Morgunblaðið - 23.01.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 23.01.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ 4 DAGBOK i £ i i I i i i I i i ð « VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað 4 é * * Rigning t * Slydda Alskýjað % Tf % % rj Skúrir VV S'ýdduél Snjókoma \J Él ISunnan, 2 vindstig Vindörin sýnir vind- ______ stefnu og fjöðrin ss vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. t 10° Hitastig =E Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg vestlæg átt, gola eða kaldi. Stöku él við vesturströndina en annars þurrt og víða léttskýjað. Kalt í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá laugardegi til miðvikudags eru horfur á suðvestlægum áttum, kalda eða stinningskalda og fremur votu veðri, einkum sunnan- og vestanlands. Líklega yfirleitt rigning, en hætt við slyddu eða slydduéljum á sunnudag og mánudag. Líklega vægt frost norðaustan til á laugardag en annars 0 til 5 stiga hiti. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Þungfært var um Klettsháls en aðrir helstu þjóðvegir færir. Víða var hálka, sérstaklega á Vestfjörðum og Snæfellsnesi sem og á heiðum norðaustan- og austanlands. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök . * '3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæðarhryggur yfir landinu er á leið til suðausturs. Lægð norðaustur af Nýfundnalandi þokast til norðurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma °C Veður ”C Veður Reykjavík -4 komsnjór Amsterdam 0 léttskýjaö Bolungarvik -5 snjóél Lúxemborg 0 hálfskýjað Akureyri -8 léttskýjað Hamborg 1 skýjað Egilsstaðir -6 léttskýjað Frankfurt 1 léttskýjaö Kirkjubæjarkl. -3 léttskýjað Vín 0 snjókoma Jan Mayen -6 skafrenningur Algarve 17 heiðskírt Nuuk -1 skafrenningur Malaga 16 heiðskírt Narssarssuaq -9 alskýjað Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn 4 skýjað Barcelona 9 heiðskírt Bergen 3 rigning Mallorca 14 léttskýjað Ósló 0 frostúði Róm 12 hálfskýjað Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Feneyjar 9 skýjað Stokkhólmur 0 Winnipeg -8 þoka Helsinki 0 bokumóða Montreal -17 heiðskírt Dublln 11 rign. á síð.klst. Halifax -11 léttskýjað Glasgow 10 súld á síð.klst. New York -1 alskýjað London 6 alskýjað Chicago -1 snjókoma Paris 2 heiðskírt Orlando 17 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Végagerðinni. 23. JANÚAFt Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.17 3,1 8.40 1,6 14.38 3,0 21.01 1,5 10.29 13.35 16.42 9.18 ÍSAFJÖRÐUR 4.29 1,7 10.40 0,9 16.31 1.7 22.57 0,7 10.59 13.43 16.28 9.26 SIGLUFJÖRÐUR 0.09 0,5 6.34 1,1 12.46 0,5 19.04 1,0 10.33 13.23 16.08 9.05 DJÚPIVOGUR 5.37 0,8 11.34 1,4 17.46 0,7 10.01 13.07 16.14 8.49 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands Krossgátan LÁRÉTT: 1 afdrep, 4 lætur af hendi, 7 nabbinn, 8 krók, 9 afreksverk, 11 geta gert, 13 ýlfra, 14 kvendýrið, 15 heitur, 17 á húsi, 20 bökstafur, 22 metti, 23 formóðirin, 24 skrika til, 25 hfmi. LÓÐRÉTT: 1 sóðaleg kona, 2 hátfðin, 3 uppspretta, 4 kát, 5 fallegur, 6 kind, 10 stefnan, 12 for, 13 ekki gömul, 15 buxur, 16 rotnunarlyktin, 18 handleggir, 19 sundfugl, 20 hlffa, 21 heiti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 kvalafull, 8 dulur, 9 aldan, 10 ill, 11 lírur, 13 launa, 15 byggs, 18 fisks, 21 tía, 22 lustu, 23 leyna, 24 handlanga. Lóðrétt: 2 velur, 3 lærir, 4 fjall, 5 lyddu, 6 ódæl, 7 unna, 12 ugg, 13 ali, 15 ball, 16 gista, 17 stund, 18 falla, 19 stygg, 20 skap. FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1998 59 í dag er föstudagur 23. janúar, 23. dagur ársins 1998. Bóndadagur. Orð dagsins: Hann svaraði honum: „Elska skaltu Drottinn, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum.“ Matteus 22,37.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Stapafell kom í gær. Hanne Sif, Lone Sif, Mælifell, Lómur, og Capitan Drobinin fóru í gær. Amarfell fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hvilvtenne fór í gær. Maesk Botnhuia kom og fór í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó og samsöngur fellur niður í dag vegna þorrablóts- ins. Upplýsingar í af- greiðslu og í síma 562 2571 Árskógar 4. Kl. 9 fata- saumur, kl. 13.30 bingó. kl. 13-16.30 smíðar. Bólstaðarhlíð 43. Nokk- ur páss laus í myndlist á fimmtudögum kl. 13, upplýsingar og skráning í síma 568 5052. Uppselt er á þorra- blótið. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Gjábakka, Fannborg 8 í kvöld kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Allir velkomnir. Dansað í Goðheimum Sóltúni 3 kl. 20 sunnu- dagskvöld. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 laugardag. Gjábakki, Fannborg 8. Námskeið í gler- og postulínsmálun hefst kl. 9.30, námskeið í bók- bandi hefst ld. 13. Ósóttir miðar á þorra- blótið sem verður laug- ardaginn 24. janúar verða seldh' milli kl. HL 17 í dag. Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur og útskurð- ur, kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10-15 hannyrðir, kl. 10-11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun og hár- greiðsla kl. 9.30 gler- skurður og almfllf handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 glerskurð- ur, kl. 13.30 sungið við flygilinn, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal við lagaval Halldóru. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi og hanamennt, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavx^, Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Morgunblaðið/RAX NÝ þota Flugleiða, Bryndís, kom í fyrsta skipti til landsins í gærmorgun. Þróun í þotusmíði FLUGLEIÐIR hafa bætt við nýrri Boeing 757-200 þotu í flota sinn og fer hún strax í áætlunarflugið. Næsta vor fær félagið enn eina slíka vél og ár- in 2001 og 2002 er von á tveimur þotum af nýrri gerð 757-300. Mörkuð hefur verið stefna varðandi flugflota félagsins til ársins 2006 og er stefnt að þvf að kaupa átta 757 þotur til viðbótar þeim íjórum sem áður eru nefndar. Verður félagið þá með 11 þotur sem samtals taka ur4Mt 2.200 farþega í sæti. Samkvæmt þeirri áætlun mun flugflotinn eingöngu vera 757 þotur, sjö af 200-gerðinni og fjórar af nýju 300 gerðinni. Boeing verksmiðjumar munu ljúka smfði fyrstu þotunnar af þessari gerð í vor og er fyrsta flug hennar áætlað í júní. Þýska leiguflugfélagið Condor var fyrst flugfélaga til að ákveða kaup og Flugleiðir em fyrsta áætlunarfélag- ið sem pantar þessa nýju gerð. Boeing verksmiðjurnar ákváðu árið 1978 að hcfja smíði á 757 og 767. Fyrsta 757 þotan fór í loftið í febrúar 1982 og slík vél var fyrst afgreidd til flugfélags í desember það ár. Um 900 slíkar vélar em í rekstri í dag hjá yfir 70 flugrekendum. Flugleiðir ákváðu kaup á 757 þotum í október 1988 og komu fyrstu tvær vélarnar til landsins vorið 1990. Sú næsta kom vorið eftir og sú fjórða í mars 1996. Munurinn á 757-200 og 300 gerðunum er sá að 300 gerðin er sjö metr- um lengri og mun í útfærslu Flugleiða taka 228 farþega eða 40 farþegum meira en 200 gerðin. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1U% sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innaníands. f lausasölu 126 kr. eintakið. L UTSOLUR i fullum gartgi KRINGMN /rd morgni til kvölds fifgreiíslutimi Kringlumior; món.-fim. 10:00-1«:J0, fös. 10:00 1V:00 og lau. 10:00-14:00. Sum fyrirtaeki eru opin lenqur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.