyrirtækis eða styrktarstofnunar og niðurstöðu faglegs mats.
# Umsáknarfrestur vegna „FS-styrkja“ úr Rannsóknanámssjóði rennurút lS.janúar nœstkomandi. Umsóknareyðublöð ogfrekari
upplýsingarfást á skrifstofu Rannsóknarráðs íslands og á heimasíðu Rannís: http://www.rannis.is. Umsóknir skal senda til
Rannsóknarráðs íslands, Laugavegi 13,101 Reykjavík, merktar: „FS-styrkir“- Rannsóknanámssjóður".
ÍSIENSK VEÐURSTOFA MAREL HF. HAFRANNSÓKNARSTOFNUNIN VEIÐIMÁLASTOFNUN ORKUSTOFNUN IÐNTÆKNISTOFNUN
ERFÐAGREINING ÍSLANDS
FLUGMÁLASTJÓRN GEISLAVARNIR RANNSÓKNARSTOFNUN RANNSÓKNARSTOFNUN RANNSÓKNASTOFA
RlKISINS BYGGINGARIÐNAÐARINS FISKIÐNAÐARINS IVEÐURFRÆÐI
ÍSLENSKA
JÁRNBLENDIFÉLAGIÐ
RAIMIUÍS
Rannsóknarráö íslands • Laugavegi 13 • 101 Reykjavík • Sími 562 1320 • Bréfsími 552 9814 • Netfang rannis@rannis.is • Heimasíöa http://www.rannis.is
öllum var Ijóst að tvísýnt var um
líf mannanna, var safnað 16 kíló-
gramma birgðum af steingerving-
um!
Einn leiðangursmanna, Oates
höfuðsmaður, var undir lokin orðinn
dragbítur á hina vegna kalsára
sinna. Hinir tjaldbúamir störðu á
hann, af hvetju batt maðurinn ekki
enda á líf sitt? Loksins stóð hann
upp. „Eg ætla að bregða mér út,
mér gæti dvalist eitthvað,“ sagði
hann - og bresk goðsögn varð til.
DEMANIAHUSIÐ
Okkar smcði
cHiihýt X’i
cHtítaincH
/lokktVi
Ajivtul
ve’id
Kringlunni sími 588 9944
r
Gmp
Plöstunarvélar
Skírteinis- og skjalaplast ,
á hagstæðasta verði.
Óbrigðul skjalavernd.
Otto B.Arnarehf.
ÁRMÚLA 29, 108 REYKJAVÍK
SÍMI: 588 4699 • FAX: 588 4696
--------------------/
NÝ
OG ENN BET Ri
NILFISK
Kraftmeiri, nú með 1400W mótor.
Fislétt, aðeins 6.5 kg.
Biðstöðufesting fyrir rör og slöngu.
Og hinn frábæri Nilfisk AirCare®
síunarbúnaður með HEPA H13 síu.
Komdu og skoðaðu nýju
Nilfisk GM-400 ryksugurnar
/Fúnix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420