Morgunblaðið - 12.11.1998, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 12.11.1998, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 69 General Electric Stefján Þ. TcmaMcn VELJUM STEFÁN í 3tu 'if 4 &œti! Stuöningsmenn Stefáns hafa opnað prófkjörsskrifstofur: DALSHRAUN 17 HAFNARFIRÐI, HAFNARGÖTU 6 GRINDAVlK, S* Gengt Hróa Hetti, sími: 555 0487 í húsi Bárunnar, sími: 426 9600 H •m OPIÐ: 18 - 22 virka daga og 14 -18 laugardaga og sunnudaga. Pröfkiör Sisíifsfædisðokksín f Rovkianeskfördæmi 14. KENWOOD ■ ", ||l w I 'kS MATVINNSLUVEL KENWOOD FP606 500w Fullf af fylgihlutum, blandari, safapressa, rifjóm, hnoðari, hnífur, þeytari. RéttverS 12.900,- KENWOOD CHEF HRÆRIVÉL, KM 201, 600w Fylgihlutir: Hrærari, hnoSari, þeytari. RéttverS: 25.900.- GENERAL,ELECTRIC ÞVOTTAVEL WWH7109T 1000 snúninga, tekur 4,5 kg. Rétt verS: 55,000: KENWOOD MAJOR HRÆRIVEL KM 230, 650w Fylgihlutir: Hrærari, hnoSari, þeytari. Rétt verS: 35.900.- KENWOOD CHEF HRÆRIVEL, STAL, KM 220, 600 w Fylgihlutir: Hrærari, hnoSari, þeytari. Rétt verS: 32.900.- AÐRIR SÖLUAÐILAR: IhI EI-ECTRIC ■■■■■ ■■liÉhBiM — mm ■■■■ mtm HEKLA LAUGAVEGI 172 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 569 5770 HEIMSKRINGLAN KRINGLUNNI, RAFMÆTTI HAFNARFIRÐI, HUÓMSÝN AKRANESI, RAFSTOFAN BORGARNESI, JÓKÓ AKUREYRI, VÍK NESKAUPSSTAÐ, KÁ SELFOSSI. FRÉTTIR Fyrirlestur um síþreytu og mikilvægi dagsbirtu DR. DOWNING, sem er breskur læknir, heldur fyrirlestur á Hótel Loftleiðum í kvöld og laugardag um síþreytu og mikilvægi dagsbirtu á heilsuna. „Dr. Downing er sérfræðingur í næringar- og umhverfíslækningum. Hann er höfundur bókarinnar Day light Robbery sem fjallar um mikil- vægi dagsbirtu og sólarljóss á heils- una og er annar tveggja höfunda bókarinnar Why M.E.? sem fjallar um sjúkdóminn síþreytu. Hann er aðalritstjóri tímaritsins The Journal of Nutritional and En- vironmental Medicine, tímarits sem fjallar um næringar- og umhverf- islækningar. Hann hefur haldið fyr- irlestra um þessi efni í Bandaríkj- unum, Svíþjóð, Italíu og Islandi auk Bretlands. Fjöldi íslendinga hefur leitað til dr. Downings, aðallega fólk með síþreytu, vefjagigt, candida og fleiri sjúkdóma þar sem ónæmiskerfið kemur við sögu. Hann leggur áherslu á að síþreytu sé mögulegt að lækna,“ segir í fréttatilkynningu. Ennfremur segir: „Dr. Downing er einn af læknum fyrirtækisins Nutrition Associates sem hefur aðalstöðvar í York á Bretlandi en rekur einnig læknastofu í London. Fyrirlestrarnir verða haldnir á Hótel Loftleiðum: „Chronic Fatigue (síþreyta) fimmtudaginn 12. nóvem- ber, bíósal, kl. 20, aðgangseyrir 1.000 kr., og Mikilvægi ljóss og sól- arljóss laugardaginn 14. nóvember kl. 14, þingsal, aðgangseyrir 1.000 kr.“ Dr. Downing mun veita hópviðtöl við sjúklinga um næstu helgi sé þess óskað. Nánari upplýsingar verða veittar á fyrirlestrinum, sem fer fram á ensku. Allir velkomnir. Islandsflugs- deildin í skák 1998-99 FYRRI hluti íslandsflugsdeildar- innar í skák fer fram dagana 13.-15. nóvember. Stærsti hluti keppninnar fer fram í Reykjavík en einn riðill í 4. deild verður tefldur á Akureyri verði næg þátttaka. 1. umferð mun hefjast kl. 20 föstudaginn 13. nóvember, 2. um- ferð kl. 10 laugardaginn 14. nóvem- ber og 3. umferð kl. 17 sama dag. 4. umferð verður síðan tefld kl. 10 sunnudaginn 15. nóvember. Teflt verður í húsnæði taflfélagsins Hell- is, Þönglabakka 1, Reykjavík. í deildinni keppa að þessu sinni 40 sveitir eða samtals 256 skák- menn hvaðanæva af landinu. Áhorf- endur eru velkomnir. Seinni hluti mótsins fer fram 5. -6. mars 1999. apotek á faglega traustum grunni í stærstu læknamiðstöð landsins 0PIÐ VIRKA DAGA FRAKL. 9-19 DOMUS MEDICA egilsgötu 3 reykjavík sími 5631020 Mán. - fös. 10:00 - 18:00 Fimmtud. 10:00 - 20:00 Laugard. 11:00 - 16:00 Sunnud. 13:00 - 16:00 TM - HÚSGÖGN Sfðumúla 30 ■ Simi 568 6822 RÚNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.