Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN PRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1998 37U FRETTIR ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 23. mars. NEW YORK VERÐ HREYF. DowJones Ind 8845,9 i 0,7% S&PComposite 1097,2 i 0,2% Allied Signal Inc 42,3 í 0.1% Alumin Coof Amer... 72,9 i 0,4% Amer Express Co 96,9 i 0,5% ArthurTreach 3,6 0,0% AT & T Corp 66,1 t 0,2 % Bethlehem Steel 14,6 i 0,8% Boeing Co 51,6 i 3,5% Caterpillarlnc 55,3 i 1,4% Chevron Corp 89,3 t 2,7% Coca Cola Co 75,9 i 2.1% Walt Disney Co 103,3 i 3,5% Du Pont 69,7 i 0,6% Eastman Kodak Co... 63,0 0,0% Exxon Corp 69,3 t 3,0% Gen Electric Co 81,3 i 0,5% Gen Motors Corp 70,4 i 0,5% Goodyear 74,6 t 0,2% Informix • 8,0 j 2,7% Intl Bus Machine 102,3 t 0.1% Intl Paper 49,7 i 0,4% McDonalds Corp 50,8 i 1,5% Merck&Colnc 130,8 0,8% Minnesota Mining.... 93,1 ; 0,6% Morgan J P & Co 135,9 i 2,1% Philip Morris 42,8 í 1,0% Procter & Gamble 85,4 t 0,1% Sears Roebuck 58,1 i 1,3% Texaco Inc 63,5 t 3,7% Union CarbideCp 48,1 i 0.6% United Tech 92,4 i 0,7% Woolworth Corp 26,6 0.0% AppleComputer 3340,0 i 2,1% Compaq Computer.. 24,1 t 3,5% Chase N/lanhattan .... 133,9 i 0.5% ChryslerCorp 43,2 2.3% Citicorp 141,9 í 0,2% Digital Equipment 49,1 t 2,5% Ford MotorCo 62,5 i 2,0% Hewlett Packard 63,1 t 0,4% LONDON FTSE 100 Index 5959,0 t 0,0% Barclays Bank 1793,0 i 2,5% British Airways 597,0 i 2,9% British Petroleum 95,0 t 8,0% British Telecom.. 1440,0 t 0,7% Glaxo Wellcome 1603,5 i 3,0% Marks&Spencer 584,0 t 0,2% Pearson 995,0 t 0,3% Royal&SunAII 789,0 í 2,9% ShellTran&Trad 456,0 t 4,7% EMI Group 530,0 i 3,3% Unilever 573,0 t 1,4% FRANKFURT DT Aktien Index 5016,3 i 0,6% Adidas AG 317,8 t 1,3% Allianz AG hldg 550,5 i 1.8% BASFAG 72,4 i 2,2% Bay Mot Werke 2066,0 i 0,7% Commerzbank AG.... 67,0 t 1,4% Daimler-Benz 168,5 i 0,4% Deutsche Bank AG... 133,6 i 1,1% DresdnerBank 85,8 t 1,1% FPB Holdings AG 325,0 0,0% Hoechst AG 69,5 i 2,3% Karstadt AG 710,0 i 5,0% Lufthansa 37,9 i 3,6% MAN AG 572,0 i 3,5% Mannesmann 1260,0 i 3,5% IG Farben Llquid 2,1 i 2,8% Preussag LW 640,0 i 1,3% Schering 214,5 t 0,6% Siemens AG 120,9 t 4,0% Thyssen AG 417,0 i 3,0% Veba AG 124,3 t 0,3% Viag AG 1005,0 i 1.0% Volkswagen AG 1448,0 t 3,0% TOKYO Nikkei 225 Index 16868,8 ? 0,2% AsahiGlass 778,0 i 0,1% Tky-Mitsub. bank 1700,0 0,0% Canon 2910,0 t 0,3% Dai-lchi Kangyo 1040,0 i 1.0% Hitachi 941,0 t 0.6% Japan Airlines 480,0 t 2,8% Matsushita E IND 1900,0 ; 2,1% Mitsubishi HVY 524,0 i 0,6% Mitsui 869,0 t 1.0% Nec 1330,0 i 0,7% Nikon 1 190,0 t 0,8% Pioneer Elect 2250,0 t 0,4% Sanyo Elec 370,0 i 3,4% Sharp 924,0 i 2,2% Sony 11100,0 t 0,9% Sumitomo Bank 1370,0 i 1.4% Toyota Motor 3370,0 0,0% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 236,3 f 0,2% Novo Nordisk 1070,0 ! 