Morgunblaðið - 12.11.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 12.11.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 63 < AÐSENDAR GREINAR/PRÓFKJÖR Varanleg* velferð AÐ MORGU er að hyggja á stónj heimili. Islenska heimilið hef- ur undir styrkri stjóm ríldsstjómar Davíðs Oddssonar verið að gera það gott á undan- fomum áram. Að baki era erfiðleikatímar at- vinnuleysis og óstöð- ugleika, Heimilisfólkið nýtur almennt batn- andi árferðis í auknum kaupmætti og trygg- ari afkomu. En eins og svo oft áður vilja ný vandamál skjóta upp kollinum að þeim eldri leystum. Helga Guðrún Jónasdóttir Bætum stöðu fjölskyldunnar Mér þykir margt benda til að nokkuð hafi mætt á fjölskyldu ís- lenska heimilisins í brotsjó undan- genginna efnahagsörðugleika. I þessum efnum verður mér sérstak- lega hugsað til ungra barnafjöl- skyldna en ekki síður þeirra sem eldri eru og hafa greitt til heimilis- ins afrakstur langrar vinnuævi. Þessum tveimur fjölskyldugerðum, ungu barnafólki annars vegar og eldri hjónum eða eldra fólki sem býr eitt síns hðs hins vegar, þurf- um við að hlúa betur að. Erfiðleikar ungs fjölskyldufólks Það er dýrt að koma sér upp þaki yfir höfuðið og því fylgir ekki síður mikill til- kostnaður að koma ungviði á legg. Ungt fólk á í vaxandi vanda með að uppfylla þær ki-öfur sem fylgir „rekstri" nýi-rar fjöl- skyldu. Oftar en ekki fylgir því mikið vinnu- álag svo að endar nái saman. Fyrir vikið er lítið svigrúm eftir til að treysta fjölskyldu- böndin og grunn fjöl- skyldunnar. I þessu felast þau skilaboð að gera verður ungum fjölskyldum kleift að sinna sínum þörfum eða fjölskylduábyrgð á sama tíma og útgjaldaþörfin er sem mest. Það getum við gert með því að auka svigrúm og um leið valfrelsi fjölskyldunnar með sveigjanlegu fæðingarorlofi og sveigjanlegri vinnutíma svo að fátt eitt sé nefnt. Erfíðleikar ellinnar Hvað eldri fjölskyldur snertir, þykir mér nokkuð Ijóst, að fjölga verður þeim kostum sem þeim standa til boða. Ekki aðeins er fjölgun hjúkrunarrýma brýnt mál. Gera verður þeim sem það kjósa og geta auðveldara að dvelja á eigin heimili. Þá hafa at- huganir Norrænu ráðherranefnd- arinnar leitt í ljós að aldraðar ís- Sveigjanleiki, segir Helga Guðrún Jónas- dóttir, styrkir bæði at- vinnulífið og stöðu fjölskyldunnar. lenskar konur mynda einn af fá- tækustu hópunum á Norðurlönd- um. Þetta era oftar en ekki ekkj- ur sem hlúðu að eiginmönnum sínum í veikindum þeirra, hjálp- arlaust eða -lítið. Við fráfall makans er eins og stoðunum sé kippt undan tilveru þeirra. Og er þá ótalinn sá vandi sem fjölskyld- ur geta átt við að etja þegar leit- að er eftir aðstoð vegna eldri fjöl- skyldumeðlima. Urræðin eru fá og uppfylla þarf alls kyns skilyrði svo að þau standi til boða. Varanleg velferð á frjálslyndum grunni í stjómmálaályktun nýafstaðins fulltrúaráðsfundar Landssam- bands sjálfstæðiskvenna, er undir- stiákað mikilvægi þess að Sjálf- stæðisflokkurinn leiði það umbóta- starf sem framundan er á sviði vel- ferðarmála. Jafnframt ályktaði Samband ungra sjálfstæðismanna í svipuðum anda á málþingi sem haldið nýlega. Hvor