Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengda-
móðir, amma og langamma,
GUÐLAUG MAGNÚSDÓTTIR,
Jaðri,
Höfnum,
sem lést á Landspítalanum miðvikudaginn
29. október, verður jarðsungin frá Kirkjuvogs-
kirkju miðvikudaginn 5. nóvember kl. 14.00.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Slysavarnafélag Islands.
Jón H. Borgarsson,
Borgar J. Jónsson, Eygló B. Einarsdóttir,
Magnús I. Jónsson, Helga Jónína Guðmundsdóttir,
Sveinbjörn G. Jónsson, Ingibjörg Guðbjartsdóttir,
Rúnar K. Jónsson, Hallveig Fróðadóttir,
María R. Newman, Sigurður Ingimundarson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Við þökkum öllum þeim sem sýndu okkur
samúð og vináttu við andlát,
ÁSDÍSAR AÐALSTEINSDÓTTUR,
Efstasundi 96.
Starfsfólki á Landakoti, sem hlúði að henni
síðasta árið, og öllum hennar góðu vinum
sem heimsóttu hana á sjúkrahúsið er þökkuð
umhyggja.
Aðalsteinn Hallgrímsson. Kristín Gísladóttir,
Ásdís Aðalsteinsdóttir, Gísli l'sleifur Aðalsteinsson,
Bergþór Jóhannsson
Kristín Björg Bergþórsdóttir,
Jóhanna Guðrún Bergþórsdóttir.
+
Þökkum innilega vináttu og samúð við fráfall
og útför sambýliskonu minnar, móður okkar,
tengdamóður stjúpmóður, ömmu og lang-
ömmu,
LÁRU GUÐMUNDSDÓTTUR,
Skúlagötu 40A.
Guðjón Hansson,
Sjöfn Ingólfsdóttir,
Birgir Sveinbergsson,
Þórey Sveinbergsdóttir,
Gísli Sveinbergsson,
Margrét Sveinbergsdóttir,
Sigurgeir Sveinbergsson,
Lára Sveinbergsdóttir,
Brynjólfur Sveinbergsson,
Jón Sveinberg Sveinbergsson,
Bjarni Ólafsson,
Erla K. Jónasdóttir,
Ásgrímur Jónasson,
Guðrún Benediktsdóttir,
Baldvin Júlíusson,
Margrét Böðvarsdóttir,
Örlygur Jónatansson,
Brynja Bjarnadóttir,
Sesselja Bjarnadóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu
okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og
útför ástkærs föður okkar, tengdaföður og
afa,
FRIÐRIKS T. BJARNASONAR
málarameistara,
ísafirði.
Af heilum hug okkar hjartans þakkir fyrir
yndislega umönnun við hann til lækna og starfsfólks Sjúkrahúss Isa-
fjarðar.
Jón Björn Friðriksson, Bjarndís Friðriksdóttir,
Steinþór Friðriksson, Gróa M. Böðvarsdóttir,
Helgi Mar Friðriksson, Rósamunda Baldursdóttir
og barnabörn hins látna.
+
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem
sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og
útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
HELGU ÁGÚSTU EINARSDÓTTUR,
Reynimel 76.
Sérstakar þakkir til starfsfólks B4, Sjúkrahúsi
Reykjavíkur, fyrir einstaka umönnun og hlýju.
Guðlaug Gunnarsdóttir, Ármann Óskarsson,
Þóra Gunnarsdóttir, Sigurjón Ari Sigurjónsson,
Gunnar Sigurjónsson, Þóra Margrét Þórarinsdóttir,
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir, Gunnar Stefánsson,
Einar Þór Sigurjónsson
og barnabarnabörn.
STEINÞÓR
SIG URÐSSON
+ í dag eru liðin
50 ár síðan
Steinþór Sigurðs-
son náttúrufræð-
ingur fórst við
Heklu, 2. nóvember
1947. Steinþór var
einn af helstu frum-
kvöðlum við rann-
sóknir á Heklugos-
inu og var að kvik-
mynda hraunið þeg-
ar slysið varð.
Steinþór fæddist í
Reykjavík 11. jan-
úar 1904. Foreldrar
hans voru Anna
Magnúsdóttir frá Dysjum á
Alftanesi og Sigurður Jónsson,
skólastjóri Miðbæjarskólans.
Alsystir Steinþórs var Guðrún
handavinnukennari, gift Gísla
Gestssyni fornleifafræðingi, en
yngri hálfbræður samfeðra
Hróar, Tryggvi og Konráð.
Steinþór nam raungreinar í
Kaupmannahöfn og útskrifaðist
1929 með stjörnufræði sem að-
algrein. Hann var kennari við
Menntaskólann á Akureyri til
1935 og við Menntaskólann í
Reykjavík til 1938, þá skóla-
stjóri Viðskiptaháskóla Islands
þar til hann var sameinaður
Orðstír deyr aldregi, segir þar.
