Morgunblaðið - 12.11.1998, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 12.11.1998, Blaðsíða 78
78 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ígþ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði kt. 20.00: TVEIR TVÖFALDIR — RayCooney Frumsýning fös. 13/11 nokkur sæti laus — 2. sýn. lau. 14/11 örfá sæti laus — 3. sýn. fim. 19/11 — 4. sýn. fös. 20/11. SOLVEIG — Ragnar Arnalds 10. sýn. sun. 15/11 örfá sæti laus — aukasýning þri. 17/11 laus sæti — 11. sýn. lau. 21/11 uppselt — 12. sýn. sun. 22/11 nokkur sæti laus. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 15/11 kl. 14 uppsett — mið. 18/11 ki. 15 nokkur sæti laus — aukasýning lau. 21/11 kl. 14 uppsett — sun. 22/11 kl. 14 uppsett — 29/11 kl. 14 nokkur sæti laus — 29/11 kl. 17 nokkur sæti laus — sun. 6/12 kl. 14. Sýnt á SmiðaVerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Á morgun fös. uppselt — lau. 14/11 uppselt — fim. 19/11 aukasýning uppselt — fös. 20/11 uppselt — lau. 21/11 uppselt — fim. 26/11 aukasýning uppselt — sun. 29/11 uppselt — fim. 3/12 uppselt — fös. 4/12 uppselt — lau. 5/12 upp- selt — fim. 10/12 uppselt — fös. 11/12 uppselt — lau. 12/12 uppselt. Sýnt á Litta sOiði kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti Sun. 15/11 - lau. 21/11. Sijnt i Loftkastalanum: LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza Lau. 21/11 næstsíðasta sýning — lau. 28/11 síðasta sýning. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kI. 10 virka daga. Sími 551 1200. BORGARLEIKHÚSIÐ FJÖLSKYLDUTILBOÐ: Öll börn og unglingar (að 16 ára aldri) fá ókeypis aðgang í fylgd foreldra á altar sýningar nema barnasýningar og söngleiki. A SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra^svið kl. 20.00:, MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. 5. sýn. lau. 14/11, gul kort, uppselt, 6. sýn. sun. 15/11, græn kort, 7. sýn. fös. 20/11, hvít kort, sun. 22/11, sun. 29/11. Lau. 5/12 og lau. 12/12 kl. 19.00, jólahlaðborð að lokinni sýningu, leikarar hússins þjóna til borðs! Stóra svið: eftir Jim Jacobs og Warren Casey. Lau. 14/11, kl. 15.00, uppselt, sun. 15/11, kl. 13.00, uppsett, lau. 21/11, kl. 15.00, uppselt, aukasýn. sun. 22/11, kl. 13.00, lau. 28/11, kl. 15.00, uppsett, lau. 28/11, kl. 20.00, uppsett, sun. 29/11, kl. 13.00, örfá sæti laus, lau. 5/12, kl. 15.00. 70. sýn. sun. 6/12, kl. 13.00. SÝNINGUM LÝKUR í DESEMBER Stóra svið kl. 20.00 u í svtn eftir Marc Camoletti. í kvöld fim. 12/11, uppselt, 50. sýn. fös. 13/11, uppselt, fim. 19/11, uppselt, lau. 21/11, uppselt, fim. 26/11, örfá sæti laus, fös. 27/11, uppselt, fim. 3/12, laus sæti, fös. 4/12, uppselt, sun. 6/12, laus sæti. Litla svið kl. 20.00 r OFANLJOS eftir David Hare. Lau. 14/11, fös. 20/11, sun. 29/11. SÍÐUSTU SÝNINGAR Litla svið kl. 20.00: Smwtö r37 eftir Jökul Jakobsson. Fös. 13/11: Jón Viðar flytur erindi um verk Jökuls á Leynibar kl. 19.00 og stýrir umræðum að lokinni sýningu. Lau. 21/11. SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Tónleikarððin 18/28 Hljómsveitin Ensími ásamt rithöfundum sem lesa úr verkum sinum í kvöld fim. 12/11 kl. 21 — laus sæti