Morgunblaðið - 05.12.1997, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 05.12.1997, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997 35 LISTIR Burtfarar- próf og jóla- tónleikar í Garðabæ Burtfarar- prófstónleikar Ingibjargar Ólafsdóttur sópransöng- konu verða í Kirkjuhvoli sunnudaginn 7. desember kl. ,16. Á efnis- skránni eru sönglög eftir Purcell, Mozart, Schubert, Grieg, Fauré, De- bussy, Pál ísólfsson, Karl 0. Runólfsson og Atla Heimi Sveinsson. Auk þess syngur Ingibjörg aríur eftir Puccini, J. Strau og Verdi. Píánóleikari á tónleikunum er Vilhelmína Ólafsdóttir. Ingibjörg hóf nám við Tón- listarskóla Garðabæjar árið 1990 og var kennari hennar fyrstu árin Sieglinde Kahmann. Síðustu 3 árin hefur Ingibjörg notið leiðsagnar Margrétar Óð- insdóttur söngkennara. Jólatónleikar tónlistarskóla Garðabæjar verða í Kirkjuhvoli mánudaginn 8. desember, föstu- daginn 12. desember og mið- vikudaginn 17. desember og heflast allir kl. 20.00. Á lokatón- leikunum koma fram hljómsveit- ir skólans og leika þætti úr þekktum hljómsveitarverkum. Langur lista- laugardagur á Sólon MENNINGARSKEMMTUN verður haldin á Sóloni laugar- daginn 6. desember kl. 16. Þar verður útgáfa ljóðabókar, óperu- söngur, opnun í Gallerí Gúlp, ljóðalestur, myndlist og jólalist. Fram koma Margrét Lóa er gefur ,út bókina Ljóðaást, Sig- ríður Ólafsdóttir opnar sýningu í gallerí Gúlp, Guðrún Helga Stefánsdóttir sópransöngkona syngu við undirleik Claudios Rizzis, söngkonan Ósk syngur frumsamin jólalög við ljóð ís- lenskra skálda. Eftirtaldir lesa úr vekrum sínum: Magnús Gezzon, Berg- lind Gunnarsdóttir, Birgitta Jónsdóttir, Gerður Kristný, Andri Snær, Kristinn G. Harð- arson, Sigtryggur Magnason og Bergsveinn Birgisson. Mynd- listarmenn á borðsýningu eru: Helgi Þorgils Friðjónsson, Vera Hjartardóttir, Elsa D. Gísla- dóttir, Ólöf Nordal, Pétur Örn Friðriksson, Birgir S. Birgisson, Jóhann L. Torfason, Halldór Baldursson, Þorri Hringsson, Gunnar Andrésson, Jón Berg- mann Kjartansson og Ólifa. Sýningum lýkur Listasafn ASI, Ásmundarsalur Sýningu Hafdísar Ólafsdótt- ur lýkur nú á sunnudag. Sýningin er opin frá kl. 14-18. Gallerí Fold Sýningu Haraldar Bilsons lýkur sunnudaginn 7. desem- ber. Galleríið er opið daglega frá kl. 10-18, laugardagkl. 10-17 og sunnudag kl. 14-17. Ásmundarsalur við Freyjug'ötu Skartgripasýningu Huldu B. Ágústsdóttur lýkur á sunnudag. Safnið er opið frá kl. 14-18 laugardag og sunnudag. Glæsilegur Tsjajkovskíj TONLIST Iláskólabíó SINFÓNÍUTÓNLEIKAR Flutt voru verk eftir Jón Leifs, Bart- ók og Tsjajkovskíj. Einleikari: Guð- mundur Kristmundsson. Stjómandi: Sidney Harth. Fimmtudagurinn 4. desember. 1997. LITLA trílógían, op. 1, eftir Jón Leifs var fyrsta verk tónleikanna og var frumgerð verksins samin 1919, er Jón var í skóla og lokið við endanlega gerð verksins 1924. Þrátt fyrir að verkið sé í raun hefð- bundið og sérlega lagrænt, má greinilega heyra til þess stíls, sem síðar átti eftir að einkenna verk Jóns og ekki síst gat að heyra, að hann stefndi á sérkennilega notkun hljóðfæranna og náði oft að magna upp áhrifamikinn tónbálk. Hljóm- sveitin lék verkið nokkuð vel, und- ir öruggri stjórn Sidney Harth. Annað