Morgunblaðið - 02.11.1997, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997 43
V -
+ Ólafur Bertel
Pálmason
fæddist í Vest-
mannaeyjum 21.
maí 1929. Hann
andaðist á heimili
sínu sunnudaginn
12. október síðast-
liðinn.
Foreldrar hans
voru Sveinfríður
Ágústa Guðmunds-
dóttir, f. 1. ágúst
1896, d. 10. apríl
1979, og Pálmi
Kristinn Ingimund-
arson, f. 11. febr-
úar 1904, d. 19. apríl 1963.
Hálfsystkini Olafs, sam-
mæðra voru Sigurveig Munda
Gunnarsdóttir, f. 9. september
1918, d. 23. desember 1975,
„Listin að lifa, hin erfiðasta,
nauðsynlegasta, og æðsta list allra
lista, er framar öllu listin að hugsa
ftjálslega, af einlægni, djörfung og
alvöru.“ (Sigurður Nordal.)
Óli „tengdó“ hafði lært listina
að lifa. Að fá að fara sáttur við
Guð og menn er hlutskipti sem
okkur hlotnast ekki öllum en það
hafði Óli í sínu farteski.
Það var margt sérstakt við sam-
Jónína Eyja Gunn-
arsdóttir, f. 7. júlí
1920, d. 3. maí 1959,
Pálína Valgerður
Gunnarsdóttir, f. 24.
maí 1922, d. 1.
september 1993.
Alsystkini Ólafs
voru Alda Særós
Pálmadóttir, f. 25.
september 1924, d.
7. janúar 1981, Eygló
Bára Pálmadóttir, f.
7. janúar 1931, Þór-
unn Kristín Pálma-
dóttir, f. 26. nóvem-
ber 1932, d. 22. októ-
ber 1977, Jóhanna Ragna Pálma-
dóttir, f. 16. febrúar 1935, d. 23.
desember 1990.
Fósturbræður Ólafs eru Ágúst
Engilbert Sveinsson, f. 10. janúar
band okkar Óla, fyrst og fremst
vorum við góðir vinir þó sjaldnast
værum við sammála um neitt, bæði
því marki brennd að þurfa að hafa
skoðun á öllu og þá sjaldnast sömu
skoðun. Það var oft heitt í kolunum
yfír matarborðinu og bar þá margt
á góma, Sjálfstæðisflokkinn,
„hrátt“ grænmeti og alla þjóðfé-
lagsflóruna úr Morgunblaðinu. Við
einsettum okkur að kristna hvort
1939, og Tómas Sævar Friðjóns-
son, f. 10. desember 1946.
Olafur giftist 16. apríl 1960
eftirlifandi eiginkonu sinni
Mörtu Sigríði Jakobínu Sigurð-
ardóttur, f. 4. ágúst 1936. For-
eldrar hennar voru Sigurður
Jónsson, f. 11. maí 1888, d. 31.
maí 1967, og Regína Jakobs-
dóttir, f. 6. janúar 1899, d. 19.
apríl 1986.
Börn þeirra eru Pálmar
Sveinn, f. 11. mars 1960, og
Regína Sigríður, f. 10. apríl
1963, ennfremur átti Marta
fyrir eina dóttur, Hafdísi
Brandsdóttur, f. 26. desember
1954. Ólafur átti níu barnabörn
og tvö barnabarnabörn.
Ólafur stundaði sjómennsku
og almenn verkamannastörf og
þar af lengst í Hampiðjunni eða
hartnær 30 ár. Ólafur lét af
störfum 1990 af heilsufars-
ástæðum.
Útför Ólafs fór fram í Foss-
vogskirkju mánudaginn 20.
október.
annað yfír steikinni og stór spurn-
ing hvort okkar hafði meira gaman
af. Við fráfall tengdaföður míns
er eðlilegt að minningar þyrlist upp
í huga mér og söknuður, söknuður
tengdur gleði yfir að hafa fengið
að kynnast honum, gleðinni og
hamingjunni sem alla tíð fylgdi
honum. Óli, ég passa strákana þína.
Minning um góðan mann lifír.
Sigríður Stephensen.
