Morgunblaðið - 23.01.1998, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAUGLVSINGA
. ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
Prentari
og aðstoðarmaður
óskast nú þegar í prentsmiðju í Reykjavík.
Þarf að vera jákvæður, snyrtilegur og reglu-
samur. Reyklaus vinnustaður.
Umsóknum skal skilað til afgreiðslu Mbl. fyrir
£9. janúar, merktum: „Sem fyrst — 3271".
Rafvirki óskast
Framtíðarstarf fyrir réttan mann.
Rafstjórn ehf.,
sími 587 8890.
TILKYNNINGAR
Images '98
er Ijósmyndasamkeppni þar sem 23 Evrópu-
r^nd eiga fulltrúa sína í. Samkeppnin hefur
það að markmiði að vekja athygli á efnilegum
atvinnuljósmyndurum eða nemendum í Ijós-
myndun í Evrópu. Engin aldurstakmörk eru
í keppninni og hafa Ijósmyndararfullt frelsi
til listsköpunar sinnar og við val á myndefni.
Vegleg verðlaun eru í boði, t.d. eru 1. verðlaun
40.000 svissneskirfrankar. Samkeppnin bygg-
ist á myndasyrpum sem eru í vinnslu (project
portfolio), en ekki fullgerðum verkum.
Umsjónaraðili keppninnar auglýsir hér með
tjftir þátttöku íslenskra Ijósmyndara í forvals-
eppni við val á fulltrúa frá íslandi.
Ásamt innsendum verkum, skal fylgja náms-
og starfsferilskrá. Nánari upplýsingar og
keppnisreglurfást hjá forstöðumanni Ljós-
myndasafns Reykjavíkurborgar.
Síðasti skiladagur í forvalskeppnina er
28. febrúar 1998 og ber að sendast til:
Ljósmyndasafns Reykjavíkurborgar,
Borgartúni 1,105 Reykjavík,
sími 563 2530, fax 562 1480.
Sænsk-íslenski
samstarfssjóðurinn
■Warkmiði sjóðsins er að efla sænsk-íslenska
samvinnu og menningarsamskipti og stuðla
að upplýsingamiðlun um þjóðfélagsmál og
menningarlíf í Svíþjóð og á íslandi. í því skyni
veitirsjóðurinn einstaklingum, félagasamtök-
um og stofnunum styrki til verkefna, einkum
á sviði menningar-, vísinda- og menntamála.
Umsóknarfrestur um styrki úr sjóðnum á árinu
nk. ertil 12. febrúar 1998. Áritun á íslandi er
Menntamálaráðuneytið, Sölvhólsgötu 4,150
Reykjavík. Sérstök umsóknareyðublöð munu
liggja fyrir þar og hjá Norræna félaginu, Bröt-
tugötu 3b, 101 Reykjavík.
Reykjavík 20. janúar 1998.
Stjórn sænsk-íslenska
^ samstarfssjóðsins.
Suðurflug ehf.
boðar hluthafa og stjórnir fyrirtækja sem eru
eigendur Suðurflugs ehf., til móttöku í húsa-
kynnum Suðurflugs á Keflavíkurflugvelli, laug-
ardaginn 24. janúar milli kl. 17.00 til 19.00.
F.h. Stjórnar Suðurflugs ehf.,
Sigurður Valur Ásbjarnarson, stjform.
Samik
Samstarf íslands og Grænlands um
ferðamál
SAMIK auglýsir hér með eftir umsóknum um
styrki til verkefna sem aukið gætu samstarf
íslands og Grænlands á sviði ferðaþjónustu
og e.t.v. annarra málaflokka á þessu ári.
Þeir sem áhuga hafa á að sækja um styrki til
slíkra verkefna skili umsóknum með greinar-
góðum upplýsingum fyrir 20. febrúar nk.
SAMIK,
c/o Ferðamálaráð íslands,
Lækjargötu 3,101 Reykjavík.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Isafirði, þríðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 14.00 á eftirfarandi
eignum:
Aðalstræti 42, Þingeyri, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna.
Árvellir 26, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðarbæjar, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Dalbraut 1A, ísafirði, þingl. eig. Benedikt Bjarni Albertsson og Guðrún
Guðbjartsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna
og Vátryggingafélag íslands hf.
Dalbraut 1B, 0102, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Drafnargata 9, Flateyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Fjarðarstræti 2, 0101, ísafirði, þingl. eig. Jens Friðrik Magnfreðsson,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Fjarðarstræti 4,0101, ísafirði, þingl. eig. Brynja Gunnarsdóttir, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Grundarstígur 11, Flateyri, þingl. eig. Óli Þór Einarsson, gerðarbeið-
andi Innheimtustofnun sveitarfélaga.
Hjallabyggð 1, Suðureyri, þingl. eig. Kristján Schmidt, gerðarbeiðandi
Þróunarsjóður, atvinnutryggdeild.
Hjallavegur 21, neðri hæð, Suðureyri, þingl. eig. Sveinbjörn Jónsson
og HöskuldurÁstmundsson, gerðarbeiðandi Byggingarsj, ríkisins,
húsbréfadeild.
Túngata 23, Suðureyri, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna.
