Morgunblaðið - 23.01.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.01.1998, Blaðsíða 55
 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1998 55 I > I > I 4 I > I I I I > Thx FRUMSYNUM: K e v Golden Globe tilnefningar: Kevin Knne Besti leikari í aðalhlutverki Joan Cusack Besta leikkona í aukahlutverki MAGNAÐ BÍÓ /DD/I A BAÐUM ATTUM K 1 i ln & Out Frábær gamanmynd með Kevin Kline (A Fish Called Wanda, FLerce Creatures) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Svnd kl. 5 og 7. ATiy««i25% Sýnd kl. 9 og 11.05. Hneyksli í París ► FRANSKUR leikari, Sylvain Pa- vilett, gekk nýlega fram af París- arbúum við torgið Place de Alma er hann setti upp útiverslun sem bar heitið „Díönubúð". Þar seldi hann dýru verði hluti sem gátu út- lagst sem minjagripir frá dauða- stund prinsessunar. Þar mátti sjá hárlokka, beyglað skran úr bfl- skrokki, glerbrot, eyrnalokk og fleira drasl sem Sylvain sagðist hafa týnt upp af götunni eftir dauðaslysið í fyrra. Sylvain svaraði reiðum vegfar- endum fullum hálsi og stöku ná- ungi kom og verslaði. Uppákoman var sett á svið fyrir falda mynda- vél og verður þátturinn sýndur á kapalstöð sem selur efni sitt til kráa og gistihúsa í París. SIGOURNEY WEAVER Frumsýning ENGU LIKT Fjórða og flottasta myndin og sumir segja sú besta WINONA RYDER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14. Sýnd kl. 9 og 11.15. bj. u. - kjarni málsins! Kvikmynd um Díönu Framleiðsla á sjónvarpsmynd um ástarsamband Díönu og Dodis er komin á skrið og nýlega kynntu framleiðendurnir leikarana sem verða í aðalhlutverkum. Það eru Amy Seccombe og George Jackos, sem eru með öllu óþekkt, en nánast tvífarar Díönu og Dodi. Lögfræðingar Díönu og krúnunnar, auk fjölda annarra, hafa lýst uppátækinu sem siðlausu, en framleiðandinn svarað fullum hálsi og sagt að myndin verði vönduð og mjög svo falleg kveðja til Díönu. Lögmenn Díönu hafa fordæmt framleiðandann fyrir að spyija ekki einu sinni leyfis, en framleiðandinn svaraði því með hláturroku. Vinsæll útfararsálmur Lag Eltons John, „Candle in the Wind“, sem hann breytti lítillega og söng við útför Díönu, hefur rakað saman 32 miUjónum dollara til góðgerðarstarf- semi og er aukinheldur orðið „vin- sælasti" útfararsálmur Bandarflq- anna. Lagið hefur þar með velt úr sessi lögum þeirra Frank Sinatra, „My way“ og Tinu Turner „Simply the best“. Lagið Candle in the Wind er orðið vinsælasti útfararsálmur Bandaríkjanna Danmörk Gran Canari Sjónarhóll Þýskaland England Gæðagleraugu á betra verði í Sjónarhól. Ei Nikon 1 A RODENSTOCK Reykjavíkurvegur 22 220 Hafnarfjörður S. 565-5970 WWW.itn.is/sjonarholl Blað allra landsmanna! fntogttnÞIattfe - kjarni málsins! í Laugardalshöll laugardaginn 24. janúar kl. 16:00 Jón Amar í einxígi xið heimsmeistara og ólympíumeistara í tugþraut. Vala Flosadóttir mœtir Bartoxu sem stefnir á heimsmet í Höllinni. Guðrún Amardóttir mœtir sterkum ajrekskonum í 50 m. og 50 m. grindahlaupi. Bœtir Einar Karl íslandsmetið í hástökki í keppni xið txo af bestu hástökkxumm Norðurlanda? Bestu spretthlauparar landsins mœta til leiks. Ein mesta frjálsíþróttaveisla íslandssögunnar ISOldehf. I FLUGLEIDIR m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.