Morgunblaðið - 05.12.1997, Page 29

Morgunblaðið - 05.12.1997, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997 29 ERLENT Finnar og Svíar íhuga kaup á árás- arþyrlum Helsingfors. Morgunblaðið. GUSTAV Hágglund, hershöfðingi og yfirmaður finnska hersins, og Owe Viktorin, hershöfðingi og yfir- maður sænska heraflans, hafa að undanfornu rætt um þyrlukaup herja ríkjanna. Opinberlega hafa hermálayfii-völd þeirra ekki gefið nánari upplýsingar um málið en Svíar þurfa að endurnýja þyrluflot- ann á næstu árum og Finnar hafa íhugað að koma á laggirnar þremur sérsveitum sem nota myndu þyrlur bæði til flutninga og árása. Hvorki Finnar né Svíar hafa átt léttar og vopnum búnar þyrlur sem gætu tekið þátt í árásum á innrásar- lið. Þörf Finna er áætluð tólf til sautján þyrlur. Um sex eða átta af þeim væru árásarþyrlur en hinar notaðar til flutninga. Þótt Finnar og Svíar séu utan hemaðarbandalaga hafa þessi ríki borið saman bækur sínar um vopna- kaup undanfarin ár. Þyrlukaupin gætu orðið fyrsta stóra dæmið um náið hernaðarsamstarf ríkjanna frá lokum heimsstyrjaldarinnar síðari. Talið er að með samræmingu vopnabúrs og sameiginlegum inn- kaupum þjóðanna fáist betri kjör og aukið starfsöryggi. Blað allra landsmanna! -kjarni málsinv! J\1 ERUMAÐTALAUM TOMMUR ca Schnelder montana F!atur Blackline Super myndlampi Nicam Stereo 2x35wött Textavarp, scarttengi Sjálfvirk stöðvainnsetning Fjarstýring, ofl. Opnunartilboð 55.990 Stgr. Bylting á íslandi ! BX i TÖIUIir m GRENSÁSVEGUR 3 -108 RVK - SÍMI588 5900 mmna félagsmenn á stofnfund sameinaðs stéttarfélags Dagsbrúnar og Framsóknar í Súlnasal Hótel Sögu laugardaginn 6. desember 1997 kl. 13.00 Lúðrasveit Verkalýðsins Fundarsetning Léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur Ávörp Bernardelkvartettinn Atriði úr sögu Dagsbrúnar og Framsóknar Tillaga um stofnun nýs félags og lög þess Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur Fundarslit Kaffiveitingar Með kveðju Stjórnir félaganna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.