Morgunblaðið - 02.11.1997, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 02.11.1997, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997 29 Sjö samtök skora á ráðherra að stöðva framkvæmdir við Búrfellslínu Landsvírkjun bíði eftir um- hverfismati NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK íslands, Félag íslenskra leiðsögu- manna, Félag um verndun hálend- is Austurlands, Hið íslenska nátt- úrufræðifélag, Landvarðafélag ís- lands, Náttúruvemdarsamtök ís- lands og Sól - samtök um óspillt land í Hvalfirði hafa sent iðnaðar- ráðherra og umhverfisráðherra áskomn um að stöðvaðar verði framkvæmdir við lagningu Búr- fellslínu 3a án tafar og að Lands- virkjun bíði eftir niðurstöðum á mati á umhverfísáhrifum vegna framkvæmdarinnar í samræmi við ákvörðun umhverfísráðherra þar að lútandi. Framkvmdir Landsvirkjunar við Búrfellslínu 3A hafa þegar leitt til landspjalla og rasks á sérstæðri náttúru svæðisins milli Sogs og Omstuhólshrauns. Framganga Landsvirkjunar í þessu máli er fyr- irtækinu til vansa og í ósamræmi við grandvallarmarkmið laga um mat á umhverfísáhrifum og yfír- lýsta stefnu fyrirtækisins í um- hverfismálum," segir í greinargerð með áskomninni. „Svæðið milli Sogs og Orustu- hólshrauns er nær óraskað fjalla- svæði og býr yfír stórbrotinni og friðsælli náttúm. Það einkennist af jarðfræðilegri fjölbreytni. Á Öl- kelduhálsi er m.a. fágætt hvera- svæði. Svæðið er að hluta á nátt- úraminjaskrá og það er einnig í tengslum við Þingvallasvæðið sem tilnefnt hefur verið á heimsminja- skrá UNESCO. Einnig er svæðið vinsælt til útivistar bæði að sumri til sem vetri.“ Þá segir að hagsmunir almenn- ings felist í réttinum til að njóta hinna íjölbreyttu náttúrugersema sem svæðið bjóði upp á. Ósnortnum og lítt röskuðum svæðum fari ekki aðeins fækkandi í nágrenni höfuð- borgarinnar eða á íslandi heldur á jörðinni allri. Loks segir að mat á umhverfis- áhrifum hafi verið eitt mikilvæg- asta atriði Ríó-yfírlýsingarinnar frá 1992 en undir hana hafí íslend- ingar gengist. Altækt undan- þáguákvæði í lögum um umhverf- ismat frá 1993 um sem undan- þiggi framkvæmdir sem fengu út- gefín leyfí fyrir 1. maí 1994 bjóði þeirri hættu heim að ráðist verði í framkvæmdir sem stangast á við grundvallarmarkmið og anda lag- anna um mat á umhverfisáhrifum, segir í áskoruninni. Extension UFE EXTENKH Atikið jalnvægi IVIeiri orka Aukið álagsþol Léttari lund Skeipir minnið Aukinn iiðugleiki liætt kynlíf Stinnari húð Sýnilegur árangur Wmatmm 120 Tmriif* I Iveri gl.is innihelrlur 120 iöilnr 2 m.iii.iö.i slúirnintiii . liinlheUlur engiri rilhúin i-tii.is.iniliöml Helga Nína Heimisdóttir dagmóðir, 44 ára : Eftir að ég byrjaði á Life Extension fyrir tœpu ári hefur einbeiting ogjafnvœgi aukist. Líkamlegt og andlegt þol er stórum betra, þráttfyrir álag sem Jylgir erilsömu heimili. Húóin er stinnari, hrukkur að hverfa, hárlos er alveg hœtt og hárið vex hraðar. Lífsþrótturinn er orðinn eins og þegar ég var tvítug. Tómas Oddsson, ellilífeyrisþegi, 72 ára: Ég heflengi þjáðst afbrjóssviðaverkjum auk stirðleika í liðamótum og fingrum. Eftir að ég byrjað að taka Life Extension er brjóst- sviðinn að fullu horfinn. Líður stórum betur i liðamótum ogfingrum. Er bara allur annar maður andlega og líkamlega, miklu fimari og stinnari. Ég mæli hikstarlaust með Life Extension fyrir menn á mínum aldri. Life Extension hefur fengið af- bragðs meðmæli fjölda karla og kvenna á aldrinum 30-86 ára. Betri líðan — Bætt útlit Seinkar öldrun í Leitið upplýsinga Útsölustaðin J Ingólfsapótek, Kringlunni, S: 568 9970 V Dreifing Celsus, S: 551-5995 I mmw £ remi liiiTSSStr Þessi sló / ge ga ferð 21. janúar janúar Karlsson, skíðakennari þá, sem finnst 1 vika vikur of langar vinsælasti skíðastaður Urvals-Utsynar undanfarin ar. • Frábærar skíðabrekkur • Ódýrt að lifa • Einstök ítölsk Alpastemmning Margar ferðir að fyllast! Fararstjórar: Ingi Gunnar Johannssson, Kristján Skúli Ásgeirsson og Guðrún Kaldal Hópferðir alla laugardagsmorgna frá 24 janúar til 7. mars. m.v. 2 í herb. með morgunv. á Haus Patteriol Verð fra 69.540 skíðastaður barnafólks á mann m.v. 2 í herb. í vikuferð og gistingu með morgunverði á Garni Miara UTSYN V/SA Fá sæti laus - í fyrra komust færri með en vildu! Jlttifl 13 daga ferð 20. des. .. Upplifðu jólastemmiÍ^yr^jíl^lliSW Inei R^^^íusson, skíðakennari Bjóðum ferðir tii St. Anton, Saalbach-Hinterglemm og Wagrain alla laugardagsmorgna frá 24. januar til 7. mars. Ldgmúla 4: sfmi 569 9300, graint númer: 800 6300, Hafnarfirði: sfmi 565 2366, Keflavík: sfmi 421 1353, Selfossi: sfmi 482 1666, Akureyri: sítni 462 5000 - og hjá umboðsmönnum um land allt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.