Morgunblaðið - 05.12.1997, Blaðsíða 74
74 FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ símí 551 1200
Stóra si/iðið kl. 20.00:
HAMLET — William Shakespeare
Frumsýning á annan í jólum 26/12 — 2. sýn. lau. 27/12 — 3. sýn. sun. 28/12.
GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir.
12. sýn. í kvöld 5/12 uppseit — sun. 7/12 laus sæti — þri. 30/12.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick
Lau. 6/12 uppselt — fös. 2/1 laus sæti.
Smiðaóerkstæðið kt. 20.00:
KRABBASVALIRNAR - Marianne Goldman
í kvöld 5/12, síðasta sýning. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama.
Stfnt i Loftkastalanum kl. 20.00:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
I kvöld 5/12 - lau. 3/1.
Miðasalan eropin mán.-þrí. 13—18, mið.-sun. 13—20.
Simapantanir frá kl. 10 virka daga.
GJAFAKORT LEIKFÉLAGSINS
eftir Frank Baum/John Kane
Lau. 6/12, örfá sæti, sun. 7/12, upp-
selt, lau.13/12 örfá sæti, sun. 14/12
uppselt, lau. 27/12 örfá sæti,
sun 28/12 örfá sæti.
Gjafakortin eru komin!
Stóra svið kl. 20.30
// pm
FJÖGUR HJÖRTU
eftir Ólaf Jóhann Ólafsson
Frumsýnt 30. desember
LISTAVERKIÐ
Sýning Þjóðleikhússins
í kvöld fös. 5. des. kl. 20
lau. 3. jan. kl. 20
VEÐMÁLIÐ
Næstu sýningar milli jóla og nýárs.
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
sun. 7. des. kl. 20
lau. 13. des. kl. 20
Ath. aðeins örfáar sýninqar._
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775
Miðasala opin 10—18, helgar 13—18
Ath. Ekki er hleypt inn isal eftir að
sýning er hafin.
Tónlist og textar Jónasar og
Jóns Múla
Flytjendur Andrea Gylfadóttir,
Bergþór Pálsson, Jóhanna Jónas,
Kjartan Guðjónsson, Selma Björns-
dóttir, Theodór Júlíusson og Víðir Stef-
ánsson.
Hljómsveit skipa: Kjartan Valde-
marsson, Gunnlaugur Briem, Sigurð-
ur Flosason og Þórður Högnason.
Frumflutt lau. 6/12, örfá sæti laus,
sun. 7/12, lau. 13/12, örfá sæti, sun.
14/12, fös. 19/12.
Aðeins þessar sýningar.
Kortagestir ath. valmiðar gilda.
Litla svið kl. 20.00
J
MÖGULEIKHÚSIÐ
HVAR ER
STEKKJASTAUR?
Sun. 7. des. kl. 17:00
AÐEINS ÞESSI EINA SÝNING.
eftir Kristínu Ómarsdóttur
AUKASÝNING: I janúar.
Nánar augl. síðar.
Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði:
HÁ%HWl
I kvöld 5/12. kl. 20.00, síðasta sýning
fyrir jól.
Nótt & dagur sýnir á Litla sviði
kl. 20.30:
NTALA
eftir Hlín Agnarsdóttur
[ kvöld 5/12, síðasta sýn. fyrir jól.
Miðasalan er opin daglega frá kl.
13 — 18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Simapantanir virka daga frá kl. 10
Greiðslukortaþjónusta
Sími 568 8000 fax 568 0383
og félagar
lauflétt stemning
og lífleg tónlist
á Mímisbar
-þín saga! |
LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS
Sími 552 1971
Börn Sólarinnar
eftir Maxim Gorki.
6. sýn. í kvöld, örfá sæti laus
7, sýn. lau. 6/12
8. sýn. lau. 13/12
Sýningar hefjast kl. 20.
Takmarkaður sýningarfjöldi fyrir jól.
KalfilíikhMð]
I HLAÐVARPANUM
Vesturgötu 3
ÁSTARSÖHGVAR í LEIKHÚSIHD
Útgáfutónleikar kvartettsins
„Út í vorið“
í kvöld kl. 21 laus sæti
„REVIAN í DEN“
- gullkorn úr gömlu revíunum
fös. 5/12 kl. 21 nokkur sæti laus
fös. 12/12 kl. 21 upppantað
lau. 13/12 kl. 21 laus sæti
síðustu sýningar fyrir jól
ROSSIBANADANSLEiKUR
lau. 6/12 kl. 19.30 laus sæti.