Svikamylla fös. 13/11 kl. 21 — nokkur sæti laus lau. 28/11 kl. kl. 21 — laus sæti NSKA OI’EltAN HÐPBB Gamanleikrit í leikstjórn Siguröar Sigurjónssonar í kvöld 12/11 kl. 21 uppselt fös 13/11 kl. 20 uppselt fös 13/11 kl. 23.30 uppselt sun 15/11 kl. 21 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur <5X®> ^ LsIKr»t i=v"l« A'-La e. Kristlaugu Maríu Siguröardóttur. suíóí©1 fkWípHlSlf, ’ttiYPöffféelt sun 22/11 kl. 14 örfá sæti og kl. 17 lau 28/11 kl. 14 örfá sæti og kl. 17 Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir í síma 5511475 frá kM3 Miðasala alla daga frá kl 15-19 MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur lau. 14. nóv. kl. 14.00, uppselt, lau. 14. nóv. kl. 16.00 örfá sæti laus lau. 21. nóv. kl. 14.00. lau. 28. nóv. kl. 14.00. 6ÓÐAN DA6 EINAR ÁSKELL! eftir Gunillu Bergström sun. 15. nóv. kl. 14.00. ALLRA SÍÐASTA SÝNING. Aukasýning SÍÐASTI BÆRINN í DALNUM Vegna fjölda áskorana sun. 22/11 kl. 14 VIÐ FEÐGARNIR eftir Porvald Þorsteinsson lau. 14/11. kl. 20- fös. 20/11 kl. 20 — örfá sæti VÍRUS — Tölvuskopleikur Frumsýn. 11. nóv. kl. 20 uppselt 13. nóv. kl. 20 uppselt lau. 21/11 kl. 20 örfá sæti laus sun. 22/11 kl. 20 laus sæti netfang www.vortex.is/virus Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan t*r opin milli kl. 16-19 alla daua ncina sun. Miðasala opln kl. 12-18 og Iram að sýningu sýningardaga ðsóttar pantanlr seldar daglega Síml: 5 30 30 30 Kl. 20.30 íkvöld 12/11 UPPSELT fös 13/11 UPPSELT aukasýning mið 18/11 örfá sæti laus lau 21/11 UPPSELT aukasýning fim 26/11 í sölu núna! fös 27/11 nokkur sæti laus sun 6/12 ÞJONN f S Í p U iMI í lau 14/11 kl. 23.30 UPPSELT fös 20/11 kl. 20 UPPSELT fös 20/11 kl. 23.30 örfá sæti laus lau 28/11 kl. 20 UPPSELT lau 28/11 kl. 23.30 örfá sæti laus DimmALimm lau 14/11 kl. 14.00 sun 22/11 kl. 16.00 sun 6/12 kl. 14.00 ath! síðustu sýningar fyrir jól Brecht kabarett fim 19/11 kl. 20.30 síðasta sýning Beðið eftin Becett sun 15/11 kl. 20.30 ath! aðeins þessi eina sýning!! Tilboð til leikhúsgesta 20% alsláttur at mat tyrlr leikhúsgestf í Iðnó Borðapöntun í síma 562 9700 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Ásdís VALDI Kolli, Stína og Varði eru Tríó Dr. Benways. Næstum því gjörningur Á kakóbar Geysishúss- ins verður ljóðakvöld á Unglist ‘98 í kvöld kl. 20, undir titlin- um Er ég kistusmiðinn kyssti, og segir Stína skipuleggjari uppákomunnar að það sé tilvitnun í dægurlagatextann um Sigga á Vatnsleysu sem dó. Þórarinn Torfí Pinnbogason, Pét- ur Már Guðmundsson og Þór Sig- urðsson munu lesa ljóð eftir sjálfa sig. Markús Bjarnason kemur fram ásamt hljómsveit sinni Sofandi, bæði sem söngvari og ljóðskáld. Svo er það Stína ásamt frændunum Varða og Valda Kolla, en þau eru í Tríói Dr. Benways. Stína les upp ljóðin sín, Varði spilar undir á gítar og Valdi Kolli á kontrabassa. Heiðurs- gestur og aldursforseti verður Kristín Omarsdóttir skáld. Djass & ljóð Upphaflega byrjuðu beat-kyn- slóðarljóðskáldin Jack Kerouac og Lawrence Ferling Hetty og fleiri á að fá djassleikara til að spila undir ljóðaupplestur hjá sér, og segir Valdi Kolli að Dr. Benways sé ein af