Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 24. MARZ 1998 21 ________VIÐSKIPTI_______ 179 Airbus pantaðar í Rómönsku Ameríku París. Reuters. AIRBUS Industrie hefur fengið pantanir í 179 flugvélar frá þremur félögum í Rómönsku Ameríku og verður þar með helzti seljandi flug- véla í heimshlutanum í stað Boeing Co. Að sögn Airbus sömdu flugfélög- in um að kaupa í sameiningu allt að 179 Airbus Industrie flugvélar af gerðunum A319 og A320 og þar af var samið um kauprétt á 89 flugvél- um. Sameiginleg pöntun LanChile, TACA í Mið-Ameríku og TAM í Br- azilíu er sú næststærsta, sem fyrir- tæki hefur fengið. Listaverð A319 og A320 flugvéla er á bilinu 41-49 milljónir dollara, þannig að heildarverðmæti pöntun- arinnar er nálægt 4 milljörðum doll- ara. Samningurinn er sigur í viður- eign Airbus við keppinautinn Boeing, sem hefur alltaf ráðið lög- um og lofum á markaðnum í Róm- önsku Ameríku. Hann dregur einnig úr erfiðleikum vegna afpant- ana eða seinkana asískra flugvéla vegna fjármálakreppunnar. Að sögn Airbus eykst farþegaflug í Rómönsku Ameríku um 4,8% á ári og flugvélafloti flugfélaga um 3,5%. LanChile er nýr viðskiptavinur Airbus og pantar 40 A320 vélar til að leysa af hólmi gamlar Boeing 737-200 vélar. TACA pantar 64 A320 og TAM vélar. Brazilíska flug- félagið verður þar með helzti við- skiptavinur Airbus í Rómönsku Ameríku. Talsmaður Boeing sagði í síðasta mánuði að það fyrirtæki hefði reynt að tryggja sér pöntunina, en gerði ekki ráð fyrir sigri. „Við erum vonsviknir. Við gerðum okkar bezta,“ sagði talsmaðurinn. Airbus hafði sagt að samningur- inn mundi sýna að A320 flugvélam- ar sæktu inn á markað Boeing 737. f Stíllanleg sætishæð 40-53 sm. Fæst með bláu eða dökkgráu áklæði. r Stillanleg sætíshæð 38-49 sm. Fæst með svörtu eða grænu áklæði. ( Stillanleg sætishæð 44-54 sm. Fæst með gulu eða dökkgráu áklæði. 13.200KR ( Stiilanleg sætishæð 39-54 sm. Fæst með svörtu, gráu, dökk- bláu, dökkgrænu, dökkrauðu eða bláu áklæði. ■400kr * HN flRHft 24.500 KR. _____________HflXXHflL ^3asdempari stillir sætíshæð frá I 40-52 sm. Fæst með svöitu, grau, dökkbláu, dökkgrænu, dökk- rauðu eða bláu áklæði. Fæst einnig með leðri á 32.400 kr. FfiflBfEflflR FERMXNGR GJRFIR STORGOTT VERÐ, HONNUN, ÚRVRL 06 NOTflGILDI Góö vinnuaðstaða getur skipt sköpum um árangur. Skrifborðsstólamir í IKEA eru þægilegir, vandaðir og á mjög góðu verði. Þess vegna er engin spuming hvar þú kaupir stólinn. Skrifborðs- stólamir í IKEA henta einnig mjög vel til fermingargjafa. Láttu okkur taka frá sœti fyrir þig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.