Morgunblaðið - 28.05.1998, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 28.05.1998, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1998 67 j ] J j I i I 1 I J ! 3 4 j I 3 I I i J I 'X Taktu þátt i HM-ævintýri Coca-Cola og A’tlidas A 'M íJ Mlipptu út holtnnn off límdu á þátttökuseðilinn sem fæst á næsta sölustað Coca-Cola! * LÁiJQÁ ★ k A/i Q- i // ■K- 553 2075 ALVORU BIO! CDDolby STftFRÆNT STÆRSTfl TJALDKTIVIEÐ HLJÓÐKERFI í [uy ÖLLUM SÖLUM! JLHLcl CD DIGITAL SIMI Thx ®3SS ; Hf i IJUSaveg) 94 CARLOS: DAUÐAN EÐA LIFANDlJ 551 6500 HÆTTULEGASTI HRYÐJUVERKA- MAÐUR HEIMSIIVIS ER KOMINN Á DAUÐALISTA Cfafifill\el£Y Skotheld, vel ærð átakamynd og frábaer njósnatryllír með Aidan Quinn (Legends of the '% Falls), Donald Sutherfand (Disclosure) og Ben Kingsley (Species). Betri sviðsett GE DV átakaatriði hafa ekki sést lengi í kvíkmynd, Sjáið og sannfærist. Leitin að hinum UMjPfflff" raunverulega IjfgSJ*Sjakala er hafin. Myndin styðst við sannsögulega athurði. vortex.is/stjornubio/ ★★★i/2 As Dagsljós ★★★1/2 SVMbl MAGNAÐ E BÍÓ sms Barneignir vinsælar í Hollywood Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 16. www.weddingsinger.cotn BARNEIGNIR virðast heldur bet- ur vinsælar í Hollywood þessa dag- ana og keppast stjörnurnar við að fjölga mannkyninu og lýsa yfir gleði sinni yfir upplifuninni. Leikkonan Jodie Foster á von á sínu fyrsta barni í september, Uma Thurman væntir síns frumburðar í júlí og fleiri stjömur mætti telja til. Tíma- rit eitt vestan hafs birti nýlega við- JENNIE Garth með dótturina Luca Bella. töl við nokkrar nýbakaðar mæður úr hópi fræga fólksins og voru þær spurðar um hina ýmsu þætti barn- eigna. Jennie Garth Jennie Garth, sem leikur Kelly í þáttunum um krakkana í Beverly Hills, eignaðist dótturina Luca Bella í júní á síðasta ári. Jennie er 24 ára gömul og klæddist helst smekkbuxum, karlmannagallabux- um og víðum skyrtum á meðgöng- unni. Hún segist hafa búið til sinn eigin áburð úr ólívuolíu og A- og D- vítamínum sem hún bar á magann á sér til að forðast húðslit. Til að halda sér í góðu líkamlegu formi var hún iðin við að synda. Barnsfaðir Jennie, leikarinn Pet- er Facinella, var á leið heim frá tökustað þegar hríðimar hófust en talaði við hana allan tímann í sím- ann á meðan fæðingin gekk yfir. Holly Robinson Holly Robinson leikur í sjón- varpsþáttunum „For Your Love“ og HOLLY Robinson með tvíbur- ana Rodney Jackson og Ryan Elizabeth. er gift ruðningsboltamanninum Rodney Jackson. Pau hjón eignuð- ust tvíburana Rodney Jackson og Ryan Elizabeth í október á síðasta ári. Holly þyngdist um 30 kíló á meðgöngunni og lifði á pítsum og vatnsmelónum. Pað hafði verið ákveðið fyrirfram að börnin skyldu tekin með keisaraskurði og mánu- dagur hafði verið valinn því eigin- maðurinn átti að spila mðningsbolta á sunnudeginum. Hríðirnar hófust hins vegar hjá Holly þegar hún horfi á leikinn í sjónvarpi sem var framlengdur þeim til mikils ama. Eftir leikinn fékk hinn verðandi fað- ir lögreglufylgd út á flugvöll og náði á spítalann í Los Angeles í tæka tíð. Christie Brinkely Fyrirsætan Christie Brink- ley giftist arkitektinum Pet- er Cook á síðasta ári og eiga þau von á stúlku- barni í júní. Fyrir á hin 44 ára Christie dóttur- ina Alexu Ray 12 ára með Billie Joel og son- JANINE Turner með dótturina Juliette Lorraine. inn Jack Paris 3 ára. Christie segist ganga mikið til að halda sér í góðu líkamlegu formi þegar hún er þunguð. Hún missti fóstur tvisvar sinnum áður en dóttirin kom undir auk þess sem þau hjón reyndu tæknifrjóvgun. Hún var þó sann- færð um að bamið kæmi undir ef örlögin hefðu gert ráð fyrir því. Christie segist engar áhyggjur hafa af aldri sínum enda verði það æ al- gengara að konur komnar yfir fer- tugt eignist böm. CHRISTIE Brinkley með soninn Jack Paris. Janine Turner Leikkonan Janine Turner sem lék í þáttunum Á norðurslóðum eignaðist dótturina Juliette Loraine Gauntt í nóvember á síðasta ári. Janine er 35 ára og segist hafa lifað á kartöfluflögum fyrstu mánuði meðgöngunnar. Því næst hafi kjöt og franskar kartöflur verið efst á vinsældalistanum. Janine kvartar yfir því að ekki fáist nógu þokkafull- ir náttkjólar fyrir þungaðar konur og gert sé ráð fyrir því að þær séu í bómullartjöldum alla meðgönguna. Uppáhalds sæng- urgjöfin sem hún fékk var bútasaumsteppi sem vinkona hennar var heilt ár að útbúa. Hún segist fara með bænir upphátt fyrir dótturina á hverju kvöldi og ætlar að kenna henni að trúa á sálina og andans mál. Gena Lee Nolin Strandvarðaskutlan Gena Lee Nolin og eiginmaður henn- ar Gred Falman eignuðust son- inn Spencer Michael í júní á síðasta ári. Gena segir Gap smekkgallabuxur hafa verið ein- kennisbúning sinn á meðgöngunni og eiginlega þyrfti að ramma þær^ inn. Að hennar sögn fékk hún besta hrósið þegar hún var í matvöm- verslun með bumbuna út í loftið og maður kallaði til hennar að hún væri falleg. Þegar Spencer var 10 daga gamall var ekld enn búið að finna á hann nafn og hringt var frá þjóðskránni. Gena var að horfa á þátt um Spencer Traey og ákvað að skíra hann sama nafni. GENA Lee Nolin með soninn Spencer Michael. Kvcnnaráögjöfin Ókeypis lögfræöi- og félagsráögjöf fyrir konur á þriöjudagskvöldum kl. 20.00-22.00 og á fimmtudögum kl. 14.00-16.00 Hjón bera ekki sameiginlega ábyrgð á skuldum Leitið upplýsinga hjá Kvennaráðgjöfinni Hlaövarpinn, Vesturgata 3, sími 552 1500. freeMMis. -ggsaea®®®® 20% verðlækkun á barna- og íþróttafötum í vor og sumarlistanum. ATH: SAMA VERÐ OG í ENGLANDI. Notfærið ykkur þetta frábæra tilboð og hafið samband strax! Simlnn er: 565-3900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.