Morgunblaðið - 05.12.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.12.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997 41 LISTIR Börn í Borgarleikhúsi ÞESSA dagana standa yfir heim- sóknir nemenda 4. bekkjar grunn- skólanna í Reyigavík í Borgarleik- húsið. Eru heimsóknirnar með svipuðu sniði og undanfarin ár en börnunum er meðal annars boðið að kynnast töfrum leikhúss- ins og því fjölbreytta starfi sem fram fer að tjaldabaki hjá Leikfé- lagi Reykjavíkur og Islenska dansflokknum, sem deila með sér húsinu. Heimsóknir barnanna hefjast árla morguns, þau eru frædd stuttlega um sögu LR, fara í skoð- unarferð um leikhúsið og koma meðal annars á staði sem almenn- ir leikhúsgestir hafa ekki hug- mynd um að finnist innan veggja byggingarinnar. Börnin fá einnig að kynnast starfi þeirra fjöl- mörgu sem að uppsetningu leik- rits koma og ekki eru í sviðsljós- inu dagsdaglega og kynnast göldrunum sem leikhúsið beitir í Galdrakarlinum í Oz og öðrum leiksýningum. Eftir nestistíma í matsal ieik- hússins kynnast börnin starfi þeirra sem dansa á sviðinu. Þau fræðast um listdans og íslenska dansflokkinn hjá kennurum við Listdansskólann og stíga sjáif létt spor undir stjórn þeirra. Vinnu leikarans kynnast börnin einnig, hvernig hann býr sig und- ir leiksýningu og hvað hann þarf að hafa í huga þegar leikið er. ' Undir iok heimsóknarinnar taka börnin sjálf vöidin og vinna út frá því sem þau hafa lært og skapa sínar eigin persónur í leik. Það eru ballettkennararnir Margrét Gísladóttir, Helena Jóns- dóttir, Brynja Scheving og Svala Guðmundsdóttir sem fræða nem- endurna ungu um danslistina en um skoðunarferð og aðra fræðslu sjá leikaramir Ásta Arnardóttir, Björn Ingi Hiimarsson, Soffía Jakobsdóttir, Sóley Eiíasdóttir og Sigurþór Heimisson, sem annast skipuiagningu heimsóknarinnar. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SIGURÞÓR Heimisson fræðir níu ára böm úr Seljaskóla um Galdrakarlinn í Oz. Hér er Ljónið augljóslega efst á baugi. Vetrarbirta í Stöðlakoti SÝNING Bjamheiðar Jónhanns- dóttur á leirmunum í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6, ber yfirskriftina Vetrarbirta og verður opnuð laug- ardaginn 6. desember. Bjarnheiður lauk námi frá leir- listardeild Myndlista- og handíða- skóla íslands árið 1992 og mast- ersgráðu frá Ungversku List- iðnaðarakademíunni 1994. Verkin á sýningunni endur- spegla vetur bernskunnar og ljós og yl jólanna. Þetta er þriðja einkasýning Bjarnheiðar. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-18 og lýkur 21. desember. „Konur/Menn“ INGA Sólveig og Dilli opna mynd- listarsýningu í Djúpinu, Hafnar- stræti 13, á sunnudaginn. Inga Sólveig sýnir Ijósmyndir tengdar mannsiíkamanum en Dilli portrett-myndir. Myndirnar eru allar frá þessu ári. Sýningin er opin daglega frá kl. 11-23.30 og lýkur 24. desem- ber. Sýningar í Sýnirými ÞJÓÐVERJINN André Tribbensee opnar sýningu í gallerí Sýniboxi við Vatnsstíg laugardaginn 6. des- ember kl. 12. Verk Andrés heitir „Gulrótaráttaviti“ og hefur það áður verið sýnt á nokkrum stöðum í Þýskalandi og Noregi. Ráðhildur Ingadóttir opnar sýn- ingu í farandgalleríinu Barmi. í Gallerí Hlust verður flutt verk- ið „I am a computer programmed only to talk to you“ eftir Gunnar Magnús Andrésson. Sími gallerís- ins er 551 4348. í sýningarrými 20z stendur yfír sýning Gabríelu „Sá nafnlausi". 20m2 er opið frá kl. 15-18 frá miðvikudegi til sunnudags. Kvöldvaka Kvennasögn- safns íslands „VERÐ ég þá gleymd - og búin saga“ - er yfirskrift sýningar sem opnuð verður föstudaginn 5. des- ember kl. 20 .Á sýningunni verða meðal annars bækur, handrit, bréf, Ijóð og munir skáldkvenna. Dagskráin verður sem hér seg- ir: Guðrún Pálína Heigadóttir fjall- ar um Júlíönu Jónsdóttir skáld- konu sem fyrst kvenna gaf út ljóð- bók árið 1876, Ingibjörg Haralds- dóttir skáld og þýðandi les ljóð kvenna, Helga Kress flytur erindi er nefnist Stúlka án pilts, Margrét Eggertsdóttir fjallar um kveðskap kvenna og varðveislu hans, Ás- gerður Júníusdóttir syngur lög og ljóð kvenna við undirleik Unnar Vilhelmsdóttur og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir kallar erindi sitt Ein kona. Aðgangur að kvöldvökunni er ókeypis. Hafðu Jxið * * gott um jóhn! Mörkinni 4 • 108 Reykjavík Sími: 533 3500 • Fax: 533 3510 Viö styðjum viö bakið á þér bleiur+ffll® SKIPTITASKA ef keyptir eru <Éeikonsteik kr. kg. skborgarar, ^12 ípk 1 gr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.