Og víst er að samferðamönnum
Steinþórs Sigurðssonar þótti hann
geta sér góðan orðstír með marg-
háttuðum störfum sínum að nátt-
úrurannsóknum á íslandi. Þar bar
sennilega hæst Heklugosið 1947,
en Steinþór skipulagði að verulegu
leyti rannsóknir á því frá upphafi
og lagði drjúgan skerf til þeirra
sjálfur, þótt þess sjái nú ekki annan
stað en kvikmynd þá sem hann gerði
af gosinu ásamt Arna Stefánssyni,
viðskiptadeild Há-
skóla íslands 1941,
og framkvæmda-
stjóri Rannsókna-
ráðs ríkisins frá
stofnun þess 1939
til dauðadags 1947.
Sumrin 1930-38
stundaði Steinþór
landmælingar á há-
lendi Islands með
dönsku landmæl-
ingastofnuninni og
kortlagði þá með
aðstoðarmönnum
svæðið frá Hofsjökli
austur og suður um
til Hornafjarðar. Steinþór
kenndi sem stundakennari eðl-
is- og stærðfræði við MR og
nýstofnaða verkfræðideild HI
til dauðadags. Sem fram-
kvæmdastjóri Rannsóknaráðs
var hann frumkvöðull um jarð-
boranir vegna jarðhita og aðrar
hagnýtar náttúrurannsóknir,
svo og um rannsóknir á Gríms-
vötnum og Kötlu, og Ioks Heklu.
Steinþór kvæntist 1938 Auði
Jónasdóttur, síðar húsmæðra-
kennara. Þau eignuðust tvö
börn, Sigurð (f. 1940) og Gerði
(f. 1944); barnabörn eru fimm
og barnabarnabörn nú þrjú.
því Steinþór fórst af slysförum við
Hekiu 2. nóvember 1947 og lét því
ekkert eftir sig á prenti um þessar
rannsóknir. Þetta eldgos var hið
fyrsta sem íslenzkir jarðvísinda-
menn rannsökuðu alfarið sjálfir, og
svo vel var að verki staðið að þar
þurftu engir erlendir menn til að
koma nema sem gestir. Niðurstöður
rannsóknanna birtust í Ijórum bók-
um sem Vísindafélagið kom út. At-
kvæðamestur rithöfunda þar var að
sjálfsögðu Sigurður Þórarinsson
SIGRIÐUR
JÓNSDÓTTIR
+ Sigríður Jóns-
dóttir fæddist á
Stóra-Seli í Vestur-
bænum 9. febrúar
1916. Hún lést á
heimili dóttur
sinnar í Sevilla 23.
september síðast-
liðinn og fór útför
hennar fram frá
Dómkirkjunni 28.
október.
Sigríður var ekkja
góðvinar míns, Viggós
H.V. Jónssonar, for-
stjóra sælgætisgerðar-
innar Freyju, en hann lést fyrir um
tuttugu árum. Hún dó i Sevilla á
Spáni 23. september síðastliðinn og
þar fór líkbrennsla hennar fram.
Sigríður dvaldi þar eins og oft
£ s
FOSSVOGI
Þegar andlát
berað höndum
Útfararstofa kirkjugaröanna Fossvogi
Slmi 5511200
áður hjá Ásdísi dóttur
sinni o g Manuel
tengdasyni sínum,
ræðismanni íslands
þar. Eftir að heilsu
hennar tók að hraka
sökum illkynjaðs sjúk-
dóms, sem var henni
mjög erfiður, dvaldi
hún þar stundum lang-
dvölum.
Viggó hafði ég
þekkt lengi _ áður en
þau giftust. Ég kynnt-
ist honum fyrst þegar
hann starfaði hjá Isa-
fold og átti ég margar
ferðir þangað til hans vegna starfa
móður minnar, Guðrúnar J. Er-
lings, við útgáfu bóka föður míns,
Þorsteins skálds Erlingssonar.
Ég kynntist ekki Sigríði fyrr en
hún giftist Viggó og ekki að ráði
fyrr en ég kom frá framhaldsnámi
í Danmörku sumarið 1945. Mér
féll strax mjög vel við hana, enda
var hún afar viðfelldin, létt í lund
og skrafhreyfin. Hún varð brátt
góður vinur fjölskyldu minnar, eins
og Viggó. Mikill samgangur var
alla tíð milli fjölskyldna okkar með-
an Viggó lifði og eftir lát hans
"æddum við Sigríður oft saman og
rittumst á stundum.
