Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ y 58 PRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1998 ígþ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið kl. 20.00: MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson Á morgun mið. nokkur sæti laus — mið. 1/4 — sun. 19/4. HAMLET — William Shakespeare Fim. 26/3 næstsíðasta sýning — lau. 4/4 síðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 28/3 nokkur sæti iaus — fös. 3/4. Ath. sýningum fer fækkandi. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Sun. 29/3 — sun. 5/4 — fös. 17/4. ÓSKASTJARNAN - Birgir Sigurðsson Faimsýning fös. 27/3 örfá sæti laus — 2. sýn. þri. 31/3 — 3. sýn. fim. 2/4 — 4. sýn. fim. 16/4. Litla sóiðið kl. 20.30: KAFFI — Bjarni Jónsson Fös. 27/3 næstsiöasta sýning — sun. 5/4 síðasta sýning. Smiðaóerkstœðið kl. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Fim. 26/3 nokkur sæti laus — fös. 27/3 uppsett — fim 2/4 — lau. 4/4 — fim. 16/4 — sun. 19/4. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama Mlðasalan er opin mánuct—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. ^Sídasti tBærinn í J^almun MiOapuntanir í síma 555 0553. MiOasaian er opin milli kl. 16-1‘) ullu (Iujíu ncmu sun. Vesturgata 11. HnfnurlirOi. Svninj»ar licfjast kiukknn 14.01) ) tninnrijarÁrleikhúsið HERMÓÐUR W OG HÁÐVÖR Lau. 28. mars kl. 14 örfá sæti Sun. 29. mars kl. 14 örfá sæti Rm. 2. april ki. 15 örfá sæti Lau. 4. apríl kl. 14 uppselt Sun 5. april kl. 14 örfá sæti Sun 5. apríl kl. 17. BUGSY MALONE lau. 28. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 29. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 29. mars kl. 16.00 örfá sæti laus lau. 4. apríl kl. 13.30 örfá sæti laus lau. 4. apríl kl. 16.00 örfá sæti laus FJÖGUR HJÖRTU fim. 26. mars kl. 21 örfá sæti laus lau. 28. mars kl. 21 uppselt fös. 3. apríl kl. 21 örfá sæti laus lau. 4. apríl kl. 21 örfá sæti laus Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI mið. 8. apríl kl. 21 aukasýningum hefur fjölgað vegna mikillar eftirspumar, örfáar sýn. eftir. TRAINSPOTTING fös. 27. mars kl. 21.00 örfá sæti laus fim. 2. aprílkl. 21.00 Ekki við hæfi bama. Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3(XX), fax 562 6775, opin 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. Ekki er hleypt mn í sal eftir að sýn. er hafin. istnrd ryfMJkyrinii Bcr.is'tU.i föstudag 27. mars kl. 20.00 laugardag 28. mars kl. 20.00 Allra síðustu sýningar ísi.i ÓPI.IIW Simi 551 1475 Miöasala or opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. finndU mÐWWW'" (Hver myrti Karótínu Hjálmtýsdóttw föstudaginn 27. mars kl. 22.30 föstudaginn 3. apríl kl. 20.00 Síðustu sýningar! .Snilldarlegir kómiskir taktar leikaranna og smitandi leikgleði allra þátttakenda, þeirra á sviðinu og áhorfenda I salnum." „Þetta er hrein skemmtun sem (slenskir áhorfendur láta sig ekki vanta á, I ef ég þekki þá rétt. Silja Aöalsteinsdóttir .Hugmyndin um gagnvirkt samband leikara og áhorfenda, eins og hún er útfærð í þessari sýningu, er skemmtileg og hefur ekki verið notuð áður f fslensku leíkhúsi. Sofffa Auöur Birgisdóttir MorgunblaöiO ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIHÚS í MAT EÐA DRYKK LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD Kringíukráin ú ijrUh-i stund FÓLK í FRÉTTUM BÍÓIN í BORGINNI Sæbjöm Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Desperate Measures ★★ Formúluhasarmynd frá Barbet Schroeder sem hvorki er fugl né fískur. Welcome to Sarajevo ★★★ Enn níðast serbar á minnimáttar. Myndin er oftar þörf áminning um illsku mannskepnunnar en ódýrt drama um jaxla í blaðamanna- stétt. Seven Years in Tibet ★★★ Falleg en svolítið yfirborðskennd mynd um andlegt ferðalag hroka- gikks sem virkar hressandi fyrir andann. Flubber ★★ Dáðlítil, eins brandara gaman- mynd um viðutan prófessor og tölvufígúrur. Robin Williams hef- ur úr litlu að moða. Skemmtun fyrir smáfólkið. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Desperate Measures ★★ Formúluhasarmynd frá Barbet Schroeder sem hvorki er fugl né fískur. Seven Years in Tibet ★★★ Falleg en svolítið yfirborðskennd mynd um andlegt ferðalag hroka- gikks sem virkar hressandi fyi’ir andann. Flubber ★★ Dáðlítil, eins brandara gaman- mynd um viðutan prófessor og tölvufígúrur. Robin Williams hef- ur úr litlu að moða. Skemmtun fyrir smáfólkið. Picture Perfect ★★ Sjónvarpsstjarnan Aniston fer með aðalhlutverkið í miðlungs gamanmynd. Aniston er skemmti- leg en fátt annað er bitastætt. Á báðum áttum ★★★ Ameríska púrítanastoltið og kvik- myndaklisjumar era duglega rasskellt í skemmtilegri gaman- mynd um manninn í skápnum. George of the Jungle ★★14 Bráðskemmtileg frumskógai-della um Gogga apabróður og ævintýri hans. Tomorrow Never Dies ★★★ Bond myndimar eu eiginlega hafnar yfir gagnrýni. Farið bara og skemmtið ykkur. Litla hafmeyjan ★ ★ ★ ‘/2 Töfrar ævintýranna ljóma í þess- ari fallegu fyndnu kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. HÁSKÓLABÍÓ Ruslpóstur ★★*/2 Einstaklega grámygluleg og of- urraunsæ, norsk tragikómedía, sem kemur við kvikuna á áhorf- endum. Tilvalin tilbreyting frá „venjulegum“ myndum. Amistad ★★14 Atakanleg saga um örlög Afríku- þræla verður að óði til amerísks lýðræðis og réttarkerfís. Bíóstjarnan Húgó ★★14 Sagan mætti vera skemmtilegri, en Húgó er sætur og börnum fínnst hann fyndinn. Titanic ★★★14 Mynd sem á eftir að verða sígild sökum mikilfengleika, vandaðra vinnubragða í stóru sem smáu og virðingar fyrir umfjöllunarefn- inu. Falleg ástarsaga og ótrúlega vel unnin endurgerð eins hrika- legasta sjóslyss veraldarsögunn- ar. Stikkfri ★★14 Islensk gaman- og spennumynd þar sem þrjár, bamungar leikkon- ur bera með sóma hita og þunga dagsins og reyna að koma skikk á misgjörðir foreldranna. Boxer ★★★14 Sterkt og átakanlegt drama um ömurlegar lífsaðstæður Belfast búa. Snilldarlega leikin. KRINGLUBÍÓ Midnight in the Garden of Good and Evil ★★ Morðmál með fléttu, skrautlegar persónur túlkaðar af mögnuðum leikarahóp, vandað útlit, metnað- ur, óhófleg lengd. Kostir og gallar einkenna nýjasta leikstjórnarverk Eastwoods. The Postman ★14 Þessi póstburðarmaður hringir aldrei neinum bjöllum. Ótrálega innihaldsrýr og alltof löng fram- tíðarsýn þar sem Kevin Costner hefur fengið að leika lausum hala. Fom frægð eina skýringin. Picture Perfect ★★ Sjónvarpsstjarnan Aniston fer með aðalhlutverkið í miðlungs gamanmynd. Aniston er skemmti- leg en fátt annað er bitastætt. Flubber ★★ Dáðlítil, eins