Miðasala opin fim-lau kl. 18—21.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 551 9055.
lau. 6/12 kl. 20, sun. 7/12 kl. 20
Síðustu sýningar
Miðasala í Herrafataverslun Kormáks
og Skjaldar, Skólavörðustíg 15,
sími 552 4600.
SKEMMTIHÚSIÐ
LAUFASVEGI 22 S:552 2075
SÍMSVARI i SKEMMTIHÚSINU
FÓLK í FRÉTTUM
FOSTUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANIMA
Stöð 2 ^21.00 Ofurgengið, eða
The Mighty Morphin Power Rangers,
er barna- og fjölskyldumynd byggð á
geysivinsæiu bandarísku sjónvarps-
efni sem pundað er daglega í yngstu
áhorfendurna. Aðalpersónumar eru
Ofurgengið, sex harðjaxlar í grímu-
búningum sem berjast við illu öflin
undir stjóm Ivan Ooze. Fátt um flna
drætti, helst fyrir börn yngri en 10
ára. ★
Sjónvarpið ^21.00 „Valmynd mán-
aðarins" er næst á dagskrá sjónvarps-
rásar allra landsmanna og myndirnar
þrjár allar bærilegur kostur. Sú kunn-
asta er Lagarefir - Legal Eagles,
rómantískur gamantryllir frá 1985.
Robert Redford leikur saksóknara
New Yorkborgar í máli sem rekið er
af sækjandanum Debru Winger gegn
Darryl Hannah. Snyrtileg mynd og
bærileg skemmtun með listaheim stór-
borgarinnar í bakgrunninum. ★ ★ 'h
Hundaheppni - Pure Luck 1991, var
einnig sýnd í kvikmyndahúsi á sínum
tíma, meðal gamanmynd með leynilög-
reglurnanninn Danny Glover á hælum
hinnar seinheppnu Sheilu Kelly og
kauðsks fylgismanns hennar, sem leik-
inn er af Martin Short. Sá síðast nefndi
er sem fyrr í hlutverki guðsvolaða
eymingjans, en þær rullur eru sem
sniðnar fyrir hinn ólánlega gamanleik-
ara sem jafnan stendur fyrir sínu, en
sagan og Kelly eru lasburða. ★ ★
Þriðji kosturinn er Ratvfs - The Path-
finder 1995, sjónvarpsmynd gerð eftir
sögu sjálfs höfundar Síðasta móhíkan-
ansog Hjartarbana, James Fenimore
Coopers, um háskaför hetjunnar Natty
Bumppo um óbyggðir Norður-Amer-
íku í stríði Englendinga og Frakka.
Bækurnar hans Coopers virkuðu eins
og töframeðal á hugan.eiminn í æsku,
en þær komu allar út fyrir miðja öld-
ina og eru sígild ævintýri. Ég greiði
Ratvís mitt atkvæði að óséðu ... jafn-
vel þótt Kevin Dillon leiki aðalhlut-
verkið. Hét hann ekki Haukfránn?
Þama eru líka á ferðinni Graham
Greene (Dansar við úlfa), Stacy Keach
Arabahöfðing-
inn og amer-
íska frúin
Stöð 2 ►13.00 og 0.40 Leikstjórinn og handritshöfund-
urinn John Milius er kunnastur fyrir ofbeldismyndir og
karlrembu. Hann vakti fýrst athygli fyrir DiIIinger,
mynd sem hann gerði árið 1973 um hinn harðsvíraða
bankaræningja kreppuáranna. Hlutverkið kom Richard
Dreyfuss í sviðsljósið. Meðal annarra verka Milius eru
myndirnar um Conan villimann, Dirty Harry, Jeremiah
Johnson og þann orðlagða dómara í Villta vestrinu, Roy
Bean. Milius, sem kallaður hefur verið „Attila Húnakon-
ungur, kom einnig við sögu Apocalypse Now, og var
tilnefndur til Óskarsverðlaunanna fyrir vikið.
Vindurinn og Ijónið (The Windand theLion, 1975) er
af öðrum toga, rómantísk ævintýramynd sem byggð er
á sönnum atburðum. Laust eftir síðustu aldamót lenti
bandarísk kona að nafni Eden Pedecaris (Candice Berg-
en) í óvæntum hremmingum í Marokkó þegar henni og
börnum hennar var rænt af arabahöfðingjanum Mulay
el Raisuli (Sean Connery). Úr varð milliríkjadeila milli
landanna og þurfti forseti Bandaríkjanna, sem þá var
Theodore Roosevelt (Brian Keith), að koma tiil skjai-
anna. Mynd Milius er fyrst og fremst um valdataflið,
SEAN Connery og Candice Bergen í hlutverk-
um sínum í Vindinum og ljóninu.
eða öllu heldur refskákina sem fór á milli þessara ólíku
valdamanna, sem ágætisleikarar túlka með prýði. Fleiri
vænir skapgerðarleikarar koma við sögu, eins og John
Huston, Geoffrey Lewis og Deborah Baxter. Þá á tón-
skáldið Jerry Goldsmith frábæran þátt í þessari ásjálegu
ævintýramynd, það kemur ekki á óvart. ★ ★ ★
I kvöld, föstudaginn 5/12 kl. 20.
