Morgunblaðið - 28.05.1998, Page 62
MORGUNBLAÐIÐ
62 FIMMT UDAGUR 28. MAÍ 1998
'ígj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra si/iðið kt. 20.00:
MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson
I kvöld fim. 28/5 síðasta sýning.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Fös. 29/5 — lau. 6/6 næstsiðasta sýning — lau. 13/6 siðasta sýning.
ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson
Fös. 5/6 — fös. 12/6 síðasta sýning á þessu leikári.
GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir.
Aukæýning fim. 11/6.
Áhugateiksýning ársins 1998: FREj/(/ANGSLEIKHÚSIÐ sýnir
VELKOMIN í VILLTA VESTRIÐ eftir Ingibjörgu Hjartardóttur.
Leikstjóri: Helga E. Jónsdóttir.
Sun. 7/6. Aðeins þessi eina sýning.
Smiðaóerkstœðið kt. 20.00:
POPPKORN - Ben Elton
Fim. 28/5 — fös. 5/6 — sun. 7/6 — fös. 12/6. Síðustu sýningar. Ath. sýningin er ekki
við hæfi barna.
Litta si/iðið kt. 20.30:
GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Eve Bonfanti og Yves Hundstad.
' Fös. 5/6 uppsett — sun. 7/6 nokkur sæti laus fim. 11/6 — fös. 12/6. Ósóttar pantanir
seldar daglega.
Sijnt i Loftkastalanum kt. 21:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Sun. 7/6 — lau. 13/6. Örfáar sýningar.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20.
Simapantanir frá kl. 10 virka daga.
Jochen Ulrich
La Cabina 26
4. jont Frumsýning að
viðstöddum höfundum
5. júnt önnur sýning
Aöelns tvaer sýnlngar á ListaháttÖ 1
Reykjavlk. Miöasala 1 Upplýsingamiöstöð
feröamála, Bankastræti 2, s1m1 552 8588.
WWW.id. is
Annað fólk
Nýtt íslenskt leikrit
eftir Hallgrim H. Helgason
frumsýn. fös. 29/5 kl. 21 nokkur sæti
2. sýn. lau. 6/6 kl. 21 laus sæti
Svikamylla (Sieuth)
lau. 30/5 kl. 21.00 örfá sæti laus
Ath.: Síðasta sýning í vor!!!
SumarmatseðiU
Sjávarréttafantasia úr róðri dagsins
Hunangshjúpaðir ávextir
& ís grand mariner
^ Grænmetisréttir einnig í boði j
Miðasalan opin fim.-lau. milli 18 og 21.
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is
Rokk ■ salsa - popp söngleikur “
Uppselt á 6 fyrstu sýningar ;
7. sýning fimmtud. 18. júní kl. 20.00
8. sýning föstud. 19. júní kl. 20.00
9. sýning laugard. 20. júni kl. 20.00.
Miðasala sími 551 1475.
Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10
virka daga og frá kl. 13 um helgar.
NEDERLANDS DANS THEATER
II og III í Borgarleikhúsinu í kvöld, örfá
sæti laus og fö. 29/5. kl. 20, örfá sæti
laus
VOCES THULES Þorlákstíðir í Krists-
kirkju, Landakoti su. 31/5 kl. 18 og 24. Má.
1/6. kl. 12, 18 og 20.
GALINA GORCHAKOVA, sópran
í Háskólabíói þr. 2/6. kl. 20 - uppselt
SINFÓNÍUHUÓMSVEIT
ÍSLANDS, hljómsveitarstjóri Yan F’ascal
Tortelier, flðluleikari Viviane Hagner í Há-
skólabíói fö. 5/6 kl. 20.
SEIÐUR INDLANDS. Indverskir
dans- og tónlistarmenn í Iðnó lau. 6., upp-
selt og su. 7/6 kl. 20., uppselt.
POPP í REYKJAVÍK
LDftkastalinn 4.-6. júní. Miðasala í Loft-
kastalanum, s. 552 3000.
CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI
DANSFLOKKURINN
(sjá sérauglýsingar).
KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR í
IÐNÓ
I kvöld: Kaffihúsið opið
Fö: 29. mai, Triö Ólafs Stephensen frá
22.00 Trióið skipa Guðmundur R. Einars-
son trommuleikari, Ólafur Stephensen
„jazzpíanisti" og Tómas R. Enarsson
bassaleikari og tónsmiður.
