Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1998 57 '*N -J rj/%ÁRA afmæli. í A\/Udag, þriðjudag- inn 24. mars, verður hundrað ára Þorsteinn Jóhannesson, fyrrverandi prófastur, Bugðulæk 18, Reykjavík. í tilefni af- mælisins tekur hann á móti gestum á Grand Hótel, Sigtúni, milli kl. 16- 19 í dag. í DAG Árnað heilla TJ fTÁRA afmæli. í dag, i Oþriðjudaginn 24. mars, verður sjötíu og fimm ára Bæring Cecils- son, Dvalarheimilinu Fellaskjóli, Grundarfírði. Bæring tekur á móti gest- um í Fellaskjóli á afmæl- isdaginn frá kl. 15-18. mars, er fimmtugur Páll Bragason, forsljóri Fálkans hf., Hæðarbyggð 14, Garðabæ. Afmælis- barnið, eiginkona hans Guðbjörg Kristín Hjör- leifsdóttir, og synir þeirra munu eyða afmælisdegin- um í kyrrþey í minningu nýlátins sonar og bróður. 1 BRIDS HÖGNI HREKKVÍSI llnisjón buðmiindnr l'áll Arnar.von IJNDANÚRSLIT íslands- I I : mótsins í sveitakeppni voru spiluð í Bridshöllinni í Þönglabakka um helgina. Fjörutíu sveitir hófu leik- inn, en eftii- standa 10 sem munu keppa til úrslita um páskana. Á næstu dögum verða birt athyglisverð spil úr mótinu og við byrjum á einu glæsilegu úr fyrstu umferð: Norðui- hættu. gefur; enginn Norður A1052 ¥64 ♦ ÁDG42 *D76 Vestur Austur á *D73 ¥ ÁKG10952 ♦ K *i09 Suður *ÁK94 ¥3 ♦ 10863 *KG43 AG86 ¥D87 ♦ 975 *Á852 Víðast hvar varð vestur sagnhafi í fjórum hjörtum, en sá samningur fer hægt og rólega einn niður. Á einu borði vakti suður í þriðju hendi á spaða og vestur stökk í fjögur hjörtu. Norð- ur sagði þá fjóra spaða. Sá samningur virðist fara til fjandans með hjarta út og meira hjarta. En svo er ekki. Suður trompar og spil- ar smáum spaða frá báðum höndum. Ef vörnin spilar nú þriðja hjartanu, trompar sagnhafi í borði og tekur ÁK í spaða. Spilar svo tígl- inum. Það gefur honum níu slagi og hann fær alltaf þann tíunda í lokin á lauf, þar eð austur á laufásinn. Jónas P. Erlingsson í sveit Kaupþings Norður- lands varð sagnhafi í fímm tíglum í suður. Ut kom hjarta og meira hjarta. Jónas trompaði og spilaði tígli á kóng og ás. Síðan laufi úr blindum að KG fjórða. Austur varð að gefa og Jónas fékk slaginn. Hann fór inn í blindan á tromp og spilaði aftur litlu laufi, og enn varð austur að gefa. Jónas spilaði þriðja tromp- inu á blindan og spaða það- an á níuna heima. Vestur átti þann slag, en þegar spaðinn féll 3-3 gat Jónas hent laufhundi blinds niður í fjórða spaðann og gaf því engan slag á lauf! Glæsilegt, en hvernig gat Jónas vitað að spaðinn félli en ekki laufið? (Ef laufið er 3-3 og spaðinn 4-2, verður að spila laufi áfram og henda síðan spaða úr blind- um í frílauf.) Jónas treysti einfaldlega talningu vesturs í laufinu, enda er vestur í þeirri stöðu að hann má ekki blekkja makker. SKÁK llmsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á hinu árlega Melody Amber- móti í Mónakó þar sem margir af bestu skák- mönnum heims tefla at- skákir og blindskákir. Þessi staða kom upp í blindskák Aleksei Shirov (2.710), Spáni og Joel Lautier (2.645), Frakklandi, sem var með svart og átti leik. 19. _ Rxf2! 20. Bxf2?! (Skárra var 20. Kxf2 þótt svartur hafi sterka sókn eftir 20. _ f4) 20. _ Hxe2 21. Dd5 _ Hf6 22. Bd4 Hh6 23. Bc5? Bxg3! 24. hxg3 _ Dxg3+ 25. Kfl _ Hhe6 og hvítur gafst upp. Þegar hver keppandi hafði lokið sex atskákum og sex blindskákum var staðan þessi: 1. Kramnik 9’/2 v. af 12 mögulegum, 2._4. Shirov, Topalov og Van Wely 7 v., 5. 6. ívantsjúk og Anand 6V2 v., 7. Karpov 6 v., 8. 9. Lautier og Ljubojevic 5 v., 10. Piket m v. 11._12. Sa- dler og Nikolic 4 v. Skákmót öðlinga (40 ára og eldri) hefst í félags- heimili TR, Faxafeni 12, miðvikudaginn 25. mars kl. 19.30. Umhugsunartíminn er íVt klst. á fyrstu 30 leik- ina og síðan hálftími til að ljúka skákinni. Tefldar verða 7 umferðir á mið- vikudagskvöldum og lýkur mótinu 6. maí. Frí er í páskavikunni 8. apríl. Pennavinir ÞRETTÁN ára breskur piltur með mörg áhugamál sem vinnur að verkefni um Island í skóla sínum vill eignast pennavini: Rocky Hirst, 4 Brook House, Near Bank, Shelley, Huddersfield, West Yorkshire, HD8 8LX, England FIMMTÍU og sjö ára dönsk kona vill eignast íslenska pennavini. Áhugamálin eru mörg og margvísleg og vonast til að væntanlegir pennavinir geti ski-ifað á norsku, sænsku, dönsku eða einhvers konai- blöndu af þeim: Karin Sorensen, Gammelgang 20, Nilose, DK-4293 Dianalund, Danmark. STJÖRJVUSPÁ eftir Frances Drake HRIJTUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur til að bera óvenju næman skilning á samferða- fólki þínu og berst fyrír rétti þeirra sem hafa orðið undir í lífínu. Hrútur (21. mars -19. apríl) Viljirðu efla samband þitt við ástvin þinn, skaltu gæta þess að vera ekki of ýtinn. Þér gengur vel í vinnunni. Naut (20. aprfl - 20. maí) Peningamálin eru þér efst í huga og færi best á því að setja hlutina í forgangsröð. Njóttu kvöldsins. Tvíburar (21. maí - 20. júní) * A Einhver gerir þér lífið leitt svo þú þarft að bíta á jaxlinn til að svara ekki í sömu mynt. Takist það, ertu maður að meiri. Krabbi (21. júní-22. júlí) Kímnigáfa þín fær að njóta sín í dag og bitnar það á af- köstum þínum. Bættu það bara upp í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert þreyttur og óupplagð- ur og skalt taka því rólega. Vandaðu fæðuval þitt og hugsaðu um heilsuna. Meyja (23. ágúst - 22. september) vBiu. Þú ert ánægður með hvað allt gengur nú vel. Umvefðu þína nánustu kærleika og sýndu börnunum skilning. (23. sept. - 22. október) m Þú gætir lent í óþægilegri að- stöðu í vinnunni en munt af- greiða það með snilli. Láttu öfundarmenn þína eiga sig. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver launar þér gamlan greiða, sem kemur verulega á óvart. Það mun efia trú þína á það góða í manninum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 46 Þú græðir ekkert á því að loka þig af. IUu er best aflok- ið svo þú ættir að hefjast handa sem fyrst. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ert fullur af fjöri og ættir að nota kraftinn til að koma öllu því í verk sem hefur setið á hakanum. Vatnsberi . (20. janúar -18. febrúar) Einhver vandræði eru í upp- siglingu hjá vini þinum. Leyfðu honum að tjá sig áður en þú setur honum úrslita- kosti. Fiskar mt (19. febrúar - 20. mars) Einhver kemur þér til hjálp- ar á síðustu stundu sem vert er að þakka. Þú þarft að fara stutta ferð síðar í dag. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. NÝJAR VÖRUR r,LUGGATJOm Thakitn. Slípirokkar 115 -125-180 mm Utsolustaoirmr og ÞÓR HF Reykjavík - Akurayri WESPER hitablásararnir eru til í eftirtöldum stærðum: WESPER umboðið, Sólheimum 26,104 Reykjavík. S. 553 4932, fax 581 4932, GSM 898 9336, boðt. 842 0066 352 CN 6.235 k.tal./ 7 kw. 900 sn/mín. 220V1F 353 CN 8.775 k.cal./l 0 kw. 900 sn/mín. 220V1F 453 CN 20.727 k.col./24kw. 1.400 sn/mín. 380V3F 453 CN 16.670 k.cal./l 9 kw. 900 sn/min. 380V 3F* 503 CN 30.104 k.cal./35 kw. 1.400 sn/mín. 380V 3F'a 503 CN 24.180 k.cal./28 kw. 900 sn/mín. 380V 3F*a V*a eru einn og somi blásorinn, en 2ja hraða. 352 CN/353 CN eru því sem næst hljóðlausir og 453 CN/503 CN, langt undir hljóðmörkum, 53/46 dBA oq 49/57 dBA. Allir blásararnir eru með rörum úr Cubro Nickle" blöndu, sem kemst næst stálinu að styrkleika.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.