Morgunblaðið - 05.12.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.12.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIVIDAR GREIIMAR FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997 51 Málefni fatlaðra og sameining sveitarfélaga SAMKVÆMT lög- um sem Alþingi hefur sett munu málefni fatl- aðra flytjast frá ríkinu til sveitarfélaga hinn 1. janúar 1999, það er að segja eftir rúmt ár. Sú landshlutanefnd sem hefur verið skipuð hér á Vesturlandi á því mikið og vandasamt verk fyrir höndum og treysti ég því að hún nýti þann tíma vel sem til stefnu er og laði sem flesta sem tengjast þessum málaflokk að málinu. Þar á ég við fagfólk, aðstandendur fatiaðra, hagsmunasamtök fatlaðra og fatlaða sjálfa, en það eru þessir aðilar sem búa yfir mikilvægri reynslu sem ber að nýta og taka fullt tillit til við þessar breytingar. Á undanfömum árum hafa ýmis sveitarfélög (reynslusveitarfélög) nú þegar tekið yfir þennan mála- flokk og einnig hefur verið samið sérstaklega við önnur sveitarfélög, enda er ætlast til þess skv. lögum um málefni fatlaðra nr. 52/1992, en í 13 gr. segir að svæðisráð skuli hafa frumkvæði að samningum við sveitarfélög um að þau annist þjón- ustu við fatlaða að hluta til eða að öllu leyti. Þessi sveitarfélög hafa nú þegar talsverða reynslu í því að þjónusta fatlaða og því ættu önnur sveitarfé- lög að nýta sér þá mikilvægu reynslu við sinn undirbúning á yfir- tökunni, þannig að það séu ekki allir að gera sömu mistökin aftur og aftur. Einnig hefur myndast reynsla hjá sveitarfélögum við yfir- töku grunnskólans sem ber að nýta við undirbúning á yfirtöku málefna fatlaðra. Þó ber að hafa það í huga að máefni fatlaðra er mun viðkvæmari málaflokkur en skólamálin, enda hafa sveitarfélög rekið skólann að hluta til í mörg ár og var því þekkt stærð áður en til yfirtökunnar kom. Allt öðru máli gegnir um málefni fatlaðra, mörg sveitarfélög hafa ekki veitt neina þjónustu við fatlaða og í mörgum tilfellum hafa þeir einstaklingar í því sveitarfélagi sem þurft hafa slíka þjónustu, flust bú- ferlum til þess sveitar- félags sem boðið hefur upp á slíka þjónustu. Eðlilega vakna ýms- ar spumingar í fram- haldi af þeirri ákvörðun að flytja eins viðkvæ- man málaflokk og mál- efni fatlaðra eru til sveitarfélaga, hvort ekki sé eðlilegra að slík grannþjónusta eigi al- farið að vera verkefni ríkisins eins og t.d. heilbrigðisþjónustan. Undirritaður er faðir 18 ára fatlaðrar stúlku og hefur því lifað og hrærst í þessum heimi í þau ár og hefur því reynt sitt af hvetju sem tengist þjónustu við fatlaða og því tel ég að nálægð þeirra sem veita eiga þjónustuna skipti miklu máli, enda ber sveitar- félagi að veita fötluðum, eins og öðram íbúum sveitarfélagsins, ýmsa aðra félagslega þjónustu og því er ofureðlilegt að fella þjónustu við fatlaða inn í slíka heildarþjón- ustu sveitarfélagsins. Á þessum 18 árum sem liðin era frá því að dóttir mín fæddist hefur mikið vatn rannið til sjávar og þjón- usta við fatlaða breyst mikið enda mátti hún gera það. Þrátt fyrir að um miklar framfarir sé að ræða á þessum 18 áram, þá, því miður, fínnst mér skilningur þess ráðu- neytis sem fer með þessi mál oft afar takmarkaður og sjóndeildar- hringur þeirra sem þar stjórna af- skaplega lítill í mörgum tilfellum, og oft hefur málum einstaklinga verið hent á milli ráðuneyta og sveitarfélaga sem getur ekki gert annað en flækja og seinka úrlausn mála, til skaða fyrir viðkomandi einstakling. En til að sveitarfélög geti tekist á við þetta stóra verkefni sem mál- efni fatlaðra era, er nauðsynlegt að sveitarfélög horfi til framtíðar og sameinist og verði þannig mun sterkari og öflugri en mörg hver þeirra eru í dag, þannig að þau hafí einhveija burði til þess að veita öfluga félagsþjónustu sem þeim er skylt að veita skv. lögum. Á síðustu árum hafa mörg sveit- arfélög á Vesturlandi