Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1998 55 KIRKJUSTARF MECALUX Safnaðarstarf Spámenn í kirkjunni! FRÍKIRKJAN Vegurinn stendur fyrir ráðstefnu um spámenn og spámannlega þjónustu dagana 26.- 30. mars nk. Kennsla og þjónusta verður alla dagana en almennar samkomur kl. 20:00 öll kvöldin í Fríkirkjunni Veginum, Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Aðalkennarar verða hjónin Michael og Gloria Cotten. Michael er lögfræðingur að mennt en starfar sem forstöðumaður Jubilee Fellowship-kirkjunnar í Norður- Karólínufylki Bandaríkjanna. Hann og eiginkona hans era kunn- ir, kristnir spámenn og kennarar víða um heim. Með þeim kemur hópur spámanna og fyrirbiðjenda sem munu spá og biðja fyrir fólki. Föstuvaka í Hallgrímskirkj u SÍÐASTA fóstuvaka í Hallgríms- kirkju verður miðvikudaginn 25. mars, en þá mun Unglingakór Hallgrímskirkju flytja fóstutónlist. A föstunni era, auk föstukvöld- anna, hádegisbænir hvern virkan dag vikunnar kl. 12, þar er org- eltónlist, lesið úr píslarsögunni og tilheyrandi passíusálmur fluttur. A fimmtudögum er kyrrðarstund í hádeginu. Askirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 10-14. Léttur máls- verður. Bústaðakirkja. Æskulýðsstarf fyr- ir 10-12 ára kl. 17. Dómkirkjan. Kl. 13.30-16 mömmu- fundur í safnaðarh., Lækjargötu 14a. Kl. 16.30 samverastund fyrir börn 11-12 ára. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu á eftir. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- BARNA ^FJÖLSKYLDD LJÓSMYNDIR Ármúla 38 • sími 588-7644 Gunnar Leifur Jónasson um. Orgelleikur og lestur Passíu- sálma kl. 12. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17 í safnaðarheimilinu. Langholtskirkja.Ungbamamorg- unn kl. 10-12. Opið hús. Fræðsla: Sigríður Jóhannsdóttir fjaOar um hreinlætisuppeldi. Æskulýðsfund- ur kl. 19.30. Laugarneskirkja. Lofgjörðar- og bænastund kl. 21. Umsjón Þorvald- ur Halldórsson. Neskirkja. Foreldramorgunn á morgun kl. 10-12. Þroski barna og örvun. Óháði söfnuðurinn. Föstumessa kl. 20.30. Leifur R. Jónsson, guð- fræðinemi, prédikar. Kaffi og bibl- íulestur út frá 33. Passíusálmi í safnaðarheimili að lokinni guðs- þjónustu. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12 Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu í dag kl. 10-12. Dr. Sigurður R. Sæmundsson, barnatannlæknir, kemur og fræðir okkur um tannvernd og barnatann- lækningar. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9- 10 ára kl. 17. Digraneskirkja. Starf aldraðra í dag frá kl. 11. Dagný Albertsson, kennari, segir frá síðustu byggð í Jökulfjörðum. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar. Opið hús kl. 13.30. Föndrað, spilað, sungið. Kaffi. KFUM, drengir 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Æskulýðsfélag, yngri deild, fyrir 8. bekk, kl. 20-22. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirlqa. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10- 12. Fríkirkjan í Hafnarfírði. Opið hús fyrir 8-10 ára börn kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu Linnetstíg 6. Hafnaifjarðarkirkja. Opið hús í Vonarhöfn í safnaðarh. Strand- bergi fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Bessastaðakirkja. Bæna- og kyrrð- arstund kl. 17.30. Hægt er að koma bænaefnum til presta og djákna safnaðarins. Vídalínskirkja. Fundur í æsku- lýðsfélaginu, yngri deild kl. 19.30, eldri deild kl. 21. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Borgarneskirkja. Helgistund þriðjudaga kl. 18.30. Mömmumorg- unn í safnaðarhúsi, Bröttugötu 6, kl. 10-12. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10. TTT-starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8., 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin 14- 16. Starfsfólk kirkjunnar í Kirkju- lundi 14-16. Landakirkja. Kl. 16 kirkjuprakk- arar (7-9 ára). Kl. 20.30 Eldri deild KFUM & K fundar í húsi félag- anna. Lágafellskirkja. Kytrðar- og bænastund verður í Lágafells- kirkju, í dag, kl. 18. Bjóðum allskonar lager- og hillukerfi fyrir vélvædd vörugeymsluhús sem minni lagera. Innkeyrslurekkar sem rúllurekkar. Aðeins vönduð vara úr sænsku gæðastáli. Mjög gott verð. Bjóðum einnig sérhæfð lyftitæki. Leitið ráða við skipulagningu og byggingu lagerrýma. Pjönusta - þekking - raögjöl. Aratuga reynsla. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SUNDABORG 1, RVK • SlMI 568 3300 • FAX 568 3305 Eitt blað fyrir alla! IHUnrðtntliMib - kjarni málsins! aðeins kr: Pu ©rt ekki berð 3o kaupa merkið... Tæknival .heldur lika oryggi .... og þjónustu Hyundai 200 MMX með prentara Intel Pentium 200 MMX • 32 MB SRAM vinnsluminni • 5I2 Kb pipeline Burst Cach skyndiminni • 3.2 GB Ultra DMA haróur diskur • Soundblaster I6 hljóókort 24 hraða geisladrif • I80W hátalarar • 2MB ATI Mach64 skjákort • 3,5" disklingadrif • Hnappaborð og Logitec mús • Epson Stylus 400 litaprentari • Talk How tungumála kennsla aó eigin vali • Heyrnartól meó hljóónema • Windows 95 • 33,6 „fax/voice mótald • Internetáskrift í 4 mánuði Fermingartilboð Skeifan 17 • 108 Reykjavík • Sími: 550 4000 Reykjavíkurvegur 64 • 220 Hafnarfj. • Sími: 550 4020 Opnunartimi: 9 - 19 virka daga og 10 - 16 laugardaga Quelle - Fatamarkaður -Hlboðl Peysur - ótal serðir kr. 990-1995 tiva/ Éf kventÖSkum. ædatÖSkum. Buxur - pils - vesti kr. 990 ——. ~ Sokkar á alla fjölskylduna.kr. 159-199 DSBiartÖSklffH, SliyifflJOXUTfl Q.n. ÖNNUR 3ja hl. ferða- 8Nuta Prívileg Privileg Uttu við - töskusettt pottasettt brauðvél suðukanna 1.81 Þaðborgar TILBOÐ kr. 7490,- kr. 3900,- kr. 9900,- kr. 1890,- sig! Komdu í verslunarhús Quelle Dalvegi 2 og gerðu góð kaup - S; 564 2000 i ! -í i \ 4 f f i \ t í t $
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.