Morgunblaðið - 13.01.1998, Page 57

Morgunblaðið - 13.01.1998, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1998 57 Arnað heilla frr^ÁRA afmæli. í dag, V/þriðjudaginn 13. jan- úar, verður fimmtug Hall- gerður Pétursdóttir, Ránargötu 2. Hún verður stödd erlendis á afmælis- daginn. 90 ÁRA afmæli. f dag, þriðjudaginn 13. jan- uar, verður níræður Jóhann Hendrik Poulsen, til heimilis á elli- og hjúkr- unarheimilinu Eir, Hlíð- arhúsum 2, Grafarvogi. Hann tekur á móti gestum föstudaginn 16. janúar kl. 20 í Garðarholti, Garðabæ. bruðkaup. Gefin voru saman 5. júlí sl. í Asker í Noregi Ragnheiður Jóna Ármannsdóttir og Trond Are Schelander foringjar í Hjálpræðishernum. Heim- ili þeirra er í Svolvær í Noregi. ÍDAG ÞANN 14. nóvember sl. komu krakkar úr 7.-L Laugames- skóla ásamt kennara í heimsókn á Barnaspítala Hringsins. Þau gáfu peninga í Byggingarsjóð Barnaspítala til minning- ar um skólasystur sína Álfheiði Ástmarsdóttur. Krakkarn- ir stoppuðu stutta stund, spjölluðu við starfsfólk og skoð- uðu leikstofu. Ánægjulegt var að sjá hvað þau voru sam- rýnd og þroskuð. Starfsfólk Barnaspítala þakkar þeim kærlega fyrir hugulsemina og vonum að þeim gangi vel í framtíðinni. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 7.777 til styrktar Rauða krossi íslands. Þeir heita Sigrún Gunnars- dóttir, Sólveig María Erlendsdóttir og Berglind Dögg Ómarsdóttir. COSPER COSPER Þessi þáttur er bannaður börnum. HÖGNIHREKKVÍSI // 'fcikisstjówiHf he-fur vissu/egtX'Skór/á ruður styrkc t/L Usta,.'' STJÖRNESPÁ cftir Franccs Drakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ákveðnar skoðanir og ert fastur fyrir. Þér gengi margt betur ef þú værir sveigjanlegri. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Sköpunarþörf þín er mikil og þú þarft að finna henni jákvæðan farveg. Þá fara hjólin að snúast þér í hag. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu það eftir þér að koma hugmynd þinni í fram- kvæmd og leyfa gömlum draum að rætast. Tvíburar (21.maí-20.júní) 9» Hafðu ekki óþarfa pen- ingaáhyggjur. Koma tímar, koma ráð. Með jákvæðu hugarfari tekst þér að finna lausn á málunum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu ekki hugfallast vegna einhvers sem þú hefur tek- ist á hendur. Ef þú sýnir þolinmæði og sinnir því af alhug, mun allt ganga upp að lokum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu það ekki á þig fá þótt þú náir ekki öllum þín- um takmörkum í einum grænum hvelli. Taktu eitt fyrir í einu og sinntu því af kostgæfni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Til þín gæti verið leitað vegna ágreinings manna í millum svo þú þarft að vera hlutlaus og kærleiksríkur í garð beggja aðila. Vög (23. sept. - 22. október) Hafðu augun opin fyrir tækifærum sem þér kunna að bjóðast. Nú skiptir öllu máli að velja það eina rétta. Leitaðu ráða. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) **){(§ Láttu ekki deigan síga þótt uppskera þín hafi ekki verið sem skyldi. Ef þú heldur þínu striki, muntu njóta ríkulega, þótt síðar verði. Bogmadur (22. nóv. -21. desember) Ef erfiðleikar koma upp í einkalífínu hættir þér til að stinga þeim undir stól. Vilj- irðu breytingar til hins betra þarftu að vera raunsær. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft að gæta þess að gera ekki of miklar kröfur til sjálfs þín. Leggðu áherslu á að halda heilsunni í góðu lagi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Sýndu samstarfsfólki þínu þolinmæði og leggðu þitt af mörkum til að gera sam- starfið ánægjulegra. Það skaðar ekki að brosa. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú færð tækifæri til að sýna hvað í þér býr. Gættu þess að vera trúr sjálfum þér og koma til dyranna eins og þú ert klæddur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Hrjáir þig spennuhöfuðverkur, síþreyta, vöðvabólga, svefnleysi m.fl.? 5 vikna slökunarnámskeið eru að hefjast þar sem einstaklingurinn er fræddur um eigin líkama, rétta líkamsbeitingu, rétta öndun og honum kenndar vöðva/spennuslakandi æfingar. Með þessu lærir einstaklingurinn að nýta sér þessa aðstöðu, þar sem lágmarks orkueyðsla er til staðar, til þess að hlaða líkamann upp með nýrri orku. Hámarksfjöldi í hóp eru 15 manns, svo hægt sé að tryggja sem bestan árangur. Skráning þátttakenda er í síma 554 1334 á milli kl. 8.00—10.00 og 15.00—18.00 alla virka daga. Námskeiðin verða haldin í húsnæði Gigtar- félags íslands, Ármúla 5. Leiðbeinandi námskeiðisins er Lovísa Ólafsdóttir, iðjuþjálfi. Janúartilboð. Myndatökur á kr. 5.000 Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30x40 cm í ramma Þú færð að velja úr 10-20 myndum úr myndatökunni, og þær færðu með 50% afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax. Sýnishom af verði: 13x18 cm í möppu kr. 1.500. 20x25 cm í möppu kr. 2.150. 30x40 cm í ramma kr. 3.200. Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207. Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020 Hreipstmjolk 50 n Andlitsvatn 50 ml Næturkrem 15 ml Augnkrem 5 raJ'.gí unm Jtsölustaðir: Brá Lauga Austurstræti, Laug Snyrtivöruverslunin Glæsíbæ, Evita Borgarkri ngl unrii, Húsavík og Sandra Hafnarfirði. Kringl unni na Hól agarði, Háaleitisbraut, Hilma

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.