Morgunblaðið - 24.03.1998, Page 67

Morgunblaðið - 24.03.1998, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1998 67 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: * * * é Ri9nin9 U t*tfs|Vdda ý Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % t t Snjókoma \J Skúrir Slydduél Él ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindðrin sýnir vind- stefnu og pðrin vindstyrk, heil fjóður er 2 vindstig. Hitastig E= Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðvestan kaldi um austanvert landið, en hæg suðvestlæg átt um vestanvert landið. Él við norðaustur ströndina og einnig smá él vestanlands. Frost 2-9 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Breytileg átt og víða skúrir eða él á miðvikudag. Á fimmtudag, töstudag og laugardag er von á fremur hvassri norðlægri átt með slyddu eða snjókomu norðanlands og austan, en fremur þurru veðri og vægu frosti vestan til. Á sunnudag dregur úr norðanáttinni með hægt hlýnandi veðri. FÆRÐ Á VEGUM (í gær kl. 17:15) Fært er um alla helstu þjóðvegi landsins, en á Vestanverðu landinu, Vestfjörðum og Norður- landi er hálka á vegum og þessum svæðum er hvöss norðvestan átt og gengur á með dimmum éljum. Á suðausturiandi er hvassviðri og skafrenningur í Öræfasveit. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erý og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: 1035 millibara hæð er yfir Norður-Grænlandi. Við Norðausturland er 973 millibara lægð sem hreyfist norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -2 úrkoma í grennd Amsterdam 4 skýjað Bolungamk -8 snjóél Lúxemborg 3 skýjað Akureyri 4 rigning Hamborg 6 léttskýjað Egilsstaðir 7 skýjað Frankfurt 2 snjókoma Kirkjubæjarkl. 2 léttskýjað Vín 3 skýjað Jan Mayen 0 slydda Algarve 19 mistur Nuuk -10 skýjað Malaga 20 hálfskýjað Narssarssuaq -13 heiðskírt Las Palmas 25 heiðskírt Þórshöfn 10 súld á síð.klst. Barcelona 14 skýjað Bergen 6 skýjað Mallorca 18 skýjað Ósló 4 hálfskýjað Róm vantar Kaupmannahöfn 5 léttskýjað Feneyjar 7 alskýjað Stokkhólmur 5 vantar Winnipeg -9 heiðskirt Helsinki 3 léttskviað Montreal -7 vantar Dublin 8 mistur Halifax 0 skýjað Glasgow 8 skýjað New York vantar London 9 alskýjað Chicago vantar París 9 skýjað Orlando vantar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 24. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 3.17 3,3 9.45 1,2 15.46 3,2 22.00 1,0 7.11 13.30 19.50 10.13 ÍSAFJÖRÐUR 5.18 1,7 11.44 0,4 17.42 1,6 23.59 0,4 7.17 13.38 20.00 10.21 SIGLUFJÖRÐUR 1.05 0,5 7.21 1,1 13.41 0,3 20.15 1,1 6.57 13.18 19.40 10.00 DJÚPIVOGUR 0.22 1,6 6.39 0,6 12.43 1,5 18.51 0,5 6.43 13.02 19.22 9.44 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands fHtogttttÞIaMfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 tónverk, 8 klippur, 9 skýra, 10 liðin tíð, 11 ferðalag, 13 sárum, 15 sæti, 18 skyggnist um, 21 dimmviðri, 22 dökk, 23 blaðs, 24 yfirburða- manns. LÓÐRÉTT: 2 órói, 3 þolna, 4 bumba, 5 kjánum, 6 reykir, 7 fang, 12 sjávardýr, 13 dveljast;, 15 sæti, 16 log- in, 17 smá, 18 kalt veður, 19 sori, 20 gangsetja. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 mælum, 4 hæfur, 7 tíkin, 8 lítri, 9 dót, 11 róar, 13 ókát, 14 áleit, 15 hass, 17 taut, 20 ógn, 22 róður, 23 æskan, 24 Arnar, 25 torga. Lóðrétt: 1 mætur, 2 lokka, 3 mund, 4 holt, 5 fátæk, 6 reist, 10 ódeig, 12 rás, 13 ótt, 15 horfa, 16 súðin, 18 ask- ur, 19 tinda, 20 órar, 21 nægt. I dag er þriðjudagur 24. mars, 83. dagur ársins 1998. Heitdagur. Einmánuður byrjar. Orð dagsins: Þeir færðu hann í purpuraskikkju, flétta þyrnikórónu og setja á höfuð honum. (Markús 15,17.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lag- arfoss fór til Straums- víkur í gærkvöldi. Bakkafoss, Hanseval komu í gærkvöldi. Mæli- fell, Brúarfoss og Helgafell eru væntanleg í dag. Reykjafoss kemur og fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss kemur í dag, Kopalnia Halemba fer í dag, Lagarfoss kemur í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2. hæð, (Álfhól). Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 smíðar. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13- 16.30. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Félags- vist, kl. 14 í dag, kaffi- veitingar. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félag eldri borgara í Reykjavik og nágrenni. Sýningin í Risinu á leik- ritinu „Maður í mislitum sokkum" er laugardaga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16. Miðar við inngang eða pantað í síma 551 0730 (Sigrún) og á skrifstofu í síma 552 8812 virka daga. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45, glerskurður kl. 9.30, enska kl. 13.30, gönguhópur fer frá Gjá- bakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og glerlist, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbreytt handavinna og hár- greiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun og kortagerð, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í kl. 11.15 í safnað- arsal Digraneskirkju. Langahlíð 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefn- aður, kl. 13-17 handa- vinna og fondur. Norðurbrún 1. Frá 9- 16.45 útskurður, tau og silkimálun, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9 kaffi, kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi, kl. 10-12 fata- breytingar, kl. 13-16 leirmótun, kl. 14 félags- vist, kl. 15 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, og hár- greiðsla, kl. 9.30 almenn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 skartgripa- gerð, bútasaumur, leik- fimi og frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. FEB, Þorraseli, Þorra- götu 3. Kl. 13 leikfimi, kl. 13.30 hefst boccia undir handleiðslu Ólafar Þórarinsdóttur leikfimi- kennara. Allir velkomn- ir. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu, Hátúni 12. Kl. 20.30 opið hús, kynning á Kanadaferð 28. júlí. Upplýsingar í síma 551 7868. Allir velkomnir. ITC-deildin Irpa heldur fund í kvöld, þriðjudaginn 24. mars, í Hverafold 5, sal sjálfstæðismanna, 2. hæð, klukkan 20.30. Guð- laug Guðmundsdóttir framhaldsskólakennari heldur fyrirlestur um greinaskrif í blöð og tíma- rit. Allir velkomnir. Nán- ari upplýsingar gefur Vil- hjálmur í síma 898 0180. Hallgrímskirkja, öldr- unarstarf. Opið hús á morgun, miðvikudag frá kl. 14-16. Bílferð fyrir þá sem þess óska. Upplýá- ingar í síma 510 1034 og 510 1000. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, heldur upp á 30 ára afinæli sitt fostu- daginn 27. mars kl. 15 í Frímúrarahúsinu, Ljósa- tröð 2, Hafnarfirði. Allir velkomnir. Upplýsingar og skráning fyrir fimmtudag í símum 555 0142 (Ragna)og 555 0176 (Kristín). Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Línudanskennsla Sig- valda í Risinu kl. 18.30 í dag. Bókmenntakynning sem vera átti á morgun, miðvikudag, í Risinu fell- ur niður. Framboð verkafólks. Fulltrúar framboðs verkafólks halda fund fyrir fjölmiðlafólk þriðjudaginn 24. mars kl. 14.15 í kaffihúsinu Café Mílanó í Skeifunni til að kynna framboð og mark- mið þess. Félag Eskfirðinga Reyðfirðinga í Reykja- vík. Aðalfundur félags- ins verður haldinn að Síðumúla 1 (Verkfræði- stofunni hönnun), fímmtudaginn 26. mars og hefst hann kl. 20.30. Æskilegt að félagar mæti vel. Minningarkort Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur, s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur, s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- gi’eidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíró-.- seðils. '' Minningarkort Sjúkrali ðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grens- ásvegi 16, Reykjavík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551 3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. milljónamæringar fram að þessu. Drögum aftur um milljónir 24. mars. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.