Morgunblaðið - 05.12.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.12.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997 9 FRÉTTIR 3,9 stiga meðalhiti í Reykja- vík VEÐUR í nóvembermánuði var óvenjugott um mestallt landið samkvæmt upplýsing- um Veðurstofunnar. Þannig var meðalhiti í Reykjavík í mánuðinum 3,9 stig sem er 2,8 stig umfram meðallag. Á öldinni hefur þó níu sinnum áður orðið heitara í mánuðin- um, síðast árið 1987. Meðalhiti á Akureyri var einnig umfram meðallag. Hann var 2 stig í mánuðinum sem er 2,6 stigum yfir meðal- lagi, en talsvert hlýrra varð á Akureyri í nóvember 1993. Sólskinsstundir voru hins vegar færri en í meðalári. Þær mældust 32 í Reykjavík sem er sjö stundum undir meðal- lagi. Á Akureyri mældust þær hins vegar aðeins 3 sem er með allra minnsta móti í nóv- ember eða 11 stundum undir meðallagi. Á Hveravöllum voru 8 sólskinsstundir í mán- uðinum. Tvöföld meðalúrkoma á Akurnesi Nýkomin blússusending. Margar gerðir og litir. St. 10-18. Verð frá 4.400 kr. Opið kl. 12—18, laugardag kl. 10—16. Eiðistorg 13, 2. hæ, yfir torginu sími 552 3970 Jóíaföt á sanna Ísíendinga íslensku þjóðhátíðarvestin og skyrturnar í úrvali. Pokabuxur — síðar buxur. ENGÍABORNIN Bankastræti 10, s. 552 2201. Glæsilegt úrval af jólafötum og -gjöfúm ^Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga fram að jólum frá kl. 10.00-18.00, sunnudaga fram að jólum frá kl. 13.00-17.00. Úrkoma var í tæpu meðal- lagi bæði á Akureyri og í Reykjavík. Á fyrrnefnda staðnum var hún 49 milli- metrar, 65 mm í Reykjavík og 41 mm á Hveravöllum. Á Akurnesi í grennd við Horna- fjörð var úrkoman hins vegar 249 mm, sem er tvöföld með- alúrkoma á þeim slóðum, samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar. Vísindaleikföng spil og þrautir skemmtilegt smádót tré- og tauleikföng margt, margt fleira. SOKKABUXUR SAMFELLUR SUNDFATNAÐUR I [Wojförd ] | WIEN PARfS LONDON Laugavegi 48, sími 552 3050. LAURA ASHLEY Ný sending af náttfatnaði IQstan Vj Laugavegl 99, s Opið: Laugardaginn 6/12 kl. 10.00-18.00 Lokað sunnudaginn 7/12 Laugavegi 99, sími 551 6646. 1 1 % Ný sending Þessir vinsælu skór á krakkana komnir aftur Stærðir 31-35, verð kr. 3.990 Stærðir 36-40, verð kr. 4.480 Svart leður Stærðir 28-39 verð kr. 3.990 Svart leður Póstsendum samdægurs SKÚVERSLUN KÓPAVDGS lAMRKBQDG 3 • SÍMI 564 1754 sœtir sófar* HÚSGAGNALAGERINN « • Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475 » Stuttar og si'ðar kápur VKSS Opið virk. dag. 9-18, f ' A\ sími 562 2230 laugardaga 10-16. C "s Kjólar og dragtir Kvöldverðartilboð Kynnum þessa dagana riýjan matseðil. Fjögurra rétta jólatilboð: Graskers- Cappucino, tómatterta með reyktri svínaskinku og basil, hunangsgljáður kjúklingur með Madeira, karamellukrem-BruIeé með hindberjasablé, kaffi og Petit Four. Aðeins 3.200 krónur. Pantið tímanlega. MIRABELLE CAFÉ/BRASSERIE Smiðjustíg 6, gamla Habitat-húsinu, Rvík, sími 552-2333 Pottar í Gullnámunni 27. nóvember - 3. desember 1997: Gullpottur: Dags. Staður Upphæð kr. 1. des. Háspenna, Hafnarstræti......7.561.797 kr. Silfurpottar: 27. nóv. Mónakó.......................... 58.955 kr. 27. nóv. Háspenna, Laugavegi............. 141.175 kr. 28. nóv. Gulliver, Hafnarstræti.......... 158.242 kr. 28. nóv. Spilastofan, Geislag., Akureyri.... 101.292 kr. 30. nóv. Háspenna, Laugavegi............. 244.288 kr. I.des. Spilastofan, Geislag., Akureyri.... 203.324 kr. 1. des. Kringlukráin............... 163.170 kr. 2. des. Háspenna, Hafnarstræti....... 99.980 kr. 3. des. Háspenna, Laugavegi......... 225.758 kr. Staða Gullpottsins 4. desember kl. 8.45 var 2.455.700 kr. % a a Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.