ÓLAFUR BERTEL
PÁLMASON
+ Guðmundur
Guðjónsson
fæddist að Þiðriks-
völlum, Stranda-
sýslu, 19. október
1903. Hann andað-
ist á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur 13.
október síðastlið-
inn. Foreldrar hans
voru Guðjón Sig-
urðsson, f. 16.6.
1867, bóndi, síðast
að Fagradal, Dala-
sýslu, d. 11.4. 1942,
og kona hans Ingi-
björg Þórólfsdótt-
ir, húsfreyja, f. 23.3. 1868, d.
30.7. 1955. Guðmundur var
þriðja yngsta barn af sjö börn-
um þeirra hjóna. Guðmundur
kvæntist Jónu Ingveldi Jóns-
dóttur 31. desember 1934. Hún
Elsku afi.
Nú ert þú loksins kominn til
Ingu þinnar, eins og þú kallaðir
ömmu alltaf, það er víst ábyggi-
legt að hún hefur tekið vel á móti
þér. Okkur systkinin langar til að
var f. 3.2. 1908 að
Hárlaugsstöðum,
Rangárvallasýslu, d.
1.1. 1997. Áhugamál
Guðmundar voru
lestur fornsögubóka,
ferðalög um Island
til að sjá sögustaði,
lestur ljóða og
kvæða, tefla skák og
spila brids. Frá því
að hann fór að búa
var hann bifreiðar-
stjóri, lengst af hjá
Hreyfli í hartnær 50
ár. Hann og kona
hans bjuggu allan
sinn búskap í Reykjavík, eignuð-
ust þau þijú börn: a) Vilborg, f.
24. júní 1936, d. 6. nóvember
1936. b) Sigurður Sverrir, f. 15.
maí 1938, maki Valgerður Ingi-
björg Jóhannesdóttir, f. 11. júlí
minnast þín með nokkrum orðum.
í æsku okkar varst þú alltaf til
halds og trausts. Það var alltaf
nóg að gerast hjá þér og ömmu,
manni leiddist aldrei. Það var spil-
að á spil og okkur kenndir kaplar
1939, börn þeirra: 1) Bryndís
Margrét, f. 8. júlí 1959, maki
Guðbrandur Arnar Lárusson,
f. 26. nóvember 1954. Börn
þeirra: Sigríður Gerður, f. 1.
júní 1978, Sandra Sif, f. 27.
maí 1989, Birta, f. 25. janúar
1994. 2) Bjarki, f. 16. nóvember
1967, maki Elísa Henný Arnar-
dóttir, f. 18. mai 1968, börn
þeirra: Örn Ingi, f. 19. febrúar
1990, Kristinn Hrannar, f. 27.
september 1995. 3) Berglind,
f. 5. október 1971, maki Bjarn-
þór Hlynur Bjarnason, f. 5.
október 1968. Barn þeirra:
Magdalena Ósk, f. 20. septem-
ber 1997. c) Gylfí, f. 11. júní
1943, maki Svanhildur Sigurð-
ardóttir, f. 13. mars 1950, börn
þeirra: 1) íris Mjöll, f. 28. októ-
ber 1973, maki Njörður Ingi
Snæhólm, f. 15. október 1969,
barn þeirra Elma Sól Snæhólm,
f. 20. maí 1997. 2) Erla Rós, f.
22.^ október 1978.
Útför Guðmundar fór fram
frá Fossvogskapellu 23. októ-
ber.
og taflmennska. Ófáar voru vís-
urnar sem þú fórst með fyrir okk-
ur, eða sögurnar sem þú last. Það
er óhætt að segja, að betri afa var
ekki hægt að eiga. Margar voru
ferðirnar farnar svo sem í sund,
GUÐMUNDUR
GUÐJÓNSSON
Við minnumst þess þegar faðir
okkar kom úr siglingum, þá kom
hann alltaf með eitthvað handa
T^HTdrT1T\T'\T \ \rT7iT ÖIlum- Faðir okkar var ekki bara
JVlAlÍD 1 Il\ 1\ HAIIlLiJIJ L/l\ góður faðir, heldur líka mjög góður
vinur okkar allra.
Við þökkum föður okkar sam-
fylgdina í gegnum árin og mun
minning hans lifa með okkur um
ókomin ár.
Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta.
Á grænum grundum lætur hann mig hvílast,
leiðir mig að vötnum þar sem ég má næðis
njóta.