litríkum sögupersónum félaga þeirra, William S. Burroughs. Tísk- an barst til íslands, og í byrjun átt- unda áratugarins fengu íslensk ljóð- skáld þá Carl Möller, Guðmund Steingríms og Gunnar Ormslev til að leika við ljóðin sín. Hip-hopparar í Bandaríkj- um Ameríku hafa löngum iðkað list- formið sem nú hefur aft- ur borist til íslenskra ungmenna sem unna djassi og ljóð- um. STÍNA: Eg var einu sinni beðin um að lesa upp ljóð en ég var svo feimin að ég gat það ekki. Þá bað ég strák- ana að spila undir hjá mér. Stína er hljóðfæri STÍNA: Þetta er spunaband. VALDI KOLLI: Næstum því gjörn- ingur en ekki alveg. VARÐI: Við höfum alltaf einhverja forskrift að því sem við spilum, en það er ósköp lítið. VALDI KOLLI: Við reynum að búa til viðeigandi hljómgnmn fyrir ljóðið en fylgjum því ekki staf fyrir staf. STÍNA: Þá sjaldan við æfum veltum við fyrir okkur tilfinningunni í hverju ljóði fyrir sig. VARÐI: Stina tekur þátt í spunan- um. Hún er eitt af hljóðfærunum. VALDI KOLLI: Þetta er sameigin- legt tjáningarform. Tríó Dr. Benways býður alla hjartanlega velkomna á þessa ókeypis uppákomu í kvöld á Kakó- barnum. Sum ungskáldanna séu að lesa upp í fyrsta skipti og því sé vert að veita athygli. Auk þess biður Valdi Kolli að heilsa Fjólu. Kormákur Geirharðsson Pönkið vék fyrir polka VEGNA tæknilegra mistaka datt út hluti viðtals við Kormák Geirharðs- son í blaðinu í gær og birtist því hluti viðtalsins hér aftur. Kormákur er spurður hvað sé sameiginlegt með myndunum. „Rokk í Reykjavík var barn síns tíma. Það var mikið að gerast í tón- listinni, eiginlega í fyrsta skipti sem allir voru komnir í bílskúrinn og farnir að æfa. En núna hefur verið gósentíð í íslensku tónlistarlífí í Aukasýning SÍÐASTI BÆRINN í DALNUM Vegna fjölda áskorana sun. 22/11 kl. 14 VIÐ FEÐGARNIR eftir Þorvald Þorsteinsson lau. 14/11. kl. 20- fös. 20/11 kl. 20 — örfá sæti VÍRUS — Tölvuskopleikur Frumsýn. 11/11 kl. 20 uppselt fös. 13/11 kl. 20 uppselt lau. 21/11 kl. 20 örfá sæti laus sun. 22/11 kl. 20 laus sæti netfang www.vortex.is/virus Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er oDÍn milli kl. 16-19 alla (laua ncma sun. nokkur ár og tímabært að gera aðra heimildarmynd um tónlistarlífið í bærium. Það er fullt af hljómsveitum sem eru að gera góða hluti núna og tónlistin er betri í dag, heldur en hún var á tímum Rokks í Reykja- vík.“ Kormákur segir að allt annar andi sé í þessum tveimur myndum, og í Popp í Reykjavík megi greinilega sjá að hljómsveitirnar eru að stíla meira á sölumennsku en var á tíma- bili Rokks í Reykjavík. „Möguleik- arnir eru orðnir miklu meiri, og meiri atvinnumennska í gangi í dag,“ segir hann, „en kannski var meira fjör og meiri kraftur í Rokk- inu, enda áherslan þar á persónu- lega tjáningu frekar en sölu á næstu plötu. En ég var mjög ánægður með Popp í Reykjavík,“ segir Kormákur. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ IVANOV eftir Anton Tsjekhov. sýn. sun. 15. nóv. kl. 20, uppselt sýn. mið. 18. nóv. kl. 20 sýn. lau. 21. nóv. kl. 20 sýn. sun. 22. nóv. kl. 20 sýn. mið. 25. nóv. kl. 20_ MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.