Morgunblaðið - 05.12.1997, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 05.12.1997, Blaðsíða 75
morgunblaðið FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997 57 Vestmannaeyjar, Siglufjörður, Vesturbyggð, ísafjörður, Sauðárkrókur & Egilsstaðir. ISLANDSFLUG gerir fleirum fært ad fljúga FOLK I FRETTUM KVIKMYNDIR/Sambíóin sýna rómantísku gamanmyndina Roseanna’s Grave með þeim Jean Reno og Mercedes Ruehl í hlutverkum hjóna þar ____________sem ástin á sér engin takmörk_ Dauðans alvara Frumsýning HJÓNIN Marcello (Jean Reno) og Roseanna (Mercedes Ruehl) eru ham- ingjusamlega gift þar sem þau búa í ítalska smáþoi-pinu Ti-ivento, en sá hængur er þó á að hún er veik og vart hugað líf. Hinsta ósk henn- ar er að verða grafin við hlið dóttur þeirra hjóna í eina kii'kjugarðinum sem fyrirfinnst í þorpinu. Gallinn er hins vegar sá að einungis er efth- pláss fyrh- þrjár grafir í kirkju- garðinum og ekki er hægt að taka frá legstað fyrir þá sem á lífi eru. Vegna ótakmarkaðrar ástar á eig- inkonu sinni er Marcello hins vegar staðráðinn í að reyna allt hvað hann getur til að láta ósk hennar rætast, og það ætlar hann að gera með því að halda sem flest- um í þorpinu á lífi svo kirkjugarðurinn fyllist ekki áður en Roseanna þarf á legstaðnum að halda. Jean Reno er vafalaust einhver vinsælasti leikari Frakka um þessar mund- fr en hann hefur undan- farin ár leikið í myndum á borð við Les Visiteurs, French Kiss, Leon, Su- bway, Nikita, The Big Blue og Mission: Impossible. Reno er fæddur í Casablanca í Marokkó árið 1948 og eru foreldrar hans spánskir, en þeir höfðu flúið frá Spáni undan fasistastjórn Francos. Reno fluttist svo til Frakklands sautján ára gamalla eftir að hafa gegnt herþjónustu um skeið í Þýskalandi. Hann settist að í París og byrjaði strax að reyna að láta rætast gamla drauma sína um ÞAU Roseanna (Mercedes Ruehl) og Marcello (Jean Reno) búa í hamingjusömu hjónabandi og hann er tilbúinn til að gera hvað sem er tii að láta hinstu ósk hennar rætast. Mercedes Ruehl hlaut Óskarsverðlaunin 1991 sem besta leikkonan í aukahlutverki fyrir hlut- verk sitt í myndinni The Fisher King þar sem þeir Jeff Bridges og Robin Williams fóru með aðal- hlutverkin. Hún hefur einnig leikið í myndum á borð við Married to the Mob, Big, Last Action Hero, Heartbum og Radio Days, auk þess sem hún hefur leikið í sjónvarpsþátt- unum vinsælu um geðlækn- inn Frasier. Leikstjóri Roseanna’s Grave er breski verðlaunahafinn Paul Weiland, en hann var einn fremsti auglýsingaleikstjóri Bret- lands áður en hann snéri sér að því að leikstýra sjónvarpsmyndum. Hann hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir sjónvarpsmyndimar en þekktastar þehTa eru sennilega myndirnar um Mr. Bean. Ros- eanna’s Grave er önnur kvikmynd- in sem hann leikstýrir, en sú fyrri var City Slickers II með Billy Crystal í aðalhlutverki. hfi svo kirigugarðurinn“fvnist^^ftUm '.I)orf,inu á fvllicf «1 i • - til ýmissa ráða fþv/ skyní. 