tveggja sam- tökin leggja á það þunga áherslu að um eiginlega velferð verði ekki að ræða nema hún nái til allra þegna samfélagsins, óháð aldri, stöðu eða kynferði og án þess að gengið sé á rétt eða frelsi einstak- lingsins. Höfundur er stjómmálafræðingur og frambjóðandi í fimmta sæti i prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi. www.mbl.is Ókeypis kynningar- námskeið í einbeitingn og hugleiðslu RÖÐ kynningarnámskeiða í einbeitingu og hugleiðslu á vegum Sri Chinmoy mið- stöðvarinnar hefst í kvöld, fimmtudag. Á námskeiðunum eru undirstöðuatriði einbeit- ingar og hugleiðslu útskýrð og lýst hver áhrif hugleiðsl- unnar eru. í framhaldi af kynningar- námskeiðunum er boðið upp á fjögurra vikna ókeypis framhaldsnámskeið þar sem farið verður ýtarlegar í grunnatriði hugleiðslunnar, yoga-heimspeki, hlutverk andlegra meistara svo fátt eitt sé nefnt. Á námskeiðunum verða til sölu bækur tengdar efni námskeiðanna og tónlist til hugleiðsluiðkunar á spólum og diskum. í Reykjavík eru námskeið- in haldin í Sri Chinmoy mið- stöðinni, Skúlagötu 61b, á fimmtudags- og föstudags- kvöld kl. 20.00-22.00 og á laugardag og sunnudag kl. 10.00-12.00 og 15.00-17.00. Á Akureyri fara námskeiðin fram í MA kl. 15.00-17.00 og 19.00-21.00 á laugardag og á sunnudag kl. 10.00-12.00. Það nægir að koma á eitt þessara námskeiða. Frekari upplýsingar er hægt að nálg- ast hjá Sri Chinmoy miðstöð- inni. Opið hús og fr amhalds s tofnfundur 15. nóvember 1998 Lífeyrissjóður arkitekta og tæknifræðinga efnir til opins húss og kynníngarfundar um lífeyrissjódinn sunnudaginn 15. nóvember á Grand Hótél Reylqavík. LÍFEYRIS' SJÓÐUR arkitekta pg tæknifræðinga 10:00 Húsið verður opnað kl. 10:00 og munu stjórn og starfsfólk taka á móti gestum og veita upplýsingar um sjóðinn til kl.17:00. Hefur þú spurningar? Markmiðið er fyrst og fremst að kynna nýja sjóðinn og uppbyggingu hans. Jafnframt getur þú rætt við ráðgjafa um samsetningu lífeyrisréttinda í sjóðnum. 14:00 Kl. 14:00 hefst framhaldsstofnfundur Lífeyrissjóðs arkitekta og tæknifræð- inga en fundinum var frestað 11. júní sl. þar sem uppgjör lífeyrissjóðanna lágu ekki fyrir. Á framhaldsstofnfund- inum verða lagðir fram og bornir undir atkvæði árshlutareikningar Lífeyris- sjóðs arkitekta og Lífeyrissjóðs Tækni- fræðingafélags Islands svo og stofn- efnahagsreikningur Lífeyrissjóðs arkitekta og tæknifræðinga. 15:00 Strax að loknum framhaldsstofnfundinum verður haldinn kynningarfundur um Lífeyrissjóð arkitekta og tæknifræðinga þar sem farið verður yfir uppbyggingu sjóðsins og þjónustu við sjóðfélaga. Á kynningarfundinum mun Bergsteinn Gunnarsson, formaður stjómar, gera grein fyrir starfi og stefnu stjórnarinnar en síðan mun Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri sjóðsins, fara yfir réttindi og þjónustu við sjóðfélaga. Sjóðfélagar eru hvattir til að fjölmenna. d Kaffi og veitingar fyrir sjódfélaga vfú^í’i"8 Rekstraraðili: VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Kirkjusandur • Sími 560 8900 Veffang: http://www.vib.is Netfang: vib@vib.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.