Morgunblaðið - 05.12.1997, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.12.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997 29 ERLENT Finnar og Svíar íhuga kaup á árás- arþyrlum Helsingfors. Morgunblaðið. GUSTAV Hágglund, hershöfðingi og yfirmaður finnska hersins, og Owe Viktorin, hershöfðingi og yfir- maður sænska heraflans, hafa að undanfornu rætt um þyrlukaup herja ríkjanna. Opinberlega hafa hermálayfii-völd þeirra ekki gefið nánari upplýsingar um málið en Svíar þurfa að endurnýja þyrluflot- ann á næstu árum og Finnar hafa íhugað að koma á laggirnar þremur sérsveitum sem nota myndu þyrlur bæði til flutninga og árása. Hvorki Finnar né Svíar hafa átt léttar og vopnum búnar þyrlur sem gætu tekið þátt í árásum á innrásar- lið. Þörf Finna er áætluð tólf til sautján þyrlur. Um sex eða átta af þeim væru árásarþyrlur en hinar notaðar til flutninga. Þótt Finnar og Svíar séu utan hemaðarbandalaga hafa þessi ríki borið saman bækur sínar um vopna- kaup undanfarin ár. Þyrlukaupin gætu orðið fyrsta stóra dæmið um náið hernaðarsamstarf ríkjanna frá lokum heimsstyrjaldarinnar síðari. Talið er að með samræmingu vopnabúrs og sameiginlegum inn- kaupum þjóðanna fáist betri kjör og aukið starfsöryggi. Blað allra landsmanna! -kjarni málsinv! J\1 ERUMAÐTALAUM TOMMUR ca Schnelder montana F!atur Blackline Super myndlampi Nicam Stereo 2x35wött Textavarp, scarttengi Sjálfvirk stöðvainnsetning Fjarstýring, ofl. Opnunartilboð 55.990 Stgr. Bylting á íslandi ! BX i TÖIUIir m GRENSÁSVEGUR 3 -108 RVK - SÍMI588 5900 mmna félagsmenn á stofnfund sameinaðs stéttarfélags Dagsbrúnar og Framsóknar í Súlnasal Hótel Sögu laugardaginn 6. desember 1997 kl. 13.00 Lúðrasveit Verkalýðsins Fundarsetning Léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur Ávörp Bernardelkvartettinn Atriði úr sögu Dagsbrúnar og Framsóknar Tillaga um stofnun nýs félags og lög þess Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur Fundarslit Kaffiveitingar Með kveðju Stjórnir félaganna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.