Morgunblaðið - 28.05.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1998 9
FRÉTTIR
Magnús Gunnarsson, nýr bæjarstjóri í Hafnarfírði
Einsetning skóla og fjár-
mál brýnust verkefna
EINSETNING grunnskólanna,
skipulag nýrra byggingasvæða,
framkvæmdir við höfnina og fjár-
mál bæjarins eru brýnustu verk-
efni meirihluta Sjálfstæðisflokks
og Framsóknarflokks í Hafnarf-
irði, að sögn Magnúsar Gunnars-
Vigdís
heiðruð
VIGDÍSI Finnbogadóttur,
fyrrverandi forseta Islands,
verður veitt heiðursnafnbót
Guelph-háskóla í Kanada 10.
júní næstkomandi.
I fréttatilkynningu frá
háskólanum er Vigdís kynnt
sem menningarstólpi, fyrir-
mynd kvenna um allan heim
og einn áhugaverðasti
þjóðhöfðingi síðustu 25 ára.
A meðan á heimsókn
Vigdísar til Guelph stendur
mun hún einnig taka þátt í
málþingi um 1000 ára tengsl
Islands og Kanada. Málþingið
er hluti af samvinnuverkefni
Guelph-háskóla og íslenskra
framhaldsskóla.
www.mbl.is
sonar, oddvita
stæðisflokksins
bæjarstjóra.
Magnús sagði að
þegar farið var að ræða
samstarf flokkanna
hafi komið í ljós að
samstarfsgrundvöllur
og verkefnaskrá hafi
verið svipuð. „Það sem
við þuríúm að glíma við
er að þegar er búið að
taka ýmsar ákvarðanir,
sem binda hendur okk-
ar sveitarstjómar-
manna á komandi
kjörtímabili," sagði
hann. „Það á við um
einsetningu grunnskól-
anna og við höfum einnig rætt um
þá brýnu þörf, sem er fyrir að
leysa leikskólamálin. Þá erum við
að fara út í miklar framkvæmdir
við höfnina og við erum einnig að
skipuleggja ný byggingasvæði. Við
verðum að geta tekið þátt í þeirri
samkeppni, sem er milli sveit-
arfélaganna um nýbúa og ekki síst
verður að koma upp atvinnusvæði
og horfum við þá til
Kapelluhrauns sunn-
an við Straumsvík.
Það er að okkar mati
frábært svæði, sem
þarf að markaðssetja
og laga örlítið til.“
Fara yfir stöðu
bæjarsjóðs
Magnús sagði að
auk þess yrði eitt
stærsta verkefnið að
taka á fjármálunum
og fara yfir stöðu
bæjarsjóðs. „Það hlýt-
ur að vera afar nauð-
synlegt þegar farið er
í fjárfrek verkefni og
ljóst er að ekki er hægt að lækka
skuldir sveitarfélagsins,“ sagði
hann. „Þá verður að reyna að koma
sveitarsjóði í gegnum allai' þessar
óskir og þarfir.
Ljósu punktamir eru að tekju-
stofnar Hafnarfjarðarbæjar em
sterkir en það þarf að leita leiða til
að hagræða og spara í rekstri
sveitarfélagsins."
X Gluggmn auglýsir
Skoáicí Laugaveginn. Frákært vöruúrval
X. Glugginn =x
Laugavegi 60. S. 5512854
Magnús
Gunnarsson
GRACO
Med skerm og svuntu frá kr. 11.870,-
Regnhlífakerrur frá kr. 3.990,-
Hvergi V0K £
meira úrval!
■ÓJUívXa cjUajía.
BARNAVÖTUVERSLUN GLÆSIBÆ
SlMI 553 3366
VORURMEÐ
ÞESSU MERKl
MENGA MINNA
Norræna umhverfismerkið
hjálpar þér að velja þær vörur
sem skaða síður umhverfið.
Þannig færum við verðmæti
til komandi kynslóða.
UMHVERFISMERklSRÁÐ
HOLLUSTUVERND RÍKISINS
Upplýsingar hjá Hollustuvernd ríksins
í síma 568 8848, heimasíöa: www.hollver.is
W
í sportveiðideildinni færðu flest það sem nauðsynlegt er í veiðiferðina.
Eigum m.a. mikið úrval af stöngum, hjólum, vöðlum og fatnaði.
Minnum sérstaklega á ryðfríu krókana sem margir hafa beðið eftir.
Eina sérverslun landsins með sjóstangaveiðibúnað.
SENDUM UM ALLT LAND
Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14.
14 k gull Verð kr. 3.600
Stúdentastjarnan
hálsmen eða prjónn
Jðn Sipunisson
Skarlpripaverzlun
Laugavegi 5 - sími 551 3383
í stofu
nýr matseðill,
léttur og ódýr
í tilefni sumarsins kynnum við nýjan
og spennandi matseöil með mörgum
valmöguleikum. Réttirnir eru bæði heitir og
Wggtf kaldir auk þess sem léttir réttir eru
!í‘ fjölbreyttari en áður.
Á MANN FRÁ 980- KRÓNUM.
■■
<r rt
VEISLUSMIÐJAN
VEISLUR.VEITINGAR OG BORÐBÚNAÐARLEIGA,
ÁLFHEIMUM 74, GLÆSIBÆ, SÍMI 588-7400
Þær eru léttar, í mörgum litum og
gerðum, sterkar og síðast en ekki síst
fáanlegar í mörgum veröflokkum -
skjóður fyrir öll tilefni, heima
og heiman.
Skoðaðu mesta úrval landsins.
Verð frá 950- krónum.
Stærsta töskuverslun landsins, Skólavörðustíg 7, sími 551-5814
Llnuskautar
U LT R A
|j W H E E l_ S.
Margar gerðir
og stærðir.
Mikið úrval af
varahlutum og
hlífum.
Verð frá
kr. 5.614,- stgr.
Opið laugardaga
kl. 10-16
ÖRNINNW*
Skeifunni 11, sími 588 9890