Morgunblaðið - 23.01.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.01.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1998 49 I DAG BRIDS VmNjón (iuðmundiir l’áll Ariiiirsoii EINN af liðsmönnum Landsbréfasveitarinnar sýndi dáikahöfundi eftirfar- andi spii og spurði um leið: „Hvernig fær maður níu slagi í þremur gröndum?" Vestrn- gefur; allir á hættu. Norður 4» 84 V5 ♦ ÁKG875 *D763 Vestur AÁK32 VDG643 ♦ 9 *984 Austur *DG97 ¥7 ♦ D10642 *1052 ;;i 0 4- Suður A1065 ¥ÁK1092 ♦ 3 *ÁKG Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta 2 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Dobl Allir pass Spilið kom upp í Reykja- víkurmótinu í sveitakeppni og það var Sverrir Ar- mannsson sem hélt á spilum suðurs. Dobl austurs á þremur gröndum er vel hugsað, því hann hafði gott vald á lit blinds og vildi alls ekki fá út hjarta. Vestur var með á nótunum og kom út með tígulníu. Þar eð laufið liggur 3-3 getur sagnhafi tekið átta slagi beint, en sá níundi er hvergi sjáanlegur. „Ég gefst upp,“ sagði ég efth- stutta athugun á spilinu, og fékk svarið: „Þú ert aiveg hug- myndalaus." Sverrir drap iyrsta slag- inn á tígulás og spiiaði spaða úr borði! Austur lét sjöuna, Sverrir tíuna og vestur tvistinn! Spaðatían reyndist vera úrslitaslagurinn. Þegar horft er á allar hendur virðist vörn AV al- gerlega út í hött. En svo er alls ekki. Frá bæjardyrum austurs gat sagnhafi verið að spila að K10x(x) í spaða og ætlað upp með kónginn. Og vestur átti auðvitað von á því að sagnhafi „ætti eitt- hvað“ í spaða, úi' þvi hann var á annað borð að hreyfa litinn. Því þá ekki að dúkka og bíða átekta. Skiljanleg vörn, þótt það sé eiginlega óskiljanlegt hvernig hægt er að fá slag á spaðatíuna. Pennavinir ÁTJÁN ára japönsk stúlka með tónlistaráhuga auk Is- landsáhuga: Megumi Yata, 14-7 Kanou, Wakayama-shi, Wakayama, 640-8931 Japan. BANDARÍSKUR táningur, sem getur ekki nánar um aldur, með áhuga á íþrótt- um, s.s. ísknattleik, banda- rískum fótbolta og horna- bolta: Jesse Abney, 594 Mt. Shepherd Rd, Ext., Asheboro, NC 27203, U.S.A. DÖNSK kona, sem getur ekki um aIdur en vill skrif- ast á við konur. Hún skrifar á ensku og meðal áhuga- mála eru söfnun frímerkja, póstkorta, og símkorta: Carole Adda, Tjornevej 28, 2.th., DK-3450 Allerod, Denmark. FIMMTUG ungversk kona með íslandsáhuga sem byggst læra málið: Marta Szendrei, 2473 Val, Szt Istvan ter 39, Hungary. HOGNI HREKKVISI „ég er Ut/<5 hrifínro af þ</i þegardsttínarir hons &ru i bjenum,." COSPER ÞÚ verður að hætta að drekka kaffl, svo þú getir sparað fyrir reikningnum frá mér. Með morgunkaffinu STJÖRNUSPA eftir Frances Drakc Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ákveðnar skoðanir og ert fastur fyrir. Þú þarft að taka meira tillit til annarra. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Hafðu ekki áhyggjur af öðrum, þótt þig langi til að vera út af fyrir þig. Þú hefðir gott af því að taka þér smáfrí. Naut (20. apríl - 20. maO Nú er rétti tíminn til að taka til hendinni heima fyrir og losa sig við það sem má missa sín. Njóttu kvöldsins í góðra vina hópi. Tvíburar (21.maí - 20. júní) nA Viðskipti eiga hug þinn allan, en þú þarft að vera á varðbergi og láta ekki ímyndunaraflið hlaupa með þig í gönur. Krabbi (21.júní-22.júlí) Þú munt sjá nýja leið til að auka tekjur þínar, en þarft þó engu að síður að sýna ráðdeild. Sinntu fjölskyldu þinni og vinum. Ljcm (23. júlí - 22. ágúst) Nú væri upplagt að endurnýja vináttu við gamlan félaga. Þú ert jákvæður og ættir að koma miklu í verk. Morgunblaðið/Arnór SVIPMYND frá átta liða úrslitunum. Spilað er með skjám og annars vegar sitja Jakob Kristinsson og Kjartan Jóhannsson en hins vegar eru Sigurður Sverrisson og Helgi Hermannsson. Úrslitaleikur Reykjavíkur- mótsins spilaður um helgina ÚRSLITALEIKURINN í Reykja- víkurmótinu í sveitakeppni verður spilaður um helgina. Alls verða spil- uð 96 spil, 48 spil hvom dag, og verður byrjað að spila kl. 11 á morgnana og áætluð spilalok um kl. 19. Sveit Landsbréfa spilar úrslita- leikinn eins og svo oft áður en and- stæðingur þeirra verður sveit Arnar Arnþórssonar. í sveit Landsbréfa spila Jón Baldursson, Sævar Þor- bjömsson, Bjöm Eysteinsson, Sverrir Armannsson, Ragnar Her- mannsson og Magnús E. Magnús- son. Með Erni spila Guðlaugur R. Jóhannsson, Jakob Kristinsson, Að- alsteinn Jörgensen, Asmundur Pálsson og Sigurður Sverrisson. Þá má og geta þess að Reykja- nesmótið í sveitakeppni, sem jafn- framt er undankeppni Islandsmóts- ins, er spilað í Hraunholti, Dals- hrauni 15 í Hafnarfirði um helgina. Vinnmgaskrá 35. útdráttur 22. jan. 1998. Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldurj 28125 Kr. 100.000 Ferðavinningur Ln írieyju (23. ágúst - 22. september) (6ÍL 41907 50621 68255 70972 \ Láttu fjölskylduna sitja í FYRIRGEFÐU hvað ég kem seint. Ég fann ekki regnhlífina mína. PRÓFAÐU! ÉG REYNDI að ná hattinum hans Sigga upp út vatninu, cn hann hefur bundið hann of þétt undir hökuna. fyrirrúmi og sjáðu til þess að hún geti átt góðar stundir framundan. Slakaðu á og njóttu góðrar bókar í kvöld. Vog rrx (23. sept. - 22. október) Q i Þú gætir orðið fyrir óvæntum fjárútlátum og ættir að ræða málin við félaga þinn. Eitthvað kemur þér á óvart í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú gætir fengið óvæntan glaðning frá góðum vini þínum. Láttu aðra um að ráða sínum málum. Þú átt nóg með sjálfan þig. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SáN Þér sárnar illt umtal í þinn garð. Þú veist hverjum skal treysta og hverja skal varast. Kvöldið gæti orðið notalegt ef þú ert jákvæður. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þér gæti borist atvinnutilboð sem lofar góðu. Reyndu að halda frið við fólk og losa við þig gamla reiði. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Eitthvað hefur vakið áhuga þinn svo um munar. Flýttu þér samt hægt og hlustaðu á ráðleggingar og skoðanir annarra. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu það sem aðrir segja um fyrirætlanir þínar sem vind um eyru þjóta. Haltu þínu striki og lyftu þér upp í kvöld. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grurmi \isindalegra staðreynda. Kr. 50.000 Ferðavinningur 7067 8025 25531 52192 66085 72317 7883 22267 50824 57350 71269 73106 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 211 13968 22906 29045 37895 45207 54540 67219 1215 14175 22932 29310 38232 46412 55899 67950 4290 15066 23238 30121 39489 46655 56231 68667 4558 15145 23376 30145 39906 46845 56887 73714 4577 16526 24461 30278 39913 47544 57105 74143 5336 18611 26134 30943 40189 47857 57830 74948 5374 18902 26230 31309 40946 49338 58011 75736 6260 20725 26950 32352 41320 49766 61572 77845 6748 21208 27406 32418 42389 50301 63044 77885 7589 21368 27998 32801 43623 50421 63794 9963 22395 28177 33204 43661 51569 63878 10665 22434 28359 33837 44156 51748 64515 10728 22517 28840 36006 44968 51805 65530 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 76 8797 19710 27103 37826 46327 58163 70808 264 8882 19825 27164 38125 46398 58193 70864 398 10044 20080 27221 38511 47957 58343 71120 439 10072 20129 27436 38925 48091 58830 71815 1016 10925 20348 28659 39111 48703 58884 72638 1687 11001 20436 29756 39123 49784 59525 73558 2149 11419 20565 29772 39764 50058 59696 73596 2469 11692 20624 30203 40200 51192 59829 73963 2488 11876 20672 31026 40202 51537 61048 74085 2588 12173 21297 31045 40242 51980 61726 74982 2705 12425 21356 32015 40415 52027 61875 75240 2976 12438 21431 32307 40444 52325 61962 75311 3151 12874 21684 32712 41367 53009 62474 75665 3338 13312 21954 32808 41920 53060 62771 75912 3385 13510 22533 33088 42109 53127 62852 76392 4340 14277 23050 33245 42299 53408 63120 76582 4514 14329 23311 33284 42563 53999 64103 76665 5025 14391 23718 33349 42617 54980 65107 76791 5055 15613 23772 33621 42727 55355 65845 78089 5121 15838 24608 33867 43039 55395 66231 78139 5304 16006 24659 34149 43251 55613 66372 78169 5501 16540 24956 34255 43347 55616 67667 78457 5507 16832 24976 34631 43428 56075 67996 78539 6158 16872 25068 35264 43436 56280 68898 78788 6218 17694 25089 36051 43934 56356 69078 78945 6402 18126 25115 36207 44326 56536 69465 79542 6772 18242 25371 36289 44523 56879 69554 6944 18466 25402 36387 45130 57071 70110 7607 18539 25504 36462 45332 57141 70435 7702 19151 25810 36475 45902 57262 70449 7928 19480 25950 37432 46113 57585 70760 8253 19695 26991 37440 46271 57753 70789 Nœsti útdráttur fer fram 29. jan. 1998 Heimasíða á Interneti: http://www.itn.is/das/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.