Morgunblaðið - 12.11.1998, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.11.1998, Blaðsíða 19
AUK k895-26 sia.is MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 19 Viltu eiga hlut í auðlegð Norður- landanna? Norðurlandasjóðurinn, Camegie All Nordic, er nýr norrœnn verðbréfasjóður með það að markmiði að fjárfesta í arðvœnlegum fyrirtækjum á Norðurlöndunum. Hyggst sjóðurinn verja allt að 10% afeignum sjóðsins til kaupa á hlutabréfum í íslenskum fyrirtœkjum. Um leið gefst íslendingum tœkifæri til þess að fjárfesta í arðvænlegustu fyrirtækjum Norðurlandanna. Norúurlandasjoburinn Carnegie All Nordic /neyie Eftirsóknarverður kostur fyrir íslenska fjárfesta Fjárfestingar á norrænum hlutabréfamörkuðum þykja mjög öruggar og eftirsóknarverðar þar sem efnahagsástand landanna hefur einkennst af miklum stöðugleika undanfarin ár. Camegie er eitt af stærstu og virtustu verðbréfafyrirtœkjum á Norðurlöndum og hefur meðal annars rekið Camegie Nordic Market sjóðinn með eftirtektarverðum árangri* Norðurlandasjóðurinn erskráður í Lúxemborg, sem ereinkar hagstœtt rekstarumhverfi fyrir alþjóðlega verðbréfasjóði, vegna ríkjandi skattalaga í landinu - en sjóðsstjóm Camegie í Kaupmannahöfn hefur yfimmsjón með allri starfsemi Norðurlandasjóðsins. Camegie hefur falið Verðbréfastofunni hf að annast ráðgjöf og milligöngu um málefni Norðurlandasjóðsins á íslandi. *Hafðu samband við okkur í síma 533-2060 og fáðu nánari upplýsingar. VERÐBREFASTOFAN Suðurlandsbraut 20, Reykjavík Sími 533-2060 www.vbs.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.