Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 24. MARZ 1998 17 Mallorca hefur aldrei verið „heitari" vegna gífurlega mikillar sölu við bætt við aukaíbúðum og stúdíóum á ILLETAS CLUB PLAYA sem stendur við Palma-flóann. Kynningarverð PORTÚGAL Kiwanisfélagar á Eddusvæði þinga Borgarfirði - Kiwanisfélagar á Eddusvæði þinguðu í Heims- kringlu nýlega en það þykir skemmtileg tilviljun að Kiwanis- svæðið á Vesturlandi skuli vera kennt við Eddu Snorra Sturluson- ar og að svæðisráðsfundurinn skuli haldinn í aðstöðu Heimskringlu ehf. Á svæðisráðsfundinum gerðu Kiwanisklúbbarnir 10 grein fyrir starfi sínu í vetur. Samkvæmt skýrslunum er starfið gott og fjölgun félaga í flestöllum klúbb- unum. Fjáraflanir hafa gengið vel og styrktarverkefnin mikil og stór þar af leiðandi. Skipulagning vegna sölu K-lykilsins var rædd á fundinum en K-dagurinn verður 10. október næstkomandi. Allt fé sem safnast á þeim degi rennur til málefna sem tengd eru geðvemd. Svæðisstjóri gerði grein fyrir samtarfsverkefni í Eddusvæði en ♦ ♦♦----- Stofnun Akranes- listans Akranesi - Á Akranesi var stofnað nýtt bæjarmálafélag 28. janúar sl. sem fékk nafnið Akraneslistinn. Að undirbúningi félagsins unnu einstaklingar úr Alþýðubandalagi, Alþýðuflokki og Kvennalista. Tilgangur félagsins er að standa fyrir framboði til bæjarstjómar og vera vettvangur umræðna um fé- lagshyggju, jöfnuð og kvenfrelsi ásamt öðram málefnum sem félag- ið tekur ákvörðun um að setja fram sem baráttumál sín. Kosið var í sex manna stjórn og einnig í uppstillingarnefnd sem nú hefur raðað upp tillögu að framboðslista Akraneshstans. I uppstillingar- nefnd eru fulltrúar fyrmefndra flokka auk fulltrúa óháðra. Fulltrúi úr uppstillingamefnd mun kynna listann á félagsfundi í dag og verður hann þá borinn upp til afgreiðslu. Fundurinn verður í sal verkalýðsfélaganna, Kirkju- braut 40, og hefst kl. 20.30. Nánari upplýsingar um Akraneslistann era á heimasíðu félagsins: http://www.aknet.is/aklistinn. ------♦♦♦------ Prófkjör framsóknar- manna í Snæfellsbæ Pétur Jó- hannsson í fyrsta sæti Hellissandi - Sl. laugardag, 21. mars, fór fram prófkjör meðal framsóknarmanna í Snæfellsbæ vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor. Niðurstaða prófkjörsins varð sú, að 1. sæti listans mun skipa Pétur Jóhannsson fiskútflytjandi og 2. sæti listans Magnús Eiríks- son framkvæmdastjóri. Prófkjörið var bindandi íyrir tvö efstu sætin. I 3. sæti lenti Guðmundur Þórð- arson bæjarfulltrúi, í 4. sæti Krist- ín Vigfúsdóttir framkvæmdastjóri og í 5. sæti Ragna ívarsdóttir hús- freyja. Niðurstaða var ekki gefin upp að öðra leyti. Það er því Ijóst að þeir Pétur og Magnús munu skipa tvö efstu sæti lista framsóknarmanna í bæjar- stjómarkosningunum í vor. Upp- stillingarnefnd mun að öðra leyti raða frambjóðendum á listann. Hr. það var fatasöfnun fyrir fjölskyld- ur fanga í Litháen. Helgina 28. febrúar til 1. mars var safnað not- uðum fótum og alls safnaðist í tvo gáma sem Eimskipafélag Islands sá um að koma á leiðarenda en án aðstoðar þess hefði slíkt verkefni ekki verið framkvæmanlegt. Sóknarpresturinn í Reykholti, sr. Geir Waage, fræddi fundar- menn um sögu Reykholts og Sturl- ungu. Þingið var afar vel sótt og voru umræður málefnalegar og gagnlegar. á mann m.v. tvo fullorðna Morgunblaðið/Bernhard Jóhannesson FUNDARMENN á svæðisráðsfundi í Reykholti. og 2 börn í stúdíó í 2 vikur verðfrá 62.110 kr. á mann í tvíbýli í 2 vikur Oivals í verði: Rug, gisting í miðborginni, akstur til og frá flugvelli erlendis, miði á tónleikana, allir skattar og islensk fararstjórn Lágmúla 4: s<mi 569 9300, grœnt númer: 800 6300, Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavík: s<mi 421 1353, Selfossi: s<mi 482 1666, Akureyri: simi 462 5000 - og bjá umboðsmönnum um land alll. folK (Ghui rorshot ð sumariO eigum nokkur sæti enn laus ILLETAS CLUB PLAYA er fallegt ibúðahótel á enn fallegri stað, með vel búnum stúdíóum og íbúðum með einu svefnherbergi. Tvær sundlaugar, barnaleiktæki, góð sólbaðsaðstaða og stutt á ströndina. Veitingastaður, kaffitería og bar eru á hótelinu og í göngufæri eru verslanir og veitingastaðir. Um 10 mín. akstur inn til Palma. Mallorca 29 dagar 21. apríl 64=00 á mann m.v. tvo í stúdíó á llletas Club Playa 21 dagur 22. apríl 06=000 á mann m.v. tvo í stúdíó á hinu glæsilega Alagomar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.