Morgunblaðið - 05.12.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.12.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997 19 Glebjib meb góbum bókum Undursamleg upplifun! Hobbitinn var í alþjóðlegri skobanakönnun á árinu valinn vinsælasta skáldsaga heims. Nú er hann kominn út í skrautbúningi, í vandabri þýbingu Þorsteins Thorarensen, þar sem ekkert er til sparab, frábærlega myndskreyttur. „Ég öfimda það bam sem á eftir að sitja og horfa á þessar myndir tímunum og dögunum saman." Kristín Ómarsdóttir Mbl. Heillandi saga um ferbalag Bilbós og vina hans Dvergana og baráttu þeirra vib Drísla og Dreka. Undursamlegt ævintýri sem kætir geb og göfgar hverja sál. „Útgáfa þessi er að öllu leyti höfundinum og aðstandendum hennar til sóma." K. ó. Mbl. Heitasta hatur og heimsbál brennur við múra Jerúsalem. Púðurtunna sem getur sprungið. íslendingar hafa nú tækifæri til að fræðast ýtarlega um þau mál sem hæst ber í heimsfféttunum. Þeir tveir menn sem mest koma við sögu þar PLO-foringinn Arafat og fyrrum forsætisráðherra ísraels Símon Peres voru eiðsvarnir andstæðingar. En þeir slíðruðu sverðin og hófu baráttu fyrir friði. Tvær magnaðar ævisögur um stórbrotna persónuleika og þá vá sem ógnar allri heimsbyggðinni. Formála rita Davíð Oddsson forsætisráðherra og Steingrímur Hermannsson fyrrv. forsætisráðherra. Bráðskemmtilegar ævisögur tveggfa þjóðfrægra manna sem lentu upp á kant við kerfið. „Ames útilegumaður" lýsir furðulegum lífsferli þjófs og lygara, sem var raunar besti karl. Sat 26 ár í tugthúsinu við Lækjartorg, gamnaði sér við kvenfangana og hlóð þar niður börnum. Um hann og hetjudáðir hans urðu til ótal þjóðsögur. Helgi Hóseason, hinn þvermóðskufulli hugsjónamaður, sem barðist við allt „kerfið" og neitaði að láta þagga niður í sér, nokkuð sem margir láta sig dreyma um - en enginn þorir! Tilboðsbœklingur Fjölva enn í fullu gildi! Bókabæklingur Fjölva með ódýru pakkatilboðunum var sendur um allt land og er enn í fullu gildi. Hringið í síma 568 8433. Bókakjallari Fjölva, í Njörvasundi 15 A er opinn alla daga. Verið velkomin! FJOLVI HUGVERKAsmiðja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.