0,9% Finans Gefion 144,0 i 0,7% Den Danske Bank 915,0 i 0,2% Sophus Berend B 245,5 0,8% ISS Int.Serv.Syst 333,0 0,0% Danisco 450,0 i 0,4% Unidanmark 555,0 0,0% DS Svendborg 75000,0 i 1,6% Carlsberg A 430,0 i 0,5% DS1912B 337400,0 t 1,0% Jyske Bank 787,3 t 0,2% OSLÓ OsloTotal Index 1366,4 t 1,9% Norsk Hydro 389,0 t 5,1% Bergesen B 171,0 i 1,2% HafslundB 35,5 t 0,3% Kvaerner A 346,5 t 3,7% Saga Petroleum B 122,0 t 6.6% OrklaB 670,0 í 1,9% Elkem 110,0 i 2,7% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3467,3 t 0,1% Astra AB 172,0 t 1,5% Electrolux 635,0 0,0% EricsonTelefon 177,5 i 1,4% ABBABA 108,5 i 0,5% Sandvik A 59,0 0,0% VolvoA2bSEK 99,0 t 1,0% Svensk Handelsb 170,5 0,0% Stora Kopparberg 130.5 t 1,6% Verð allra markaða er i dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones 1 i i Misjafnlega góð staða í evrópskum kauphöllum STAÐAN í evrópskum kauphalla- viðskiptum var mismunandi í gær vegna ólíkra viðbragða við hækk- andi olíuverði, brottvikningu rússn- esku ríkisstjórnarinnar og veikari stöðu Dow-vísitölunnar. Loka- gengi ítalskra, spænskra, sviss- neskra og danskra hlutabréfa sló fyrri met, aðallega vegna hækkun- ar olíuverðs eftir samkomulag helztu olíusöluríkja um að draga úrframleiðslu. í London varð nokk- ur lækkun vegna lakari stöðu í Wall Street eftir fyrri hækkun vegna hærra olíuverðs, sem leiddi til þess að FTSE 100 vísitalan komst um tíma í yfir 6000 punkta eins og á föstudaginn. Sú ákvörð- un Jeltsíns forseta að víkja stjórn sinni frá störfum hélt verði þýzkra og franskra bréfa niðri. í Frankfurt lækkaði lokagengi Xetra DAX tölvuvísitalan um 0,62% vegna viðskipta Þjóðverja og Rússa, en þýzk ríkisskuldabréf náðu sér eftir fyrri lækkanir. í París urðu einnig lækkanir þrátt fyrir góða stöðu olíuþréfa og lækkaði aðalhluta- bréfavísitalan úr 3718,92 punktum um morguninn, sem var met. Doll- ar lækkaði gegn marki eftir hækk- un vegna atburðanna í Moskvu. Það dró úr áhyggjum að umbóta- sinnanum Kíríjenko fv. orkuráð- herra var falið að gegn embætti forsætisráðherra fyrst um sinn og að heitið var óbreyttri stefnu. Af- staðan til Rússa mótast af gát, en í heild er staðan talin nokkuð já- kvæð. Tíðindin urðu til þess að eðalmálmar hækkuðu í verð og hafði verð á silfri, gulli og pallad- íum ekki verið hærra í 18 ár. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá okt. 1997 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Gellur 322 315 318 116 36.932 Grásleppa 47 35 45 572 25.799 Hlýri 106 83 87 349 30.347 Hrogn 180 160 175 3.395 595.480 Karfi 97 30 91 3.595 327.874 Keila 65 60 65 77 4.995 Langa 79 70 75 19 1.420 Lúða 700 590 676 27 18.240 Rauðmagi 182 90 101 137 13.895 Sandkoli 47 6 37 218 8.146 Skarkoli 184 63 135 5.408 732.370 Skata 56 56 56 54 3.024 Skrápflúra 8 8 8 50 400 Steinbítur 109 63 86 16.080 1.379.756 Sólkoli 150 150 150 325 48.750 Tindaskata 10 5 7 147 1.029 Ufsi 59 55 58 119 6.861 Undirmálsfiskur 188 86 142 219 31.074 Ýsa 420 100 241 3.717 894.782 Þorskur 159 93 121 61.593 7.425.950 Samtals 120 96.217 11.587.125 FMS Á ÍSAFIRÐI Hrogn 160 160 160 781 124.960 Langa 79 79 79 10 790 Skarkoli 126 126 126 742 93.492 Skrápflúra 8 8 8 50 400 Sólkoli 150 150 150 325 