Morgunblaðið - 28.05.1998, Page 17

Morgunblaðið - 28.05.1998, Page 17
vjs / on * apH MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1998 17 hiúo ao peim sem sjúkir eru 2 góðar leiðir lio Fyiia út eyðublað sem kreditkorthafar VISA og EURO hafa fengið sent með beiðni um að færa ákveðna upphæð reglulega á kortið og senda eyðublaðið til Krabbameinsfélagsins. ÍHringja í númer 535 1050 og tilgreina mánaðarlega upphæð og greiðsluform (kort eða bankareikning). Þu getur hríngt núna! fliiar uárhæfiir sktpta máli! Krabbameinsfélagið hefur unnið brautryðjandastarf í stuðningi við sjúka og fjölskyldur þeirra, með ráðgjöf og öflugu starfi stuðningshópa. Heimahlynning Krabbameinsfélagsins gerir sjúklingum mögulegt að dveljast heima eins lengi og þeir óska og aðstæður leyfa. íbúðirfyrir sjúklinga af landsbyggðinni og aðstandendur þeirra hafa einnig reynst ómetanleg aðstoð meðan á meðferð stendur. Krabbameinsfélag íslands hefur í nær hálfa öld barist við hlið þjóðarinnar gegn krabbameini. Fjölþættar rannsóknir, leit, ráðgjöf, fræðsla, stuðningur og aðhlynning eru meginþættir í yfirgripsmiklu starfi félagsins. En betur má ef duga skal. Vid getum betur... med stuðningi þínum Krabbameinsfélagið leitar nú eftir stuðningi þínum. Með því að greiða ákveðna fjárhæð reglulega til baráttunnar gegn krabbameini leggur þú þitt lóð á vogarskálina. Olíufélagið hf styður Krabbameinsf élagið með því að greiða þessa auglýsingu Krabbameinsfélagið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.