Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 64
MORGUNBLAÐIÐ >64 ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1998 mmmmmmmmma r7 * i HÁSKÓLABÍÓ * * HASKOLABIO Hagatorgi, simi 552 2140 Vörðufélagar fá 25% afslátt af miðaverði. SSú'GÖ ifissst £ i Tilboð 400 kr. ONF. | NIGHT ' www. tebowski .oor»i „Titanic“ hálsmenið á Prinsessuballinu HÁLSMENIÐ fræga úr kvik- myndinni „Titanic" sem gullsmið- urinn Asprey London hannaði var selt á uppboði um helgina. „Coeur de la Mer“ eða hjarta hafsins kall- ast gripurinn og var seldur á tæpar 160 milljónir króna. viðburðurinn af þessu tagi í Banda- ríkjunum sem minningarsjóður Díönu viðurkennir sem styrktarað- ila. Fleiri munir voru boðnir upp af tilefninu og má þar nefna Halcion Days handmálaða öskju sem bryti Uppboðið var haldið á Prinsessu- ballinu og mun allur ágóði sölunnar renna í minningarsjóð Díönu prinsessu og sérstakan eyðnisjóð. Ballið fór fram á hinu glæsilega Regent Beverly Wilshire hóteli í Beverly Hills og er eini opinberi Díönu prinsessu, Paul Burrell, gaf. Ein af tveimur teikningum sem gerðar voru af brúðarkjól Díönu prinsessu, sem Elizabeth og David Emanuel hönnuðu, en teikningunni fylgdu sams konar silki- og blúndu- bútar og voru í kjólnum. Bonham-Carter og Julianne Moore sem tilnefndar eru til Óskarsverð- launa. Hin góðkunna Angela Lans- bury, Frances Fisher, Rod Stewart, Gary Oldman, Billy Bald- win og Harry Hamlin voru einnig viðstödd. A BRESKI fatahönn- uðurinn Thomasz Starzewski festir hér „Titanic" háls- menið á fyrirsætu sem sýndi það á uppboðinu. ► ROKKARINN Rod Stewart mætti á Prinsessuballið í fylgd eiginkonu sinnar Rachel Hunter. m •J ALEIKKONAN Jane Seymour og eiginmaður henn- ar James Keach mættu í sínu fínasta pússi á Prinsessuballið. ► PAUL Burrell, fyrrverandi bryti Díönu prinsessu, ásamt vinkonu sinni en Burrell starfar við minn- ingarsjóð Díönu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.