Morgunblaðið - 23.01.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1998 9
FRÉTTIR
Árni Bragason
forstjóri
Náttúruvernd-
ar ríkisins
• GUÐMUNDUR Bjarnason, um-
hverfisráðheiTa, hefur skipað
Arna Bragason forstjóra Náttúr-
verndar ríkisins
að fenginni um-
sögn stjórnar
stofnunarinnar.
Arni er skipaður
forstjóri frá og
með 1. febrúar
en hann tekur
við af Aðalheiði
Jóhannsdóttur
sem óskað hafði eftir lausn frá
störfum. Atta umsækjendur voru
um stöðuna.
Arni Bragason er forstöðumaður
Rannsóknastöðvar Skógræktar
ríkisins að Mógilsá en hann hefur
gegnt því starfi frá árinu 1990.
Hann lauk B.S.-prófi í líffræði frá
Háskóla íslands 1976 og doktors-
prófi í jurtakynbótum frá Land-
búnaðarháskólanum í Kaupmanna-
höfn 1986.
Arni Þor
borgarfulltrúi
Opið hús
Sólon kl.20
laugardagskvöld
Helena Rubinstein
AHRIFARIK „ANDLITSLYFTING“
ÁN SKURÐAÐGERÐAR
FACE SCULPTORi
MEÐ PRO-PHOSPHOR
Kaupauki
að verðmæti
kr. 3.000
fylgir hverju kremi*
Öelena
^dbinsteii1
tlCE'
Húðsnyrtivörur hafa aldrei komið í stað andlitslyftingar. En í
dag nólgumst við það með Face Sculptor serumi og
kremi.
Pro-Phosphor örvar náttúrulegan fosfór líkamans, til að styrkja
grunn húðarinnar. Samtímis strekkja mótandi efni á yfirborði
húðarinnar.
Árangur: Tafarlaus strekkjandi áhrif og dag frá degi verða
útlínur andlitsins afmarkaðri og skarpari og dregur úr línum og
hrukkum.
Velkomin á næsta HR útsölustað:
Clara Kringlunni, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Hygea Austurstræti,
Brá Laugavegi, Sigurboginn Laugavegi, Sara Bankastræti, Líbía
Mjódd, Arsól Grlmsbæ, Andorra Hafnarfirði, Bylgjan Kópavogi,
Amaró Akureyri, Bjarg Akranesi, Krisma ísafirði, Hilma Húsavík.
GUÐJÓN
• Hallalaus rekstur
• Mótun
fjölskyldustefnu
• Aukið öryggi
borgaranna
• Umhverfisstefnu
í framkvæmd
OLAFUR
- til í slaginn
Ai ikaafcíáfti ír
* ÍUIVUUIJIUUUI á útsölu v Opið virka daga frá kl. 9 -18, Iaugardaga frá kl. 10 -14. rEssv
ncðst við Dunhaga, sími 562 2230
Utsala
Góðar vörur - mikill afsláttur
ÚTSALA
Hverfisgötu 6-101 Reykjavík - sími 562 2862
Blað allra landsmanna!
- kjarni málsins!