Morgunblaðið - 12.11.1998, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.11.1998, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Nýtt þjóð- minja- ráð skipað Menntamálaráðherra skipaði hinn 3. nóvember sl. þjóðminjaráð til næstu fjög- urra ára. Ráðið er þannig skipað: Gunnar Jóhann Birgisson, hrl., formaður, skipaður án til- nefningar, varaformaður Hjördís Asberg, löggiltur end- urskoðandi, Olafur Ragnars- son, sveitarstjóri, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveit- arfélaga, varamaður Jónína A. Sanders, bæjarfulltrái, Sign'ð- ur Sigurðardóttir, safnstjóri, tilnefnd af Félagi íslenskra safnamanna, varamaður Hanna Rósa Sveinsdóttir, safnvörður, dr. Guðrán Nor- dal, tilnefnd af Háskóla ís- lands, varamaður Gunnar Karlsson, prófessor, og Guð- mundur Jón Guðmundsson, kennari, tilnefndur af Kenn- arasambandi Islands og Hinu íslenska kennarafélagi, vara- maður Ragnar Sigurðsson, kennari. íslensku keppendurnir á heimsmeistaramóti unglinga í skák komnir heim „Okkur finnst gam- an að tefla og tefla“ UNGMENNIN átta sem kepptu fyrir íslands hönd á heimsmeist- aramóti barna og unglinga í skák í Oropesa Del Mar á Spáni eru reynslunni ríkari eftir skemmti- lega keppni. íslensku keppend- urnir eru á aldrinum 10 til 18 ára og af þeim hlaut Stefán Krist- jánsson flesta vinninga eða sex af ellefu mögulegum. Keppti hann í flokki 16 ára og yngri. Yngsti keppandinn frá Islandi Guðmundur Kjartansson tíu ára fékk 5,5 vinninga og Ingibjörg Edda Birgisdóttir fjórtán ára fékk fjóra vinninga. Þau segja í stuttu spjalli við Morgunblaðið að keppnin, sem stóð yfír í ellefu daga, hafi verið mjög skemmti- leg enda fínnist þeim gaman að „tefla og tefla“, eins og þau orða það. Ingibjörg segir að þau hafí byijað hvern keppnisdag á Spáni með því að æfa sig í klukkutíma og fara yfír skákir annarra kepp- enda. Eftir hádegi hafi þau sfðan tekið þátt í sjálfri keppninni, en Morgunblaðið/Kristinn UNGIR skákmenn. Guðmundur Kjartansson og Ingibjörg Edda Birgisdóttir. ein umferð ver tefld á hveijum degi og hver skák stóð ekki leng- ur yfír en í þijá tíma. „Á kvöldin fórum við svo yfir skákirnar okk- ar til þess að skoða það sem við gerðum," segir Ingibjörg og Guðmundur bætir því við til út- skýringar að þau skrifi yfirleitt leikina niður hjá sér þegar þau séu að keppa. Byijaði 5 ára að tefla Þegar þau eru spurð að því hvort þeim hafi ekki fundist spennandi að fá að fara utan til þess að keppa í skák segja þau hógvær: „Jú.“ Þegar nánar er spurt kemur hins vegar í ljós að þau eru orðin nokkuð veraldar- vön í þessum efnum þótt ung séu að árum. Guðmundur segist tvisvar áður hafa farið á skákmót sem haldin hafi verið á hinum Norðurlöndunum og Ingibjörg segist hafa farið fjórum sinnum áður á skákmót í útlöndum. Fyrir dyrum standa líka fleiri ferðir, því Ingibjörg tekur þátt í heimsmeistaramóti unglinga í at- skák í Frakklandi um næstu helgi og Guðmundur segir líklegt að hann fari utan á Norður- Iandamót barna og unglinga í byijun næsta árs. Innt eftir því hvenær þau hafi byijað að tefla kemur í ljós að þau voru ekki ýkja há í loftinu. Ingibjörg var fimm ára þegar hún lærði mannganginn og Guð- mundur sex ára. Síðan þá hefur skákin verið þeirra helsta áhugamál og hver veit nema hún verði þeirra aðalatvinna í framtíðinni. Guð- mundur viðurkennir alltjent að hann stefni að atvinnumennsku í skák en Ingibjörg segist ekki hafa eins háleita drauma í þess- um efnum. Hún muni bara tefla svo lengi sem hún hafi áhuga og vilja. Crena Electroscandia Verð áður kr. 52.900. Þéttiþurrkari Verð nú kr. 39.900.- Þuspararkr. A 13.000- Þéttiþurrkari (notar ekki barka) Tekur 6 kg. af þvotti, 2 hitastillingar, 120 mín. klukka, krumpuvörn, veltir í báöar áttir, stáltromla. Verð áður kr. 64.900. Þúspararkr. J 15.000- 1200 sn. þvottavél. Tekur 5 kg. og er búin öllu því besta sem prýöir góöa þvottavél. « M.a. innb.vigt sem styrir vatnsmagni eftir þvottamagni, ullarvöggu, flýtiþvottakerfi o.fl. o.fl. H R E I N L E G kaup Nú er tfmi til að spara! RflFTfEKMUERZLUN (SLÍIND5 tf - A N N O 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 i) jj á íslandi Stærsta h®imilis-og raftækjaverslunarkeöja I Evrópu trtái Creda Sensair purrkari m/rakaskynjara Verð áður kr. 39.900.- Verð nú kr. 34.900. Þú sparar kr. 5.000- Tekur 5 kg. Veltir í báöar áttir, 120 mín. klukka. Rakaskynjari (þurrkarinn stoppar þegar þvotturinn er oröinn þurr).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.