Morgunblaðið - 05.12.1997, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997 73
ÍDAG
Árnað heilla
Q AÁRA afmæli. í dag,
*J\J föstudaginn 5. des-
ember, er níræður Árni
Kristinn Hansson, tré-
smíðameistari, Hrafnistu,
Reylqavík. Áður til heimilis
á Digranesvegi 62, Kópa-
vogi. Kona hans, Helga
Tómasdóttir, lést 1990.
Árni verður að heiman í
dag.
BRIDS
bmsjón Guðmundur Páll
Arnarson
SUÐUR spilar sex spaða
og fær út smátt hjarta:
Norður
♦ 1074
¥ 42
♦ 1098
♦ ÁKG32
Suður
♦ ÁKDG52
¥ Á109
♦ ÁDG
♦ 6
Vestur lætur gosann og
suður tekur með ás. Leggur
svo niður trompás; vestur
fylgir með þristi, en austur
með áttu. Næst eru ÁK í
laufi teknir og hjarta hent
heima. Er lesandinn sam-
mála fram að þessu? Sé
svo, hvert verður þá fram-
haldið?
Nú koma tvær leiðir til
greina: (a) Svína í tígiinum
°g nota svo innkomuna á
spaðatíu til að svína aftur.
(b) Trompa lauf hátt. Falli
laufdrottningin, er vandinn
leystur. Ef ekki (en báðir
fylgja lit), er best að spila
trompi á sjöuna!
Vestur
♦ 963
♦ K863
♦ K53
♦ 974
Norður
♦ 1074
¥ 42
♦ 1098
♦ ÁKG32
Austur
♦ 8
¥ DG75
♦ 7642
♦ D1085
Suður
♦ ÁKDG52
¥ Á109
♦ ÁDG
♦ 6
Þegar hún heldur, má
trompa lauf hátt og fara svo
inn á spaðatíu til að henda
hjarta ofan í frflauf. Vörnin
má þá fá slag á tígul. Lík-
indafræðin segir að spaða-
áttan sé tvöfalt líklegri til
að vera ein á ferð en í siag-
togi með níunni, því með
98 gæti austur látið hvort
spilið sem er, en áttan verð-
úr að fara í slaginn ef hún
er blönk. - En hvor leiðin
er betri, (a) eða (b)?
Leið (a) er klippt og skor-
>ð svíning og því 50%, en
leið (b) gefur tæplega 70%
vinningslíkur.
ÁRA afmæli.
Sunnudaginn 7. des-
ember verður áttræður
Ámi Magnússon frá
Flögu. í tilefni dagsins tek-
ur hann og fjölskylda hans
á móti gestum í Hótel Örk
milli klukkan 14 og 17 á
afmælisdaginn.
A /kÁRA afmæli. í dag,
(iU föstudaginn 5. des-
ember, er fertugur Stefán
S. Guðjónsson, fram-
kvæmdasljóri Félags ís-
lenskra stórkaupmanna,
Sólvallagötu 15, Reykja-
vík. Eiginkona hans er
Helga R. Ottósdóttir,
hjúkrunrfræðingur. Þau
hjónin taka á móti gestum
að Borgartúni 22 frá kl. 20
í kvöld.
Finnbogi Bernódusson,
framkvæmdastjóri,
Holtabrún 21, Bolungar-
vík. Eiginkona hans er
Amdís Hjartardóttir. Þau
hjónin taka á móti vinum
og vandamönnum í Félags-
heimiiinu Víkurbæ í Bol-
ungarvík á afmælisdaginn
frá kl. 17.
Ljósmynd Bonni.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 5. júlí í Garðakirkju
af sr. Sigurði Helga Guð-
mundssyni Sigrún Krist-
jana Gylfadóttir og Bald-
ur Ingi Ólafsson. Heimili
þeirra er í Hafnarfirði.
Með morgunkaffinu
3.000 kall of mikið fyr-
ir mig?
Ást er...
... að sýna tillitsemi
þegar hún fær höfuð-
verk.
TM R®0 U.S. p«t on — «11 njfito reaervea
(c) 1997 Lo» Anpeles Times Syndicate
COSPER
ÞETTA var ekki botnlangabólga, mamma.
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins: Þú
munt komast ígóðar álnir
og fjárhagslegt öryggi
skiptir þig mestu máli.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) **
Það ríkir jafnvægi í kring-
um þig, því menn eru á eitt
sáttir og taka höndum sam-
an. Þú færð óvæntar fréttir.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Aðgættu vandlega hvort þú
gerir ósanngjarnar kröftir
til ákveðins aðila. Ef svo er,
skaltu slaka á þeim.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) í»
Ejárhagsstaða þín er bjart-
ari en þú áttir von á, sem
kemur sér vel núna. Reyndu
þó að fá sem mest fyrir
aurinn.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú færð innblástur úr
óvæntri átt sem þú ættir
að nýta þér. Kvöldinu ætt-
irðu að verja í að fara yfir
ijármálin.
(23. júlí — 22. ágúst)
Þú vilt kannski helst vera
kærulaus og latur en veist
innst inni, að það gengur
ekki. Reyndu að taka þér
taki.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <&$
Ástvinur þinn reynist
óvenju hjálpsamur um þess-
ar mundir. Njóttu þess og
gleymdu heldur ekki að
þakka það.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Gættu þess að vera ekki of
orðhvass þótt þú segir sann-
leikann, því þú munt sjá
eftir því ef menn verða sár-
ir.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Nú er rétti tíminn til að
skoða í hirslumar og gefa
til þurfandi, það sem þú
ekki notar iengur. Hvfldu
þig í kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú ert vel upplagður í dag
og til í tuskið. Gættu þess
þó að ofgera þér ekki, því
þú þarfnast líka hvíldar.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Nú er rétti tíminn til að
koma ástvinum sínum á
óvart á einhvern hátt. Þú
hefðir gott af að njóta lista
í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) aðk
Þú átt ekki í vandræðum
með að koma fólkinu þínu
á óvart og þér mun takast
vel upp að þessu sinni.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars) ***
Gættu þess að ganga ekki
of nærri sjálfum þér með
yfírvinnu. Ástvinir þínir
þurfa líka á þér að halda.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Hún er ekki byggð
á traustum grunni vísindalegra
staðreynda.
af blússum og toppum frá Ester Ken Paris
10% stgr.afsláttur
QM
'W
Tiskuhús Laugavegi 101, sími 562 1510.
STEINAR WAAGE
r
SKÓVERSLUN
Leðurstígvél
í miklu úrvali
v.
STEINAR WAAGE ^
S K Ó V E R S L U N ^
SÍMI 551 8519
STEINAR WAAGE
S K Ó V E R S L U N /
SÍMI 568 9212
af öllum OROBLU
sokkabuxum
föstudaginn 5. des. og
laugardaginn 6. des.
Föstudaginn
5. des.
kl. 14.00-18.00
VESTURBÆJARAPÓTEK
MELHAGA 20-22 (GEGNT SUNDLAUG VESTURBÆJAR)
SlMI 552 2160
Barnakuldaskór
Loðfóðraðir. St. 25-34, mjóg vatnsheldir.
Rauðir og bláir.
Verð frá kr. 3.990.
Smáskór
sérverslun með barnaskó í bláu húsi vlö Fákafen.
i