Hann hressir sál mína,
leiðir mig um réttan veg fyrir sakir nafns síns.
Jafnvel þó ég fari um dimman dal
óttast ég ekkert ilit því þó ert hjá mér,
sproti þinn og stafur hugga mig.
Þú býrð mér borð frammi fyrir fjendum mínum,
þú smyrð höfuð mitt með olíu,
bikar minn er barma fullur.
Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína,
og í húsi drottins bý ég langa ævi.
(Davíð sálmur 23.)
Börn, tengdabörn,
barnabörn og barna-
barnabörn.
GUÐMUNDUR
Guðmundur
Kristinn Ax-
elsson fæddist í
Reykjavík 24. ág-
úst 1928. Hann
lést 19. október
síðastliðinn í
Vestmannaeyjum
og fór útför hans
fram frá Foss-
vogskapellu 31.
október.
Ungur fór Guð-
mundur til sjós og
var þar í nokkur ár.
Síðan gerðist hann
bifreiðastjóri hjá Pósti og síma og
var þar í mörg ár. Árið 1976 flutt-
ust þau Guðmundur og Dýrfinna
til Vestmannaeyja, byijuðu þau að
búa á Vestmannabraut 62 og fór
þá Guðmundur aftur á sjóinn, einn-
ig stundaði hann almenn
verkamannastörf í landi.
Eftir að Dýrfinna lést
fluttust feðgamir Guð-
mundur, Stefán og Axel
að Áshamri 30 þar sem
hann bjó síðustu ár ævi
sinnar.
Önnuðust Axel og
Stefán hann af stakri
umhyggju, og eiga þeir
bestu þakkir skilið. Við
minnumst föður okkar
sem kærleiksríks og gef-
andi föður. Faðir okkar
var mikill áhugamaður
um fótbolta, og hélt mik-
ið upp á fótboltaliðið Fram.
Helstu áhugamál hans voru
veiðiferðir og dýr, enda var hann
mikill dýravinur. Faðir okkar var
mjög barngóður maður, og barna-
börnin hændust mjög að honum.
Kæri tengdapabbi.
Eftir harða baráttu undanfarna
mánuði máttir þú láta í minni pok-
ann, og ert nú horfínn af sjónar-
sviðinu. En minningin um þig lifír
í hugum okkar sem fengum að
kynnast þér og verða þér samferða
um skeið. Leiðir okkar lágu saman
árið 1982 þegar ég fór að búa með
fósturdóttur þinni. Fljótlega tókst
með okkur góð vinátta, og áttum
við margar ánægjustundir saman.
Það var mér heiður að fá að kynn-
ast þér og læra af þér, því lífsskoð-
un þín og lífshlaup var okkur hinum
til fyrirmyndar, sérstaklega hvað
skilvísi og heiðarleika snerti. Þú
varst alla tíð verkamaður og því
aldrei fjáður maður en skuldaðir
aldrei neinum og áttir alltaf nóg
fyrir þig og þína. Best kynntumst
við þegar við unnum saman að
uppbyggingu lítils fyrirtækis í
Reykjavík. Þó að misjafnlega gengi
brást aldei baráttuþrek þitt og
bjartsýni á að við værum að gera
rétt. Á þessum tímamótum hrann-
ast minningarnar upp, vel man ég
eftir veiðiferð sem við fórum sam-
an, þar veiddir þú þinn fyrsta og
eina lax, gleði þín yfir veiðinni og
ferðinni verður mér alltaf minnis-
stæð.
Við Hafdís og okkar börn þökk-
um þér fyrir allt. Elsku Marta, ég
bið Guð að vera með þér í sorg
þinni því þinn er missirinn mestur,
því samrýndari hjón var vart hægt
að finna.
Magnús Sigurðsson.
niður á tjörn, í berjatínslu, fjöru-
ferðir og bíltúrar í fína leigubílnum
þínum. Þú varst líka boðinn og
búinn að_ skutla okkur hingað og
þangað. í seinni tíð áttum við ófá-
ar stundirnar hjá þér og ömmu í
Fellsmúlanum í hádegismat og
ekki var sparað til, þar sem stutt
var fyrir okkur úr vinnu eða úr
skóla. Þegar við komum varstu oft
við skrifborðið þitt að leggja kapal
eða smyrna teppi, með munstrum
sem þú bjóst til sjálfur, og gafst
síðan öllum í fjölskyldunni.
