Morgunblaðið - 13.01.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 13.01.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1998 57 Arnað heilla frr^ÁRA afmæli. í dag, V/þriðjudaginn 13. jan- úar, verður fimmtug Hall- gerður Pétursdóttir, Ránargötu 2. Hún verður stödd erlendis á afmælis- daginn. 90 ÁRA afmæli. f dag, þriðjudaginn 13. jan- uar, verður níræður Jóhann Hendrik Poulsen, til heimilis á elli- og hjúkr- unarheimilinu Eir, Hlíð- arhúsum 2, Grafarvogi. Hann tekur á móti gestum föstudaginn 16. janúar kl. 20 í Garðarholti, Garðabæ. bruðkaup. Gefin voru saman 5. júlí sl. í Asker í Noregi Ragnheiður Jóna Ármannsdóttir og Trond Are Schelander foringjar í Hjálpræðishernum. Heim- ili þeirra er í Svolvær í Noregi. ÍDAG ÞANN 14. nóvember sl. komu krakkar úr 7.-L Laugames- skóla ásamt kennara í heimsókn á Barnaspítala Hringsins. Þau gáfu peninga í Byggingarsjóð Barnaspítala til minning- ar um skólasystur sína Álfheiði Ástmarsdóttur. Krakkarn- ir stoppuðu stutta stund, spjölluðu við starfsfólk og skoð- uðu leikstofu. Ánægjulegt var að sjá hvað þau voru sam- rýnd og þroskuð. Starfsfólk Barnaspítala þakkar þeim kærlega fyrir hugulsemina og vonum að þeim gangi vel í framtíðinni. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 7.777 til styrktar Rauða krossi íslands. Þeir heita Sigrún Gunnars- dóttir, Sólveig María Erlendsdóttir og Berglind Dögg Ómarsdóttir. COSPER COSPER Þessi þáttur er bannaður börnum. HÖGNIHREKKVÍSI // 'fcikisstjówiHf he-fur vissu/egtX'Skór/á ruður styrkc t/L Usta,.'' STJÖRNESPÁ cftir Franccs Drakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ákveðnar skoðanir og ert fastur fyrir. Þér gengi margt betur ef þú værir sveigjanlegri. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Sköpunarþörf þín er mikil og þú þarft að finna henni jákvæðan farveg. Þá fara hjólin að snúast þér í hag. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu það eftir þér að koma hugmynd þinni í fram- kvæmd og leyfa gömlum draum að rætast. Tvíburar (21.maí-20.júní) 9» Hafðu ekki óþarfa pen- ingaáhyggjur. Koma tímar, koma ráð. Með jákvæðu hugarfari tekst þér að finna lausn á málunum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu ekki hugfallast vegna einhvers sem þú hefur tek- ist á hendur. Ef þú sýnir þolinmæði og sinnir því af alhug, mun allt ganga upp að lokum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu það ekki á þig fá þótt þú náir ekki öllum þín- um takmörkum í einum grænum hvelli. Taktu eitt fyrir í einu og sinntu því af kostgæfni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Til þín gæti verið leitað vegna ágreinings manna í millum svo þú þarft að vera hlutlaus og kærleiksríkur í garð beggja aðila. Vög (23. sept. - 22. október) Hafðu augun opin fyrir tækifærum sem þér kunna að bjóðast. Nú skiptir öllu máli að velja það eina rétta. Leitaðu ráða. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) **){(§ Láttu ekki deigan síga þótt uppskera þín hafi ekki verið sem skyldi. Ef þú heldur þínu striki, muntu njóta ríkulega, þótt síðar verði. Bogmadur (22. nóv. -21. desember) Ef erfiðleikar koma upp í einkalífínu hættir þér til að stinga þeim undir stól. Vilj- irðu breytingar til hins betra þarftu að vera raunsær. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft að gæta þess að gera ekki of miklar kröfur til sjálfs þín. Leggðu áherslu á að halda heilsunni í góðu lagi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Sýndu samstarfsfólki þínu þolinmæði og leggðu þitt af mörkum til að gera sam- starfið ánægjulegra. Það skaðar ekki að brosa. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú færð tækifæri til að sýna hvað í þér býr. Gættu þess að vera trúr sjálfum þér og koma til dyranna eins og þú ert klæddur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Hrjáir þig spennuhöfuðverkur, síþreyta, vöðvabólga, svefnleysi m.fl.? 5 vikna slökunarnámskeið eru að hefjast þar sem einstaklingurinn er fræddur um eigin líkama, rétta líkamsbeitingu, rétta öndun og honum kenndar vöðva/spennuslakandi æfingar. Með þessu lærir einstaklingurinn að nýta sér þessa aðstöðu, þar sem lágmarks orkueyðsla er til staðar, til þess að hlaða líkamann upp með nýrri orku. Hámarksfjöldi í hóp eru 15 manns, svo hægt sé að tryggja sem bestan árangur. Skráning þátttakenda er í síma 554 1334 á milli kl. 8.00—10.00 og 15.00—18.00 alla virka daga. Námskeiðin verða haldin í húsnæði Gigtar- félags íslands, Ármúla 5. Leiðbeinandi námskeiðisins er Lovísa Ólafsdóttir, iðjuþjálfi. Janúartilboð. Myndatökur á kr. 5.000 Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30x40 cm í ramma Þú færð að velja úr 10-20 myndum úr myndatökunni, og þær færðu með 50% afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax. Sýnishom af verði: 13x18 cm í möppu kr. 1.500. 20x25 cm í möppu kr. 2.150. 30x40 cm í ramma kr. 3.200. Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207. Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020 Hreipstmjolk 50 n Andlitsvatn 50 ml Næturkrem 15 ml Augnkrem 5 raJ'.gí unm Jtsölustaðir: Brá Lauga Austurstræti, Laug Snyrtivöruverslunin Glæsíbæ, Evita Borgarkri ngl unrii, Húsavík og Sandra Hafnarfirði. Kringl unni na Hól agarði, Háaleitisbraut, Hilma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.