brandara gaman- mynd um viðutan prófessor og tölvufígúrar. Robin Williams hef- ur úr litlu að moða. Agæt skemmtun fyrir smáfólkið. L.A. Confidential ★★★14 Frambærilegri sakamálamynd en maður á að venjast frá Hollywood þessa dagana. Smart útlit, lagleg- ur leikur og ívið flóknari sögu- þráður en gerist og gengur. George of the Jungle ★★14 Bráðskemmtileg frumskógardella um Gogga apabróður og ævintýri hans. LAUGARÁSBÍÓ Djarfar nætur ★★★ Frábærlega vel gerð mynd um klámiðnaðinn i Bandaríkjunum í kringum 1980. Góður leikur. Það gerist ekki betra ★★★14 Jack Nicholson í sallafínu formi sem mannhatari, rithöfundur og geðsjúklingur sem tekur ekki inn töflurnar sínar - fyrr en gengil- beinan Helen Hunt, homminn Greg Kinnear og tíkin vekja upp með honum ærlegar tilfinningar. Rómantískar gamanmyndir gerast ekki betri. Vítamínsprauta fyrir geðheilsuna. Copland ★★ Kvikmyndastjörnur af ýmsum stærðargráðum leika spilltar lögg- ur í kvikmynd sem bryddar ekki upp á neinu nýju. Lína Langsokkur ★★14 Teiknimynd um Línu Langsokk, ætluð yngstu kynslóðinni. REGNBOGINN She’s So Lovely ★★14 Jaðarmynd um jaðarfólk á góða spretti, er vel leikin. Sjálfseyðing- arhvöt í bland við óútreiknanlega vegi ástarinnar er óvenjuleg en laus í loftinu. Good Will Hunting ★★14 Sálarskoðun ungs manns í vöm gagnvart lífinu. Frekar grunn en ágætlega skemmtileg. Copland ★★ Kvikmyndastjörnur af ýmsum stærðargráðum leika spilltar lögg- ur í kvikmynd þai- sem ekki er bryddað upp á neinu nýju. Spice World ★★ Kryddpíurnar hoppa um og syngja og hitta geimverur eins og Stuðmenn forðum daga. Allt í lagi skemmtun fyrir fólk sem þolir dægurflugur stúlknanna. STJÖRNUBÍÓ Það gerist ekki betra ★★★ Sjá Laugarásbíó. Ég veit hvað þú gerðir í fyrrasumar ★★ Unglingahrollvekja sem nær ekki að skera sig úr urmul slíkra. í meðallagi. Stikkfrí ★★14 Sjá Háskólabíó. Leikfélag Akureyrar fJoriuou&eakir 'Tlie Sound of Music eftir Richard Rodgers og Oscar Hammerstein II fös. 27. mars kl. 20.30 örfá sætl laus lau. 28. mars kl. 20.30 uppselt sun. 29. mars kl. 16.00 uppselt Enn eru laus sæti um páskana Landsbanki fslands veitir handhöfum gull- dobotkorta 25% afslátt. Miðasalan er opin þriðjud.—fimmtud. kl. 13—17, föstud. sunnud. fram að sýningu. Slmsvari allan sólarhringinn. Munið pakkaferðimar! Dagur er styrktaraðili L.A. Sími 462 1400 líaífiLeíhiiúsíö! Vesturgötu 3 I HIA0VARPANUM Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer mið. 25/3 kl. 21.00 upppantað fös. 27/3 kl. 22.15 örfá sæti aukasýn. vegna mikillar aðsóknar miðnæturs. 28/3 ki. 24.00 laus sæti mið. 1/4 kl. 21.00 laus sæti lau. 4/4 kl. 22.15 upppantað Svikamyllumatseðill: Ávaxtafylltur grísahryggur m/kókoshjúp v Myntuostakaka m/skógarberjasósu y Midasala opin mið-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. netfang: kaffiieik@ishoif.is Isböð fyrir ►ISBÖÐ eru vinsæl til heilsu- bótar í Rússlandi og stunduð af kappi þar í landi. I útjaðri síber- fska bæjarsins Nizhneudinsk var að finna þennan heilsusam- lega hóp af Rússum sem hjálp- uðu hver öðrum að komast ofan í og upp úr holu sem hafði verið grafín fyrir þessa sérstöku iðju. Isböð eru talin afar holl og hafa verið iðkuð í margar aldir í Rússlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.