Síðustu sýningar fyrir jól.
..Samband leikara og áhorfenda eins og
I hún er útfærð íþessari sýningu er skemmtileg i
log hefur ekki verið notuo áður í íslensku leik- /
lhusi.“ SAB.Mbl.
„Snilldarlegir kómískir taktar leikaranna.
"au voru satt að segja morðfyndin."(SA.'
DV)I
i
í BORGARLEIKHÚS
miðapantarnir í s. 568 8000
r;öfuð^,urar
ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHÚS . KRINGLUKRÁIN
I MAT EÐA DRYKK - á góðri stund
LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD
^6wbrjótu%
Islonskn óperunni
N emendasýning
Ballettskóla Guðbjargar Björgvins.
Föstudaginn 5. des. kl. 20.00
Laugardaginn 6. des. kl. 17.00
Miðasala í Islensku óperunni fró kl. 13.00
„Hlin nær fram þvílikum leik hjá leikurunum tveimur að
undrum sætir. Það er gaman að fyigjast með sérstaklega
vel unnum leik í samspili við vandlega samsetta umgjörð,
brellur og skiliri. Framúrskarandi leikhús." S.H. Mbl.
„Afar fagmannlega unnin sýning i alla staöi." G.S. Dagur
í kvöld kl. 20.30
Síðasta sýning fyrir jól
SYNT I BQRGARLEIKHUSINU * MIÐASALA: 56B B □□□
og Sheila Kelly. Frumsýning á ís-
landi. All Movie Guide gefur ★ ★ '/2.
Sýn ^21.00 Leikstjórinn Lewis
Teague þótti lofa góðu með fyrstu
mynd sinni Alligator, hrollvekju sem
hann gerði af litlum efnum 1982. Var
fenginn til að stjórna A-myndinni
Cujo eftir hryllingsmeistarann Steph-
en King og fórst það vel. Toppurinn
var samt Jewel ofthe Nile, framhald
hinnar geysivinsælu Romancing the
Stone, með sömu leikurum. Síðan hef-
ur leiðin legið niður mikinn bratta.
Ljósið góða - Saved by the Light
1996 er sjónvarpshrollur um mann
(Eric Roberts) sem þykir heldur
óábyggilegur. Eitt skuggalegt óveð-
urskvöld slær niður í hann eldingu og
lagast kauði til muna. Frumsýning.
Átta hræður úr gestahópi IMDb hafa
gefið myndinni ríkulega meðalein-
kunn: 8,6. Gæti leynt á sér.
Sjónvarpið ►22.50 Síðkvöldsmynd
sjónvarpsins nefnist því ljúfa og róm-
antíska nafni Næturbrönugrasið
(The Asian Connection: The Night
Orchid), sjónvarpsmynd gerð af Ástr-
ölum 1995. Einkaspæjarinn John
Stamford rannsakar dularfullt morð-
mál í Singapúr. Með aðalhlutverk fara
John Waters, Anthony Valentine og
Josephine Byrnes. Frumsýning hér-
lendis. Óþekkt stærð, nánast. Hefur
verið sýnd í sjónvarpi vestan hafs
undir nafninu Singapore Sling.
Stöð 2 ^24 .00 Ottusýning Stöðvar
2 er fimm ára gömul frá Christopher
Cain (Where the RiverRuns Black),
um bandarískan dreifbýlisrokksöngv-
ara, Dusty (George Strait) að nafni.
Hann hefur náð miklum vinsældum í
stórborgunum en er alltaf sami sveita-
drengurinn í eðli sínu. Efni Söngs
um ást - Pure Country '92 minnir
óneitanlega talsvert á lummulegan
texta úr sveitarokkinu og sjálfur er
aðalleikarinn, George Strait, einn af
þeim vinsælustu í þessum geira popps-
ins. Liðtækur leikari þótt hann jafnist
ekki á við kollega sinn, Dwight Yoak-
am, sem kemur svo hressilega á óvart
með stórleik í SlingBlade. Þokkaleg
afþreying með ágætri gamanleikkonu,
Lesley Ann Warren, sem hefur hvorki
komist lönd né strönd. ★ ★
Sæbjörn Valdimarsson