48.750 Ýsa 180 100 173 586 101.478 Þorskur 133 118 131 797 104.184 Sarr.tals 144 3.291 474.053 FAXAMARKAÐURINN Gellur 322 315 318 116 36.932 Grásleppa 45 45 45 339 15.255 Hlýri 106 106 106 60 6.360 Karfi 97 97 97 60 5.820 Rauðmagi 182 90 101 137 13.895 Skarkoli 184 100 122 54 6.576 Steinbítur 78 63 72 462 33.458 Undirmálsfiskur 188 188 188 120 22.560 Ýsa 165 148 153 109 16.625 Þorskur 131 110 120 8.216 983.127 Samtals 118 9.673 1.140.607 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 47 47 47 112 5.264 Skarkoli 105 105 105 113 11.865 Steinbítur 109 86 86 747 64.459 Þorskur 132 111 120 11.409 1.363.718 Samtals 117 12.381 1.445.305 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Þorskur 120 120 120 160 19.200 Samtals 120 160 19.200 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Þorskur 127 127 127 373 47.371 Samtals 127 373 47.371 Stormennska á dag- skrá í Vísindafélaginu KRISTJAN Kristjánsson heim- spekingur flytur erindi á fundi Vís- indafélags Islendinga í Norræna húsinu miðvikudaginn 25. marz. Erindið nefnist: Stórmennska. I fréttatilkynningu frá Vísindafé; laginu segir m.a.: „Kristján segir: I lestrinum leitast ég við að skýra og bera hlífískjöld fyrir dygðina stór- mennsku (megalopsychia) hjá Aristótelesi. Þótt dygðasiðfræði í aristótelískum anda sé í mikilli tísku um þessar mundir hafa fáir orðið til þess að verja sjálfa „höfuð- dygðina“ í kerfi hans, stórmennsk- una. Eg er þó ekki alveg einn míns lið því á siðustu árum hafa fáeinir heimspekingar snúist í vörn fyrir þessa óþokkasælu dygð og/eða hug- sjónir henni tengdar. Mér virðist samt sem enginn þeirra hafi hugsað til hlítar hvað það þýddi ef við vild- um gera manngildishugsjón stór- mennskunnar að_ okkar. Ur því fýs- ir mig að bæta. Eg dreg í lestrinum upp mynd af dygðinni stór- mennsku, eins og Aristóteles lýsir henni, og reyni síðan að hrinda al- gengustu - en jafnframt vanhugs- uðustu - lastmælunum sem hún hefur mátt þola. Eftir það skipti ég um gír og spyr að hve miklu leyti stórmennskan samrýmist nútíma- siðferðishugmyndum, og þar sem hún gerir það ekki, hvorum megin ~ hryggjar sé þá vænlegra að liggja. í lokin hnita ég svo í heild málsvörn stórmennskunnar, jafnframt því sem ég tíunda nokkra spennandi rannsóknarkosti er tengjast við- fangsefni mínu.“ Fyrirlestur Kristjáns hefst kl. 21 og er öllum opinn. Fyrirlestur um Þrymskviðu JOHN McKinnel, kennari við há- skólann í Durham, flytur opinberan íyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Islands í stofu 201 í Arna- garði fimmtudaginn 26. mars kl. 17.15. Fyrirlesturinn nefnist „Myth as Therapy. The Usefulness of Þrymskviða“. Fyrirlesarinn mun fjalla um hlutverk Þrymskviðu. Hann telur heiðin goðakvæði al- mennt ekki hafa gegnt trúarlegu hlutverki í nútímaskilningi og þannig megi skýra að þessi kvæði hafa haldið vinsældum sínum og ekki mætt andstöðu kristinna manna og kirkjunnar. Þrymskviða er gamansamt kvæði sem tekur þó málstað Þórs, svo kvæðið getur varla talist háðkvæði