Morgunblaðið - 24.03.1998, Síða 64

Morgunblaðið - 24.03.1998, Síða 64
MORGUNBLAÐIÐ >64 ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1998 mmmmmmmmma r7 * i HÁSKÓLABÍÓ * * HASKOLABIO Hagatorgi, simi 552 2140 Vörðufélagar fá 25% afslátt af miðaverði. SSú'GÖ ifissst £ i Tilboð 400 kr. ONF. | NIGHT ' www. tebowski .oor»i „Titanic“ hálsmenið á Prinsessuballinu HÁLSMENIÐ fræga úr kvik- myndinni „Titanic" sem gullsmið- urinn Asprey London hannaði var selt á uppboði um helgina. „Coeur de la Mer“ eða hjarta hafsins kall- ast gripurinn og var seldur á tæpar 160 milljónir króna. viðburðurinn af þessu tagi í Banda- ríkjunum sem minningarsjóður Díönu viðurkennir sem styrktarað- ila. Fleiri munir voru boðnir upp af tilefninu og má þar nefna Halcion Days handmálaða öskju sem bryti Uppboðið var haldið á Prinsessu- ballinu og mun allur ágóði sölunnar renna í minningarsjóð Díönu prinsessu og sérstakan eyðnisjóð. Ballið fór fram á hinu glæsilega Regent Beverly Wilshire hóteli í Beverly Hills og er eini opinberi Díönu prinsessu, Paul Burrell, gaf. Ein af tveimur teikningum sem gerðar voru af brúðarkjól Díönu prinsessu, sem Elizabeth og David Emanuel hönnuðu, en teikningunni fylgdu sams konar silki- og blúndu- bútar og voru í kjólnum. Bonham-Carter og Julianne Moore sem tilnefndar eru til Óskarsverð- launa. Hin góðkunna Angela Lans- bury, Frances Fisher, Rod Stewart, Gary Oldman, Billy Bald- win og Harry Hamlin voru einnig viðstödd. A BRESKI fatahönn- uðurinn Thomasz Starzewski festir hér „Titanic" háls- menið á fyrirsætu sem sýndi það á uppboðinu. ► ROKKARINN Rod Stewart mætti á Prinsessuballið í fylgd eiginkonu sinnar Rachel Hunter. m •J ALEIKKONAN Jane Seymour og eiginmaður henn- ar James Keach mættu í sínu fínasta pússi á Prinsessuballið. ► PAUL Burrell, fyrrverandi bryti Díönu prinsessu, ásamt vinkonu sinni en Burrell starfar við minn- ingarsjóð Díönu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.