viðfangsefnið var víólu- konsertinn eftir Bela Bartók/Tibor Serly. Serly er réttnefndur annar höfundur verksins, því hann þurfti ekki aðeins að rita hljómsveitar- gerðina, heldur ákveða ýmislegt varðandi samhljóman og nær allt TONLIST llljómdiskar LJÓÐ ÁN ORÐA Bryndís Halla Gylfadóttir (selló), Steinunn Birna Ragnarsdóttir (píanó). Verk eftir Debussy, Mend- elssohn, Schubert, Brahms, Chopin, Granados, Dvorák, Grieg, Tsjajkovský’, de Falla, Weber, Rach- maninov, Ravel, Sigfús Halldórsson, Þórarinn Guðmundsson og katal- ónskt þjóðlag. Upptökur fóru fram í Víðistaðakirkju sept. 1997. Sljóm upptöku: Bjami Rúnar Bjamason. Tæknimaður: Vigfús Ingvarsson. JAPIS. HÉR höfum við tuttugu litlar tón- smíðar eftir ýmsa höfunda (flesta fína og fræga) sem hljóma allar „sem ljúfir söngvar", svo notast sé er tók til formgerðar verksins og vann þetta erfiða verk úr upp- kasti, sem var aðeins 15 blaðsíður. Það verður ekki annað sagt en Serly hafi unnið gott verk, þótt sumir hafi haldið því fram, að í höndum Bartóks hefði verkið í heild orðið bæði lengra og ris- meira, enda samið að ósk Willams Primerose, sem var frábær víólu- leikari og vann því hljóðfæri sess sem konserthljóðfæri.. Guðmundur Kristmundsson „debuteraði“ hér sem einleikari með Sinfóníuhljóin- sveit íslands, en þeir sem hafa sótt kammertónleika vita, að Guð- mundur er góður víóluleikari. Ein- leikur hans var mjög góður, fram- færður af öryggi og glampaði oft á sérlega fagran tón hans. Von- andi fær Guðmundur oftar tæki- færi sem einleikari, því fyrir þroska listamanns er mikilvægt að vera sífellt að takast á við ný og erfið viðfangsefni. Lokaverk tónleikanna var sú „fimmta" eftir Tsjajkovskíj, sem er sérlega sterkt og tilfinningaþrungið verk, svo að „strúktúristum" hreint ofbýður tilfinningasemin. Það hvort byggingartækni, eins og Strav- inskíj vildi halda fram , skipti sköp- um fyrir gæði tónverks, eða að við Brahms, að vísu býsna ólíkir inn- byrðis og misjafnlega „dýrt kveðn- ir“. Þetta eru allt mjög falleg og sígild „lítil" verk, flest vel þekkt og eiginlega óþarfi að tíunda þau hvert um sig, en Sigfús Halldórsson með Dagnýju og Þórarinn Guðmundsson (Þú ert...) eru ekki í dónalegum fé- lagsskap með Brahms, Schubert, Chopin og Debussy, svo einhverjir séu nefndir, og þegar þetta allt er gullfallega leikið af meiriháttar sóló- istum held ég þeir megi bara vel við una. Nú er það stundum svo, þegar ég fæ í hendur hljómdisk af þessu tæi og búinn að hlýða á hann samvisku- samlega, að upp í mér kemur smápúki sem Iangar til að nöldra svolítið. Ekki það að tónlistin sé ekki falleg og býsna fjölbreytt - innan fyrgreindra takmarkana, og mjög fallega leikin af báðum, enda túlkun tilfínninga og tilfmningin fyrir blæleik tónanna, sé mikilvæg- ust, eins og Ravel vildi halda fram, er vandamál sem aldrei verður gert út um, því hætta er á að skilgrein- ing, sem bundin er við eitthvert afmarkað atriði, geti aldrei gilt fyr- ir heildina. Byggingartækni og túlkun þurfa ekki að vera andstæð- ur, þvert á móti. Þetta á í raun við um öll tónverk eftir Tsjajkovskíj, þau eru tæknilega vel gerð og þrungin af tilfinningu fyrir marg- víslegri hljóðmótun hljóðfæranna, uppfull