Sýslumaðurinn á ísafirði,
22. janúar 1998.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðu-
völlum 1, Selfossi, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 10.00
á eftirfarandi eignum:
Húsið Bjarg v/Stjörnusteina, Stokkseyri, þingl. eig. Edda Hjörleifsdótt-
ir, Pálmi Þór Þorvaldsson og Smári Björn Þorvaldsson, gerðarbeiðend-
ur sýslumaðurinn á Selfossi og Vátryggingafélag íslands hf.
Sumarhús við Farbraut 16, Norðurkoti, Grímsneshr., þingl. eig. Þórar-
inn Einarsson, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., höfuðst. 500 og
Landsbanki (slands, lögfr.deild.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
22. janúar 1998.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð henni sjálfri
sem hér segir:
Mánagata 6A, 0101, ísafirði, þingl. eig. Mánagata 1 og 6 (safirði ehf.,
gerðarbeiðendur ísafjarðarbær og Landsbanki (slands, lögfr.deild,
mánudaginn 26. janúar 1998 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á fsafirði,
22. janúar 1998.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Skrifstofuherbergi óskast
Óska eftir aö taka á leigu skristofuherb., 15—25
fm í Reykjavík, Kópavogi eða Garðabæ.
Upplýsingar í síma 565 2819.
FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR
Eyrarbakki — Stokkseyri
Þingmenn
Fram- sóknar-
flokksins boða
til fundar á eft-
irtöldum stöð-
um á morgun,
laugardaginn
24. janúar:
1. Gimli, Stokkseyri, kl. 13.30.
2. Kaffi Lefolí, Eyrarbakka, kl. 15.30.
Allir velkomnir.
Fu ndarboðendur.
FÉLAGSSTARF
Sjálfstæðisfélögin
í Reykjavík
Kjördæmisþing reykvískra
sjálfstæðismanna
Kjördæmisþing reykviskra sjálfstæðismanna veröur haldið á Hótel
Sögu, á morgun laugardaginn 24. janúar 1998.
Dagskrá:
Hótel Saga, Sunnusalur (áður Átthagasalur):
Kl. 13.15 Aðalfundur Varðar — Fulltrúaráðs sjálfstæðlsfélaganna
í Reykjavík.
Kl. 14.30 Opinn fundur um borgarmál.
Valhöll:
Kl. 19.00 Þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.
Vörður — Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna í Reykjavík.
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 1 = 178123816 = N.K.
I.O.O.F. 12 = 178123816 = NK
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.00.
Lofgjörðarhópur unglinganna
leiðir söng. Ræðumenn Lise og
Ludvig Karlsen frá Noregi.
Allir hjartanlega velkomnir.
Frá Guðspeki-
félaginu
Ijigólfsstræti 22
Askriftarsími
Ganglera er
896-2070
í kvöld kl. 21.00 heldur Erlendur
Haraldsson, prófessor, erindi um
reynslu fólks af látnum í húsi fé-
lagsins, Ingólfsstræti 22. Á laug-
ardag kl. 15.00—17.00 er opið
hús með fræðslu og umræðum,
kl. 15.30 í umsjón Önnu Bjarna-
dóttur.
Á sunnudögum kl. 15.30—17.00
er bókasafn félagsins opið til út-
láns fyrir félaga og kl. 17—18 er
hugleiðingarstund með ieiðbein-
ingum fyrir almenning. Á mið-
vikudag kl. 20.30 verður Sverrir
Bjarnason með fræðslu um
„Adwaita-Vedanta". Á fimmtu-
dögum kl. 16.30—18.30 er
bókaþjónustan opin með miklu
úrvali andlegra bókmennta. Guð-
spekifélagið er 122 ára alþjóðlegt
félag um andleg mál, hið fyrsta
sem byggði á hugmyndinni um
algert frelsi, jafnrétti og bræðra-
lag meðal mannkyns.
Frá Sálar-
> ^ rannsóknar-
félagi
íslands
Sunnudaginn 25. janúar kl. 14.00
verður heilunardagur í Garða-
stræti 8 á vegum félagsins í um-
sjá Kristínar Karlsdóttur.
Allir eru velkomnir meðan hús-
rúm leyfir.
Aðgangur ókeypis fyrir félags-
menn.
SRFÍ.
KENNSLA
Þýskunámskeið Germaníu
hófust 19. janúar.
Boðið er upp á byrjendahóp, þrjá
framhaldshópa og tvo talhópa.
Upplýsingar á virkum dögum í
síma 551 0705 kl. 16.30-17.45.
Stjórn Germaniu.
ÝMISLEGT
Nuddarar - svæðanuddarar
Námskeiðið í Shiatzu nuddi,
byrjar föstudaginn 23. janúar nk.
Grunnnámskeid verður föstu-
daginn 23.1 og laugardaginn
24.1. Framhaldsnámskeið 1 á
sunnudaginn 25.1 og mánudag-
inn 26.1. Framhaldsnámskeið 2-3
laugardaginn 31.1 og sunnudag-
inn 01.2. Kennari er Norðmaður-
inn Moliqu Halén.
Nánari upplýsingar á skrifstofu
Félags íslenskra nuddara, Aspar-
felli 12, 111 Reykjavík.
Síminn er 587 3960.
TIL SÖLU
Vélsledi til sölu
Til sölu Jamaha vélsleði, V-Max
600, árgerð 1995, stuttur, ekinn
2.200 km. Mjög vel með farinn.
Gott verð.
Upplýsingar í síma 456 4985.
I
JHOTgimfrlílíÚíi
- kjarni málsins!