Elsku afi, við minnumst þín sem
mikils fróðleiksmanns og góðs afa.
Við kveðjum þig með söknuði,
blessuð sé minning þín.
Nú legg ég augun aftur,
6, Guð, þinn náðarkraftur
mín veri vörn í nótt.
Æ, virzt mig að þér taka,
mér yfir láttu vaka
þinn engil svo ég sofi rótt.
Bryndís, Bjarki og Berglind.
Elsku besti langafí, nú ert þú
kominn til Guðs, Ingu langömmu
sem dó 1. janúar sl. og litlu stelp-
unnar ykkar sem fór svo fljótt, þær
taka örugglega vel á móti þér.
Okkur langar bara til að kveðja
þig, þú varst okkur alltaf svo góð-
ur. Bless elsku langafí og megir
þú hvíla í friði.
Vertu yfir og allt um kring
með eilííri blessun þinni,
sitji Guðs englar saman í hring
sænginni yfir minni.
Gerður, Sandra Sif, Birta,
Örn Ingi, Kristinn Hrann-
ar, Magdalena Ósk.
Afmælis- o g
minningar-
greinar
MIKILL fjöldi minningargreina
birtist daglega í Morgunblað-
inu. Til leiðbeiningar fyrir
greinahöfunda skal eftirfarandi
tekið fram um lengd greina,
frágang og skilatíma:
Lengd greina
Um hvern einstakling birtist
ein uppistöðugrein af hæfilegri
lengd á útfarardegi, en aðrar
minningargreinar um sama
einstakling takmarkast við eina
örk, A-4, miðað við meðallínu-
bil og hæfilega línulengd, - eða
2200 slög (um 25 dálksenti-
metrar í blaðinu). Tilvitnanir í
sálma eða ljóð takmarkast við
eitt til þijú erindi.
Formáli
Æskilegt er að minningar-
greinum fylgi á sérblaði upplýs-
ingar um hvar og hvenær sá,
sem fjallað er um, er fæddur,
hvar og hvenær dáinn, um for-
eldra hans, systkini, maka, og
börn, skólagöngu og störf og
loks hvaðan útför hans fer fram.
Ætlast er til að þessar upplýs-
ingar komi aðeins fram í formá-
lanum, sem er feitletraður, en
ekki í greinunum sjálfum.
Undirskrift
Greinarhöfundar eru beðnir
að hafa skírnarnöfn sín en ekki
stuttnefni undir greinunum.
Frágangur og móttaka
Mikil áherzla er lögð á að
handrit séu vel frá gengin, vél-
rituð eða tölvusett. Sé handrit
tölvusett er æskilegt að diskl-
ingur fylgi útprentuninni. Það
eykur öryggi í textamenferð
og kemur í veg fyrir tvíverkn-
að. Þá er ennfremur unnt
að senda greinar í símbréfi -
569 1115 - og í tölvupósti
(minning@mbi.is). Vinsamleg-
ast sendið greinina inni í bréf-
inu, ekki sem viðhengi.
Skilafrestur
Eigi minningargrein að birt-
ast á útfarardegi (eða í sunnu-
dagsblaði ef útför er á mánu-
degi), er skilafrestur sem hér
segir: í sunnudags- og þriðju-
dagsblað þarf grein að berast
fyrir hádegi á föstudag. í mið-
vikudags-, fímmtudags-, föstu-
dags- og laugardagsblað þarf
greinin að berast fyrir hádegi
tveimur virkum dögum fyrir
birtingardag. Berist grein eftir
að skilafrestur er útrunninn eða
eftir að útför hefur farið fram,
er ekki unnt að lofa ákveðnum
birtingardegi.
r Blómabúðin >
<^\ar5skom
^ v/ 1rossvo0sl<i»*l<jtAga»fcð *
N. Símis 554 0500
umMEism
Marmari ♦ Granít ♦ Blágrýti ♦ Gabbró
íslensk framleiðsla
MOSAIK
Hamarshöfdi 4 - Reykja vik
sími: 587 1960-fax: 587 1986
V