um hann. John McKinnell telur að Þór geti verið fulltrúi fyrir karlmenn innan áheyr- endahópsins og kvæðið dragi fram og styrki ímynd karlmennsku og hins samfélagslega ábyrga manns. John Mckinnell fæst við rann- sóknir og kennslu í norrænum og engilsaxneskum fræðum við háskól- ann í Durham. Hann er höfundur bókarinnar „Both one and many. Essays on change and variety in late norse heathenism". Hann er staddur hér á landi við kennslu í ís- lenskuskor heimspekideildar. Fyi’irlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum opinn. Skatar mótmæla háspennulínu Á AÐALFUNDI Skátasambands Reykjavíkur haldinn 19. mars sl. var samþykkt samhljóða svohljóð- andi ályktun: „Skátasamband Reykjavíkur mótmælir fyrirhugaðri lagningu Landsvirkjunar á háspennulínu frá Ljósafossi, um Laxárdal, yfir Öl- kelduháls, að Orustuhólshrauni á Hellisheiði, Búrfellslínu 3A. Þeim tilmælum er beint til Landsvirkjunar að hún endurskoði stefnu sína í þessu máli. Er í þessu sambandi sérstaklega vísað til um- hverfisstefnu Landsvirkjunar, sem lýsir því í 10 liðum, hvernig íýrir- tækið hyggst vera til fyrirmyndar í umhverfismálum. FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 83 83 83 289 23.987 Hrogn 180 180 180 2.614 470.520 Karfi 95 90 91 3.440 313.040 Keila 65 65 65 50 3.250 Lúða 700 700 700 21 14.700 Skarkoli 141 127 139 4.419 614.727 Steinbítur 88 88 88 1.364 120.032 Ýsa 255 200 233 306 71.430 Þorskur 97 93 94 3.293 309.575 Samtals 123 15.796 1.941.261 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 30 30 30 3 90 Keila 65 60 65 27 1.745 Langa 70 70 70 9 630 Lúða 590 590 590 6 3.540 Sandkoli 40 40 40 7 280 Skarkoli 130 130 130 10 1.300 Steinbítur 99 86 86 3.821 328.988 Tindaskata 10 10 10 30 300 Ufsi 59 59 59 79 4.661 Undirmálsfiskur 86 86 86 99 8.514 Ýsa 420 215 303 1.736 526.789 Þorskur 159 113 139 12.511 1.733.899 Samtals 142 18.338 2.610.737 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Þorskur 105 105 105 12.380 1.299.900 Samtals 105 12.380 1.299.900 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grásleppa 35 35 35 26 910 Steinbítur 90 65 90 2.030 182.558 Tindaskata 5 5 5 45 225 Ufsi 55 55 55 40 2.200 Ýsa 195 140 155 498 77.369 Þorskur 140 105 134 6.319 845.356 Samtals 124 8.958 1.108.618 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Þorskur 126 126 126 148 18.648 Samtals 126 148 18.648 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 97 97 97 92 8.924 Sandkoli 47 6 37 211 7.866 Skarkoli 63 63 63 70 4.410 Skata 56 56 56 54 3.024 Steinbítur 109 83 93 274 25.449 Ýsa 244 100 239 293 69.907 Þorskur 136 119 125 2.213 275.784 Samtals 123 3.207 395.364 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Grásleppa 46 46 46 95 4.370 Tindaskata 7 7 7 72 504 Ýsa 165 165 165 189 31.185 Þorskur 113 113 113 1.845 208.485 Samtals 111 2.201 244.544 HÖFN Steinbítur 86 83 85 7.382 624.812 Þorskur 114 112 112 1.929 216.704 Samtals 90 9.311 841.516
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.