Það eru um tíu ár sem hún hefur
ijáðst af þessum illkynja sjúkdómi
og hef ég fylgst allnáið með heilsu-
r'ari hennar þegar hún hefur verið
nér heima, hringt til hennar og litið
cil hennar stundum. Meðal annars
lagðist sjúkdómurinn illilega á
hryggjarliði og beygði hana illa í
baki. Það má líklega segja að dauð-
inn hafi verið einasta og besta
lausnin fyrir hana blessaða, eins
og komið var. Hún bar sig alltaf
afar vel, kvartaði ekki þótt ærin
ástæða hefði verið til eins og marg-
jr hefði kannski gert. Hún var ein-
jarðfræðingur, en margir aðrir eiga
þar eina ritgerð eða fleiri en Stein-
þór enga, enda féll hann í or-
ustunni, ef svo má segja. Af þeim
sökum er þáttur hans í þessum rann-
sóknum nú öðrum gleymdur en þeim
sem með honum störfuðu fyrir meira
en hálfri öld, eins og fram kemur
skýrast í því að hann er tæplega
nefndur á nafn í ágætri Árbók
Ferðafélags íslands um Heklu. Því
sagan er jafnan skráð eftir rituðum
heimildum.
Annað stórvirki má það teljast að
Steinþór mældi mestan hluta hálend-
is íslands á ánmum 1930-38, og
eru kort dönsku landmælingastofn-
unarinnar í kvarða 1:50.000 byggð
á mælingum frá þeim tíma svo sem
fram kemur í bók Ágústs Böðvars-
sonar um sögu landmælingar ís-
lands. Landabréf eru nauðsynleg
undirstaða allra frekari rannsókna,
hvort sem þær tengjast almennri
náttúrurannsókn eða mannvirkja-
gerð, og því voru þessar mælingar
og kort geysilega mikilvæg. En því
er þetta nefnt hér, að í nýlegum
greinum um jarðfræði Kreppu-
tungna lætur höfundur að því liggja
að hann hafí fyrstur manna stigið
þar á fold. En þarna höfðu semsagt
aðrir verið á undan, því kortin eru
til, og á þessum tíma voru frumdrög
gerð á staðnum en kortin síðan
hreinteiknuð í Kaupmannahöfn.
Raunar eru fyrstu amerísku kortin
af íslandi líka byggð á mælingum
frá þessum tíma, en þau voru teikn-
uð eftir loftljósmyndum.
Fráfall Steinþórs þótti á sínum
tíma mikið áfall fyrir hina ungu en
vaxandi rannsóknastarfsemi Islend-
inga, því vegna gríðarlegrar atorku
hans og hugmyndaauðgi var afar
mikils af störfum hans vænzt. Ekki
var það síður áfall fyrir ekkju hans
og ung börn og breytti vafalaust
ýmsu sem ella hefði orðið. En um
það tjóir ekki að fást, því lífið held-
ur áfram þótt mennirnir deyi. Stein-
þórs Sigurðssonar verður nánar
minnzt hér í blaðinu á næstunni.
Sigurður Steinþórsson.
staklega dugleg, sá mjög vel um
sitt stóra heimili og var manni sín-
um samhent í því að taka höfðing-
lega á móti þeim mörgu gestum sem
þar bar að garði.
Sigríður Jónsdóttir var dugnað-
arforkur til allra starfa meðan heils-
an entist. Auk þess að vera mikil
og góð húsmóðir var hún einnig
börnum sínum hin besta móðir.
Börn þeirra Viggós, sem voru þijú,
þekkti ég að sjálfsögðu vel, meðan
þau dvöldu heima. Því miður fórst
elsta bamið, Viggó Örn, á unga
aldri og Jóp Viðar fluttist ungur til
Ameríku. Ásdísi sem er þeirra yngst
hef ég kynnst mest enda þótt hún
hafi nú búið á Spáni í mörg ár. Svo
einkennilega vildi til fyrir nokkrum
dögum að ég og Þórdís, kona mín,
vorum á heimleið úr langferð og
þurftum að fara yfír í vél Flugleiða
á Brigthon flugvellipum í Lundún-
um, að við hittum Ásdísi. Hún var
á leið út í sömu vél og við í fylgd
með manni sínum og tveim börnum
þeirra; háum og grönnun pilti,
dökkhærðum og ljóshærðri stúlku,
laglegri og mjög líkri móður sinni.
Ég kannaðist strax við stúlkuna
sem var Victoria, dóttir hennar,
enda hafði ég séð hana áður.
Ásdís sagði okkur þá þær ömur-
legu fréttir að móðir hennar hefði
látist nýlega og að þau hjónin væru
á leið til Islands með ösku hennar
í keri til greftrunar.
Þetta voru mjög sorglegar fréttir
fyrir okkur.
Utförin hafði verið ákveðin svo
fljótlega eftir heimkomuna að úti-
lokað var fyrir mig að skrifa minn-
ingargrein og senda hana Morgun- •
blaðinu til birtingar á útfarardag-
inn. Þess vegna er þetta greinar-
korn svona síðbúið. Hinn 28. októ-
ber síðastliðinn fór athöfnin fram í
Dómkirkjunni og vorum við hjónin
þar viðstödd.
Við samhryggjumst innilega öll-
um aðstandendum hennar. Guð
blessi Sigríði á þeim leiðum sem
hún nú hefur lagt út á. Blessuð sé
minning hennar.
Erlingur Þorsteinsson.