Morgunblaðið - 05.12.1997, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 05.12.1997, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997 73 ÍDAG Árnað heilla Q AÁRA afmæli. í dag, *J\J föstudaginn 5. des- ember, er níræður Árni Kristinn Hansson, tré- smíðameistari, Hrafnistu, Reylqavík. Áður til heimilis á Digranesvegi 62, Kópa- vogi. Kona hans, Helga Tómasdóttir, lést 1990. Árni verður að heiman í dag. BRIDS bmsjón Guðmundur Páll Arnarson SUÐUR spilar sex spaða og fær út smátt hjarta: Norður ♦ 1074 ¥ 42 ♦ 1098 ♦ ÁKG32 Suður ♦ ÁKDG52 ¥ Á109 ♦ ÁDG ♦ 6 Vestur lætur gosann og suður tekur með ás. Leggur svo niður trompás; vestur fylgir með þristi, en austur með áttu. Næst eru ÁK í laufi teknir og hjarta hent heima. Er lesandinn sam- mála fram að þessu? Sé svo, hvert verður þá fram- haldið? Nú koma tvær leiðir til greina: (a) Svína í tígiinum °g nota svo innkomuna á spaðatíu til að svína aftur. (b) Trompa lauf hátt. Falli laufdrottningin, er vandinn leystur. Ef ekki (en báðir fylgja lit), er best að spila trompi á sjöuna! Vestur ♦ 963 ♦ K863 ♦ K53 ♦ 974 Norður ♦ 1074 ¥ 42 ♦ 1098 ♦ ÁKG32 Austur ♦ 8 ¥ DG75 ♦ 7642 ♦ D1085 Suður ♦ ÁKDG52 ¥ Á109 ♦ ÁDG ♦ 6 Þegar hún heldur, má trompa lauf hátt og fara svo inn á spaðatíu til að henda hjarta ofan í frflauf. Vörnin má þá fá slag á tígul. Lík- indafræðin segir að spaða- áttan sé tvöfalt líklegri til að vera ein á ferð en í siag- togi með níunni, því með 98 gæti austur látið hvort spilið sem er, en áttan verð- úr að fara í slaginn ef hún er blönk. - En hvor leiðin er betri, (a) eða (b)? Leið (a) er klippt og skor- >ð svíning og því 50%, en leið (b) gefur tæplega 70% vinningslíkur. ÁRA afmæli. Sunnudaginn 7. des- ember verður áttræður Ámi Magnússon frá Flögu. í tilefni dagsins tek- ur hann og fjölskylda hans á móti gestum í Hótel Örk milli klukkan 14 og 17 á afmælisdaginn. A /kÁRA afmæli. í dag, (iU föstudaginn 5. des- ember, er fertugur Stefán S. Guðjónsson, fram- kvæmdasljóri Félags ís- lenskra stórkaupmanna, Sólvallagötu 15, Reykja- vík. Eiginkona hans er Helga R. Ottósdóttir, hjúkrunrfræðingur. Þau hjónin taka á móti gestum að Borgartúni 22 frá kl. 20 í kvöld. Finnbogi Bernódusson, framkvæmdastjóri, Holtabrún 21, Bolungar- vík. Eiginkona hans er Amdís Hjartardóttir. Þau hjónin taka á móti vinum og vandamönnum í Félags- heimiiinu Víkurbæ í Bol- ungarvík á afmælisdaginn frá kl. 17. Ljósmynd Bonni. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. júlí í Garðakirkju af sr. Sigurði Helga Guð- mundssyni Sigrún Krist- jana Gylfadóttir og Bald- ur Ingi Ólafsson. Heimili þeirra er í Hafnarfirði. Með morgunkaffinu 3.000 kall of mikið fyr- ir mig? Ást er... ... að sýna tillitsemi þegar hún fær höfuð- verk. TM R®0 U.S. p«t on — «11 njfito reaervea (c) 1997 Lo» Anpeles Times Syndicate COSPER ÞETTA var ekki botnlangabólga, mamma. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú munt komast ígóðar álnir og fjárhagslegt öryggi skiptir þig mestu máli. Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Það ríkir jafnvægi í kring- um þig, því menn eru á eitt sáttir og taka höndum sam- an. Þú færð óvæntar fréttir. Naut (20. apríl - 20. maí) Aðgættu vandlega hvort þú gerir ósanngjarnar kröftir til ákveðins aðila. Ef svo er, skaltu slaka á þeim. Tvíburar (21.maí-20.júní) í» Ejárhagsstaða þín er bjart- ari en þú áttir von á, sem kemur sér vel núna. Reyndu þó að fá sem mest fyrir aurinn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú færð innblástur úr óvæntri átt sem þú ættir að nýta þér. Kvöldinu ætt- irðu að verja í að fara yfir ijármálin. (23. júlí — 22. ágúst) Þú vilt kannski helst vera kærulaus og latur en veist innst inni, að það gengur ekki. Reyndu að taka þér taki. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&$ Ástvinur þinn reynist óvenju hjálpsamur um þess- ar mundir. Njóttu þess og gleymdu heldur ekki að þakka það. Vog (23. sept. - 22. október) Gættu þess að vera ekki of orðhvass þótt þú segir sann- leikann, því þú munt sjá eftir því ef menn verða sár- ir. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú er rétti tíminn til að skoða í hirslumar og gefa til þurfandi, það sem þú ekki notar iengur. Hvfldu þig í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú ert vel upplagður í dag og til í tuskið. Gættu þess þó að ofgera þér ekki, því þú þarfnast líka hvíldar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nú er rétti tíminn til að koma ástvinum sínum á óvart á einhvern hátt. Þú hefðir gott af að njóta lista í kvöld. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) aðk Þú átt ekki í vandræðum með að koma fólkinu þínu á óvart og þér mun takast vel upp að þessu sinni. Fiskar (19. febrúar-20. mars) *** Gættu þess að ganga ekki of nærri sjálfum þér með yfírvinnu. Ástvinir þínir þurfa líka á þér að halda. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Hún er ekki byggð á traustum grunni vísindalegra staðreynda. af blússum og toppum frá Ester Ken Paris 10% stgr.afsláttur QM 'W Tiskuhús Laugavegi 101, sími 562 1510. STEINAR WAAGE r SKÓVERSLUN Leðurstígvél í miklu úrvali v. STEINAR WAAGE ^ S K Ó V E R S L U N ^ SÍMI 551 8519 STEINAR WAAGE S K Ó V E R S L U N / SÍMI 568 9212 af öllum OROBLU sokkabuxum föstudaginn 5. des. og laugardaginn 6. des. Föstudaginn 5. des. kl. 14.00-18.00 VESTURBÆJARAPÓTEK MELHAGA 20-22 (GEGNT SUNDLAUG VESTURBÆJAR) SlMI 552 2160 Barnakuldaskór Loðfóðraðir. St. 25-34, mjóg vatnsheldir. Rauðir og bláir. Verð frá kr. 3.990. Smáskór sérverslun með barnaskó í bláu húsi vlö Fákafen. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.