8T,P“r haUn að verða leikari. Eftir að hafa ferð- ast um Frakkland með farandleik- hóp fékk hann svo fyrsta kvik- myndahlutverkið árið 1979 í kvik- myndinni Clair de femme sem Costa Gavras leikstýrði, og eftir að hafa leikið í mynd Luc Bessons, Le dernier combat, árið 1983 var at- hygli áhorfenda og kvikmyndgerð- armanna vakin fyrir alvöru á þess- um fjölhæfa leikara og hefur hvert stói-verkefnið á fætur öðm rekið á fjörur hans síðan. NONAME COSMETICS ■ Helga Sæunn förðunarfrædingur kynnir nýju litina í dag kl. 14-18. Nýja háglans glossið Jóíaveisía Danskur jólamatur kr. 1.490.- Lambalæri beamaise 790,- Viðar Jónsson skemmtir til kl. 03. CataOm JíamraÉorg 11, simi 554 2166 ■xss: ^QuCCsmiðja Jíansínu Jens Laugaveg 206 v/ %Copparstíg sími 551 8448 Akuieyri þrisirar siimum á day LEIKSTJÓRI Roseanna s Grave er breski verðlauna- hafinn Paul Weiland. Xil að elskast allan tímann Metvöhihöfumlur #1 á sölulistá New York Times Barbara De Angelis, ph. d. í bók sinni Sönn augnablik elskenda bendir metsöluhöfundurinn Barbara De Angelis á einfaldar og jafnframt einlægar leiðir til að dýpka og bæta samskipti fólks. Barbara er doktor í sálfræði og er einn þekktasti samskiptaleiðbeinandi Bandaríkjanna. Það er auðvelt að vinna eftir leiðbeiningum hennar sem fjölga ekki einungis sönnum augnablikum í sambandinu, heldur lífi hvers og eins. Jólastyttur af frægu fólki ► ÍTALSKI myndhöggvarinn Ferrigno sýnir hér jólastyttur sfnar af Dfönu prinsessu og móð- ur Teresu sem fást í fjölskyldu- verslun hans í Napólí á Ítalíu. Ferrigno selur á hveiju ári stytt- ur af frægu fólki og ftölskum sfjórnmálamönnum og eru þær vinsælar jólagjafir. Sönn augnabiik elskenda „Snertu, hlustaðu og borfóu og bókin scgir Ik-r hvers vegna.w Siínt Pátmí Maithiusson Lærðu að upplifa fullkomnar ústríður og sanna nánd Ummæli: „Snertu, hlustaðu og horfðu og bókin segir þér hvers vegna.“ Séra Pálmi Matthíasson. Falleg lítil bók seni ætti ailtat að vera við hcndina „Við mælum eindregið með þessari litlu perlu, sem er ómissandi fyrir þá sem vilja viðhalda rómantísku, lifandi og kærleiksríku sambandi/ hjónabandi. Hún göfgar og dýpkar samskiptin í erli dagsins.“ örn Jónsson, sjúkranuddari og Olga Lísa Garðarsdóttir, kennari. „Ekkert er jafn dýrmætt og kærleiksríkt samband. Öll vandamál og erfiðleika er hægt að yfirstíga með stuðningi og ástúð góðs félaga. En gleymi menn að að rækta ástina getur jafnvei innihaldsríkasta samband gufað uþp á skömmum tíma. Þessi bók er frábær leiðarvísir um hvemig á að viðhalda ástinni ieiðina á enda.“ Össur Skarphéðinsson og Árný Erla Sveinbjörnsdóttir hittustfyrir 23 árum og hafa ekki skilið síðan. í bókinni er að finna grunn að þeirri ómældu vinnu sem felst í því að rækta hjónaband. Mæli með bókinni sem sambúðar- og brúðargjöf til allra.“ Edda Björgvinsdóttir, leikkona. ,3ók sem á erindi til allra para. Minni á góða hluti sem stundum gleymast í daglega amstrinu.“ Ágústa Johnson, þolfimikennari. Þroskandi bók sem fæst í öllum helstu bókaverslunum iandsins. Nánari upplýsingar um útgáfu Leiðarljós: www.centrum.is/leidarljos LEIÐARLJOS Skerjabraut 1,170 Seltjamamesi S. 561 3240, fax 561 3241. Tölvupóstur: leidar@centrum.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.