af „söng“ og ofsafengnum tilfmningaandstæðum, sem í góðum leik getur orðið sérlega áhrifamikil tónlist. Horneinleikurinn í 2. þætti var „sunginn“ á eftirminnilegan máta af Joseph Ognibene og sama má segja um upphafstóna sinfón- íunnar, sem Einar Jóhannesson og Sigurður I. Snorrason „sungu“ með þeim dökkva hljómi, er Tsjajkovskíj var snillingur í að nota. Mótun Sidn- ey Harths var mjög góð og ekki gerð tilraun til að ofgera í hraða eða ofsafenginni túlkun en lögð áhersla á skýran og vandaðan flutn- ing, svo að í heild var sinfónían glæsilega hljómandi. eru Bryndís Halla og Steinunn Birna í fremstu röð túlkandi tónlist- armanna íslenskra nú um stundir. Mér persónulega þykir diskurinn- samt nokkuð einhæfur miðað við lengd efnisskrár (meira en klukku- stund), sellóið meira eða- minna á sömu lágu og yndislegu nótunum. Auðvitað er ekki ætlast til að venju- legur njótandi hlýði á þetta í strik- lotu (í tvígang) einsog sá sem hér nöldrar, heldur hafi á einum stað vandað safn af fallegum „ljóðum án orða“, sem hægt er að leita í eftir þörfum. Diskurinn er sem fyrr segir fullur af fallegri tónlist og fínum „fraseringum“ sellistans. Svo ætla ég bara að þakka þessum frábæru listamönnum fyrir flutning- inn - sem lifnaði skemmtilega í lok- in, þegar Steinunn Birna fékk tæki- færi til að „beqa Steinway-inn“. Oddur Björnsson Bók- mennta- kynning MFÍK MENNINGAR- og friðarsam- tök íslenskra kvenna efna til bókmenntakynningar laugar- daginn 6. desember kl. 14 í MIR-salnum, Vatnsstíg 10. Eygló Bjarnadóttir les úr Fótsporum á himnum eftir Ein- ar Má Guðmundsson, Guðrún Helgadóttir les úr bók sinni Englajólum, Ingibjörg Har- aldsdóttir les úr þýðingu sinni Minnisblöðum úr undirdjúpun- um eftir Fjodor Dostojevskí, Ingunn Þóra Magnúsdóttir kynnir Myndlist frá hellamál- verkum til endurreisnar, Jó- hanna Kristjónsdóttir les úr Kæra Keith, Kristjana Berg- þórsdóttir les úr unglingabók- inni Brynhildi og Tarzan, Mar- grét Guðmundsdóttir les úr verðlaunabókinni Landinu handan fjarskans eftir Eyvind P. Eiríksson, Lena Bergmann kynnir barnabókina Hanna frænka fer upp í sveit eftir Olgu Bergmann, Sigrún Karls- dóttir les úr Ósögðum orðum eftir Kristjönu Sigmundsdótt- ur, Vilborg Dagbjartsdóttir les úr þýðingum sínum úr Gamla testamentinu Þjóð guðs og Vil- borg Davíðsdóttir les úr skáld- sögunni Eldfórninni. Ljóðalestur í Listaskál- anum UÓÐALESTUR verður í Listaskálanum í Hveragerði sunnudaginn 7. desember kl. 15. Ingimar Erlendur Sigurðs- son og Birgir Svan Símonarson lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Þá munu Unnur Sólrún Bragadóttir, Jón frá Pálmholti og Pjetur Hafstein Lárusson lesa eigin ljóð. Einnig verða lesin ljóð eftir Baldur Óskars- son. Jón Ásgeirsson Sem ljúfir söngvar... JÓLABOMBA í Faxafeni 10 Jólafötin á ótrúlegu verði V. Á hana MCMhllRhJIR Faxafeni 10, Framtíðarhúsinu, s. 581 2666. A hann Merkjavara á lagersölu Melkaskyrtur 1490 Peysur 1990 Úlpur 5900 Jakkaföt 9900 A allan aldui Frábær föt Hermannabuxur 299 Rennilásabuxur 499 Fleecepeysur 299 Peysur 199 Stórar stærðir Glæsilegt úrval Blússur 2990 Kjólar 5990 Vesti 2990 Pelsar 8990 y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.