MIÐASALA
í Upplýsingamiðstöð
ferðamála í Reykjavík,
Bankastræti 2, sími 552 8588.
Opið alla daga frá kl. 8.30 - 19.00
og á sýningarstað klukkutíma fyrír
sýningu. Greiðslukortaþjónusta.
www.mbl.is
FÓLK í FRÉTTUM
f
SEIKO Matsuda sýndi glæsilegan
giftingarhringinn eftir að hafa
gengið að eiga tannlækninn sinn.
Fyrirmynd
japanskra
kvenna
giftir sig
JAPANSKA poppstjarnan Seiko
Matsuda giftist tannlækninum
sinum á dögunum og olli það
miklu fjölmiðlafári í heimaland-
inu. Hundruð fréttamanna tróðu
sér inn í garðinn fyrir utan
hótelið í Tókýó þar sem athöfnin
fór fram. Hin 36 ára gamla
Matsuda lét fárið ekkert á sig fá,
brosti út að eyrum og sýndi
fréttamönnum glæsilegan kjól-
inn.
Á blaðamannafundi, sem var
haldinn síðar um daginn, brast
söngkonan í grát af einskærri
gleði. „Eg er svo hamingjusöm.
Eg er ekkert unglamb lengur en
mig langar í barn mjög bráð-
lega,“ sagði Matsuda en hinn
lukkulegi eiginmaður heitir
Hiroyuki Hatano og er og þrítug-
ur.
Þetta er ekki fyrsta hjónaband
Matsuda því hún skildi við leikar-
ann Masaki Kanda á síðasta ári.
Umfjöllun fjölmiðla um það mál
virkaði sem vítamínsprauta á
hnignandi feril Matsuda sem kom
fram á sjónarsviðið á 8. áratugn-
um. Hún á 8 ára gamla dóttur af
fyrra hjónabandi.
Matsuda er orðin fyrirmynd
ungra kvenna í Japan með því að
sameina farsælan feril, hjóna-
band, ástarævintýri og barneign-
ir. Samkvæmt japönsku
þjóðfélagi eiga að konur að setja
sjálfa sig til hliðar og helga sig
eiginmanninum.
BUGSY MALONE
lau. 30. maí kl. 13.30 örfá sæti laus
sun. 14. júní kl. 13.30 og 16.00
Síðustu sýningar
FJÖGUR HJÖRTU
lau. 30. maí kl. 21 uppselt
sun. 14. júní kl. 21 aukasýning
LEIKHÚSVAGNINN
NÓTTIN SKÖMMU FYRiR SKÓGANA
fös. 29.5 kl. 20.30 örfá sæti (Keflav./Ráin).
Mán. 1 .júní kl. 20.30 sfðasta sýn. fyrir sumar
LISTAVERKIÐ
sun. 7. júní kl. 21 og íau. 13. júní kl. 21
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
12. júní kl. 21 aukasýning___
Loftkastalinn, Seljavegj 2,
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775,
opin frá 10-18 og fram að sýn. sýn.daga.
Ekki er hleypt inn i sal eftir ad sýn. er hafin.
Rennit/erkstceðið
Akureijri - Simi 561 2968
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
lau. 30. maí kl. 20.30 uppselt
sun. 31. maí kl. 20.30 uppselt
mán. 1. júní kl. 20.30 örfá sæti laus
fim. 4. júní kl. 20.30 og fös. 5. júní kl. 20.00
Nr. var Lag Flytjandi
1. (1) Avo odore Smashing Pumpkins
2. (2) Rockefeller Skonk Fatboy Slim
3. (3) Teordrop Massive Attack
4. (6) Oh lo la Wiseguys
5’ (8) Airbog Radiohead
6' (14) Slipped Disc Luke Vibert
7. (20) Monument GusGus
8' (21) Sleep on the Leftside Cornershop
9' m. Sweet Child of Mine Akasha
1°. (18) If You Cunt Soy No Lenny Kravitz
11. (-) Sex & Candy Marcy Playground
12. (9) If You Where Here Kent
13. (26) Foilure Skinny
14. (-) Supermons Deod Our Lady Peace
!5. (16) Drive (For Away) Ðeftones
16- (-) El President Drugstore Feat. Tom Yorke
1 17. (7) #1 Muri & Multifunktionals
18. (10) Second Round K.0. Canibus
I9. B Au revoir Dob
20. (4) Aria Feat. Subteraneon Ariella
21. (19) Along Comes Mory Bloodhound Gang
22. (13) NoWoy Freak Power
23. (17) The Beot Goes On All Seeing
24. (-) Allt sem þú lest er lygi Maus
25. (23) Music Makes You Loose Control Les Rhythm Digitoles
1 26. (15) Blow'em Out Hal9000
27. (30) The Fom Smas Mouth
J 28. (5) Ghetto Superstor Pras Feat. Mya & O.D.B.
