Morgunblaðið - 12.11.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.11.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 49 ATVIIMMU- AUGLVSIMGAR Byggingafulltrúi Húnaþing óskar eftir að ráða byggingafulltrúa. Starfssvið byggingafulltrúa ersamkvæmt lög- um og reglugerðum um bygginga- og skipu- lagsmál. Auk þess er hann forstöðumaður tæknideildar, hefur umsjón með fasteignum sveitarfélagsins og verklegum framkvæmdum í sveitarfélaginu. Umsækjandi þarf að uppfylla skilyrði 48. og 49. gr. skipulags- og byggingalaga nr. 73/1997. íþrótta- og tómstundafulltrúi Húnaþing óskar eftir að ráða íþrótta- og tóm- stundafulltrúa. íþrótta- og tómstundafulltrúi hefur yfirumsjón með starfsemi íþrótta- og tómstundamálum á vegum sveitarstjórnar Húnaþings í samræmi við lög, reglugerðir, samþykktir, sett markmið sveitarstjórnar og fjárhags-, framkvæmda- og greiðsluáætlanir á hverjum tíma. Auk þess sinnir íþrótta- og tómstundafulltrúi ýmsum störfum fyrir Ung- mennasamband Vestur-Húnvetninga. Umsækjendur um ofangreind störf þurfa að geta hafið störf um næstu áramót. Upplýsingar um störfin veitir sveitarstjóri í síma 451 2353. Umsóknum skal skila á sveitarskrifstofu Húnaþings á Klapparstíg 4, 530 Hvammstanga, eigi síðar en föstudaginn 27. nóvember 1998. Sveitarstjóri. |H Fræðslumiðstöð 'I' Rcvkja\'íkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Selásskóli, sími 567 2600 Kennari í almenna kennslu í 4. bekk eftir hádegi v/forfalla, 2/3 staða. í Selásskóla er blómlegt þróunarstarf í gangi og þar ríkir góður starfsandi. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri í síma skólans, og í símum 895 8926 eða 861 1126. Þessar auglýsingar sem og annan fróðleik er að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur: www.reykjavik.is/fmr. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Tæknimaður Tæknifræðingur eða verkfræðingur óskast á verkfræðistofu. Verkefni stofunnar felast að mestu í eftirliti með byggingaframkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu svo og hönnun burðar- virkja og lagna. Um er að ræða góðan 4 manna vinnustað. Leitað er að einstaklingi sem hefur: • Frumkvæði, sjálfstæði og góða samkipta- hæfileika. • A.m.k. tveggja ára starfsreynslu. • