Morgunblaðið - 12.11.1998, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 12.11.1998, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 77 í DAG ^/AÁRA afmæli. í dag, • W fimmtudaginn 12. nóvember, veerður sjötugur Ragnar H. Hafliðason, mál- arameistari, frá Viðey, Vestmannaeyjum, nú til heimilis að Breiðvangi 23, Hafnarfirði. Ragnar og eig- inkona hans, Sigríður Alda Eyjólfsdóttir, verða stödd í Minneapolis á afmælisdag- BRIDS linisjón (iuðmiiiiilur 1‘áll Amarsun Árið 1993 kom út athyglis- verð bók um baráttusagnir eftir Bretana Andrew Rob- son og Oliver Segal - Partnership Bidding at Bridge. Þetta er mikill doðrantur, rúmar 400 blað- síður, og þarna má finna margar hugmyndir, gamlar og nýjar, sem keppnisspil- arar nútímans hafa leynt eða ljóst tileinkað sér. Eitt stef er þeim félögum mjög hugleikið, en það eru ein- hliða hindrunarsagnir, sem þeir kalla sjálfir „pressusagnir" (pressure bidding): Norður gefur; enginn á hættu. Norður * Á96 V 73 * G94 * KG985 Vestur Austur AKG82 A D4 *Á62 V D95 ♦ 862 ♦ KD105 *D73 * Á1062 Suður A 10753 V KG1084 ♦ Á73 A 4 Norður passar í byrjun og austur opnar á einum tígli. Hvað á suðm- að segja? Flestir myndu auðvitað ströggla á einu hjarta, en höfundar bókarinnar gefa þeirri sögn ekki háa ein- kunn. Tvö hjörtu er þeirra val: Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tígull 2hjörtu Dobl* Pass 3 lauf Pass 3t%lar Allirpass * Neikvættdobl. Spilið kom upp í tvimenn- ingi og á flestum borðum spiluðu AV eitt grand og fengu sjö slagi. Þar sem suður stökk í tvö hjörtu hröktust AV upp i þrjá tígla, sem fóru einn niður. Með bestu vörn má taka tvö hjörtu suðurs tvo niður, en hvernig í ósköpunum eiga AV að sjá það fyrir? Hindrunarstökk í tvo lof- ar venjulega sexlit og stökk ' þrjá lofar sjölit. Þeir Rob- son og Segal eru tilbúnir til að slá verulega af þessum lengdarkröfum. En vel að merkja, slíkt verður að vera skilgreind stefna í parinu, því ef makker gengur út frá því að hindrunin sé „eðlileg" og tekur þátt í leiknum samkvæmt því er voðinn vís. Þess vegna tala þeir um „einhliða" hindrun, því makker er í raun útilokaður frá sögnum nema eiga þeim mun betri stuðning. Meira um það á morgun. Árnað heilla GULLBRÚÐKAUP. í dag, fimmtudaginn 12. nóvember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir og Guðmundur Sigurðsson, Hlíðarvegi 3, Kópavogi. Þau fagna tímamótunum með fjölskyldu sinni. Nína ljósmyndari. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 15. ágúst í Þjóðkirkj- unni í Hafnarfirði af sr. Sig- urði Arnarsyni Skúli G. Jónsson og Erla Karlsdóttir. Nína ljósmyndari. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. september í Víði- staðakirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni Guðbjörg Bjarnadóttir og Þorvaldur Daníelsson. Með morgunkaffinu Ast er... .. . þegar hann beinir kastljósinu að þér. AF hverju heldurðu að fólk taki ekki mark áþví sem þú segir? Af hverju viltu ekki segja mér hvað þú setur út í hænsnafóðrið? COSPER EKKI horfa niður og í guðanna bænum ekki horfa heldur upp. STJÖRIVUSPA eftir Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisbam dagsins: Þú átt auðvelt með að vinna aðra á þitt band og þarft sjaidan að iáta sverfa tii stáls. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú vilt hafa skipulag á öllum hlutum og það er útaf fyrir sig ágætt en mátt ekki lenda í þeim ógöngum að þér verði ekkert úr verki. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú þarft að taka tilfinninga- lífið föstum tökum og gæta þess að það hlaupi hvergi með þig í gönur. Það þarf samt að fá að njóta sín. Tvíburar . ^ (21. maí - 20. júní) oA Mundu að ekki er allt sem sýnist og þú þarft á allri þinni athygli að halda til þess að missa ekki af stræt- isvagninum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) .-tjg * moic Þú stendur frammi fyrir kröfum um aukna ábyrgð en ert eitthvað tvístígandi. Láttu slag standa. Til þess hefur þú alla burði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það getur stundum verið erfitt að gefa sínum nánustu góð ráð. Mundu að fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Meyja (23. ágúst - 22. september) (BÍL Þér finnst erfitt að sækja viðurkenningu fyrir störf þín en þegar hún er verð- skulduð þá lætur hún ekki á sér standa. (23. sept. - 22. október) m Menn láta eitt og annað flakka í einkasamtölum sem á ekkert erindi við aðra. Haltu slíkum hlutum hjá þér hver sem í hlut á. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur lagt þig fram í starfi og árangur þinn vakið athygli yfirmanna þinna. Nýttu þér tækifærið en sýndu hógværð. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ák Skoðanir þínar hafa vakið nokkra andstöðu sem þú þarft að taka tillit til og yfir- vinna með fullri sanngirni. Steingeit (22. des. -19. janúar) Áður en þú heldur lengra skaltu íhuga hvers vegna hlutirnir hafa farið á skjön að undanfornu. Ástæðan liggur nær en þig kann að gruna. Vatnsberi . (20. janúar -18. febrúar) Íiiínt Meðan vinnufélagarnir eru enn að velta hlutunum fyrir sér hefur þú þegar tekið ákvörðun. Sýndu öðrum þá tillitssemi sem þarf. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það getur eitt og annað farið úrskeiðis þegar menn tala ekki hreint út um hlutina. Vertu því skorinorður við aðra. Stjðrnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Tískuverslunin RÍTA er með mikið árval af fatnaði fyrir konur á öllum aldri. Str. 38-56 Mjög gott verð Opið mán.-fos. 10-18, laug. 10-17. Eddufelli 2 Andblær liðinna ára Skólavörðustíg 21 ^sími 552 2419 Jólasendingfin komin FuII Lúá af autikliúsiiiumun o£ gömluin skrautmunuin skórinn í Glæsiskónum, Glæsibæ 12. -14. nóvember. 20% staðgreiðsluafsláttur af öllum skóm, 10 % ef greitt er með kreditkorti. GLÆSIBÆ: SÍMI 5 8 1 2966 Rýmum fyrir jólavörum fimmtudag til laugardag Lagersala á eftirtöldum vorum Allir stakir jakkar kr. 5.980 áður kr. 9.980 Buxna- og pilsdragtir PiÍs7og9bu°x9nadress frá kr. 6.990 25-50% afsláttur af öllum peysum Komið og gerið góð kaup . . r.l I -VI l I M< V / t í s L U N Laugavegi 55, sími 561 8414 Kuldaskór m/Puratex og rennilás Litur; Svartir Stærðir: 41-46 Tegund: 583052 Mikið úrval af kuldaskóm D0MUS MEDICA við Snorrabraut - Reykjavík Sími 551 8519 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Klinglunni 8-12 - Reykjavík Síml 568 9212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS - 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.