29. (11) Its Tricky Jason Nevins & Run DMC
1 30. (12) All 1 Need Air
MYNPBÖNP
Lumbrað
á þjófum
Aleinn heima 3
(Home Alone 3)__
Gamanmyiid
★
Framleiðendur: John Hughes og
Hilton Green Leikstjóri: Raja Gosn-
ell. Handritshöfundur: John Hughes.
Kvikmyndataka: Julio Macat. Tónlist:
Nick Glennie-Smith. Aðalhlutverk:
Alex D. Linz og Haviland Morris.
(102 mín.) Bandarísk. Skífan, maí
1998. Myndin er öllum leyfð.
„ALEINN heima 3“ er sú þriðja í
röð mynda um kotroskinn dreng sem
snýr vörn upp í sókn og gerir illa inn-
Leikfélag
Akurevrar
Markúsarguðspjall
Einleikur Aðalsteins Bergdal
í Bústaðakirkju i Reykjavík
31. maí kl. 20 og 1. júní kl. 20.
Sími 462 1400.
LEIKLISTAHSKÓLI ÍSLANDS
Nem
enda
leik
LINDARBÆ húsið
Sími 552 1971
Uppstoppaður hundur
eftir Staffan Göthe.
( kvöld fim. 28/5 kl. 20,
síðasta sýning,
lau. 30/5 kl. 20,
allra síðasta sýning.
rættum þjófum líflð
leitt. I þessari
mynd er reynt að
hressa upp á of-
notaða hugmynd-
ina með spennu-
fléttu sem sótt er í
dæmigerða for-
múlu hasarmynda.
I stað hinna klauf-
sku götuþjófa fyrri
myndanna koma nú atvinnuglæpa-
menn sem hafa yfír háþróuðum
tölvu- og tækjabúnaði að ráða. Þeir
herja á nágrenni Alex litla í leit að
stolnum tölvukubbi sem fyrir mistök
hefur komist í hendur drengsins.
Glæpaflokkurinn hyggst selja
norður-kóreskum hryðjuverkasam-
tökum tölvukubbinn, sem geymir
upplýsingar um leiðir til að óvirkja
varnarkerfi hins vestræna heims.
Þar sem Alex liggur aleinn heima í
mislingum verður hann þjófanna var
og gerir lögreglu og foreldrum
viðvart. Þegar enginn trúir honum,
tekur hinn átta ára drengur til sinna
ráða og gengur óhræddur í störf
óhæfrar löggæslu samfélagsins.
Ásamt málglöðum páfagauki og rott-
unni sinni leitast hann við að forða
hinum vestræna heimi frá aðsteðj-
andi ógn og verja friðhelgi eigin
heimilis. Tækjakostur og sérþjálfun
glæpamannanna má sín lítils gagn-
vart varnarvirki því sem drengurinn
smíðar af ótrúlegu hug- og verkviti.
Ut frá tilraunum þjófanna til að ná
til drengsins, skapast atburðarás í
teiknimyndastfl, þar sem þjófarnir fá
hverja skráveifuna á eftir annarri.
Grín myndarinnar er að mestu leyti
byggt á þessum hrakfórum og skort-
ir þar allan frumleika. Þjófarnir fá
mörg þung höggin, sem beinast
gjarnan að viðkvæmum hlutum
líkamans og vekja þau fremur sam-
kennd en hlátur.
Vinsældir fyrstu „Aleinn heima“
myndanna voru ekki síst vasklegri
frammistöðu Macaulay Culkin að
þakka. í „Aleinn heima 3“ hefur hins
vegar tekið við öllu lakari barna-
stjarna, Alex D. Linz, sem hefur
engu við staðlað hlutverk sitt að
bæta. Þessi kvikmynd er að mínu
mati ekki góð fjölskyldumynd, þar
sem hún gerir kröfur um lélegt skop-
skyn og ófrumlega hugsun.
Heiða Jóhannsdóttir