sameinast, en betur má ef duga skal og því ættu sveitarstjómarmenn og aðrir íbúar á Vesturlandi að sýna sama dug og Skagfírðingar og Austfirð- ingar gerðu á dögunum en á þessum svæðum var samþykkt veraleg sam- eining sveitarfélaga. Undirritaður telur að enn frekari sameining sveitarfélaga á Vestur- landi sé ein aðalforsenda þess að þau séu þess megnug að taka við verkefnum á borð við málefni fatl- Frekarí sameining sveitarfélaga á Vestur- landi, segir Þorvarður B. Magnússon, er ein forsenda þess að þau séu megnug þess að taka að sér málefni fatlaðra. aðra og fleirum slíkum frá ríkinu og að sveitarstjórnarmenn láti stundarhagsmuni og gamaldags hrepparíg víkja fyrir framtíðar- hagsmunum svæðisins í heild og þar með hagsmunum þeirra íbúa sem koma til með að þurfa að nýta sér ýmsa þjónustu sem sveitarfélög veita. í dag eiga flest sveitarfélög á svæðinu í einhverskonar samstarfi um heilsugæslu, tónlistarskóla, byggðasafn, branavarnir og sorp- hirðumál og fl. og fl. og þetta sam- starf virðist ganga að mörgu leyti vel. Því ekki að ganga alla leið áður en til stjórnvaldsaðgerða kem- ur þar sem mönnum verður skipað með Iögum að gera þetta eða hitt. Undirritaður hvetur sveitar- stjómarmenn á Vesturlandi til að ganga nú þegar til þessa mikilvæga verkefnis með opnum hug og án allra fordóma í garð hver annars, hvort heldur um er að ræða stórt eða lítið sveitarfélag, því sameinað- ir stöndum vér en sundraðir föllum vér. Höfundur er forstööumaður Fjöliðjunnar á Akranesi - Borgarnesi. Þorvarður B. Magnússon Framhaldsnám í Háskóla Islands EIN MESTA breyt- ing í Háskóla íslands á undanfömum árum er tilkoma framhalds- náms, þótt í smáum stíl sé. Það hefur marga kosti í för með sér: Nemendur fá að glíma við viðamikil rannsóknarverkefni sem yfírleitt fela í sér hagnýtingu þekkingar í þágu íslensks þjóðfé- lags. Kennarar fá til liðs við sig aðstoðar- menn sem flýtir fyrir því að ljúka verkefnum og ráðast í ný. Sem dæmi um ritgerðarefni í minni grein má nefna áhættu- stjómun, hlutabréfavísitölur, sveifl- ur á álverði, val á hagkvæmustu stærð orkuvers, áhættufjármagn og nýsköpun, mannauð og hagvöxt. I nokkrum öðrum greinum era verk- efni unnin beint í samvinnu við fyr- irtæki, sbr. nýlega auglýsingu frá Rannsóknarráði Islands. í flestum greinum er námið á meistarastigi skipulagt þannig að nemendur sækja námskeið að ein- hveiju eða öllu leyti til erlendra háskóla en vinna að rannsóknar- verkefnum hér heima. í sumum greinum höf- um við þá sérstöðu að við getum boðið upp á alþjóðlegt rannsókn- amám. Þetta er gert í hagfræði þar sem sér- hæfíng í náminu felst í auðlindahagfræði og hagfræði smárra op- inna hagkerfa. í það nám hafa tvö síðastlið- in ár komið erlendir nemendur, þar á meðal þrír styrkþegar hvort árið á vegum EFTA frá löndum á Balkan- skaga, en einnig hafa komið nemendur á eig- in vegum frá Frakklandi og Banda- ríkjunum. Sjálfur hef ég dvalið við erlenda háskóla á annan áratug við nám, kennslu og rannsóknir. Ég byijaði að kenna í Háskóla íslands fyrir hartnær 30 áram. Það er fyrst núna sem mér fínnst Háskólinn vera að verða eins og þeir erlendu háskólar sem við höfum tekið okkur til fyrir- myndar. Ef litið er yfir farinn veg hafa fjárhagserfiðleikar Háskóla ís- lands aðallega bitnað á rann- Guðmundur Magnússon sóknum því að kennsla við sívax- andi nemendafjölda í grannnám- inu hefur gengið fyrir. Meistara- Það er fyrst núna, segir Guðmundur Magnús- son, sem mér finnst að Háskólinn sé að verða eins og þeir erlendu háskólar sem við höfum tekið okkur til fyrirmyndar. námið í hagfræði hefur t.d. nær eingöngu verið rekið á erlendum styrkjum, frá EFTA og norræn- um sjóðum en það dugar ekki til. Komi ekki til nægileg ijárveit- ing fyrir íslenska nemendur er mjög tvísýnt um framhald þess. Höfundur er prófessor við Háskóla íslands. FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR i ' I I Jj ■ I- % if-in j L IE Stórhöfða 17, vlð GuUinbrú, sími §67 4844 / 5Lt . l\\ ®o rels\ ^UM KOHUtt ^ Bætt kjör kvenna skila sértil barnanna og samfélagsins. Munið gíróseðlana. í <JlT hjáimrstofnun VirJ kirkjunnar S _ hcima og hciman UfiiggmF Laugavegi 60 sími 551 2854 Vinningaskrá 29. útdráttur 4. des. 1997. íbúðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 42223 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 38456 53182 64037 70640 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 2838 24246 40275 50009 56454 68493 15327 40166 44299 56326 61911 69040 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 1663 13174 23497 34761 44717 55016 63744 75639 1708 14319 23831 35442 45092 55582 65057 76643 1981 17832 25398 36012 45431 55611 65126 76794 2616 18761 27155 36840 46369 56082 65244 77083 3266 18933 28051 37574 46987 56774 65510 77748 5076 19171 28416 37989 47972 58496 66087 77833 5288 19619 29318 39123 49036 60378 67576 78272 5334 19641 30851 39211 50161 60697 67661 79167 6188 20238 32321 39958 52688 60848 68417 79197 6420 20743 32458 40568 52871 62547 73080 7739 21566 32856 40597 53723 62908 73496 12516 21760 34010 40739 54276 62951 73566 12709 22978 34415 44175 54815 63308 73688 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr, 10.000 (tvöfaldur) 167 9248 18917 31395 40840 50170 61422 71079 313 9388 19672 31647 41279 50336 61488 71081 326 9444 20220 31711 41366 50805 61848 71290 633 9470 20862 31784 41380 50832 62002 71356 790 9793 21235 31941 41943 51008 62003 71585 840 9959 21286 32325 42263 51550 62436 71589 899 10059 21303 32557 42339 51614 62590 71700 1188 10253 21551 32947 43009 51831 63012 72076 1423 10332 21634 33044 43049 52564 63048 72759 1432 10496 22274 33160 43050 52799 63096 73132 1749 10690 22410 33395 43104 53334 63137 73680 1904 10757 22872 33520 43116 53628 63387 73801 1911 10911 23075 33769 43206 53749 63407 74065 2059 11286 23183 34006 43322 53778 63484 74485 2065 11621 23722 34111 43333 53913 63774 74504 2098 12265 24224 34284 43980 53948 63918 74520 2211 12282 24612 34670 44205 54685 63947 74685 2491 12323 24619 34841 44348 54753 64329 74721 2555 12398 24776 35003 44461 55104 64647 74744 2877 12485 25053 35068 44499 55202 64717 74813 2880 12558 25271 35463 44631 55250 64748 74932 2996 12966 25782 35480 44887 56111 64837 75259 3474 13335 25863 35633 44893 56208 64911 75454 3690 13528 25907 35722 45108 56377 64972 75593 3761 13857 26125 35733 45156 56581 65000 75767 3785 13956 26198 35909 45239 56768 65002 75841 4252 14101 26362 35938 45244 57070 65058 75925 4266 14183 26727 36341 45350 57153 65262 76129 4332 14379 27037 36412 45373 57274 65606 76207 4412 14544 27085 36778 45945 57379 65828 76516 4555 15105 27133 36811 46648 57400 66020 76705 5047 15127 27285 36848 46817 57419 66055 76854 5143 15621 27348 36851 47133 57475 66226 76979 5775 15670 27438 36900 47193 57504 66243 77555 5838 16201 27713 37272 47274 57578 66560 77721 5990 16237 27767 37518 47341 57849 66953 77940 6195 16591 27802 37635 47472 57940 67308 78040 6426 16903 27907 37861 47496 57960 68058 78080 6514 16937 28403 38137 47800 58669 68105 78739 6662 17177 28555 38332 48034 58750 68509 78887 6807 17238 28802 38822 48538 59200 68540 79048 6930 17377 28986 38885 49184 59376 69409 79073 6958 17397 29155 39094 49397 59378 69411 79103 7295 17559 30041 39529 49419 60180 69540 79137 7298 17560 30148 39924 49624 60194 69692 79240 7827 17725 30325 40159 49722 60249 69710 79464 8098 17828 30700 40349 49759 60430 69758 79790 8479 18778 30718 40668 49809 60537 69947 79803 8707 18793 31242 40719 49974 60664 70131 79859 8717 18869 31280 40773 50169 61024 70811 79951 Næsti útdráttur fer fram 11. des. 1997 Heimasíða á Interneti: Http//www.itn.is/das/ f <-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.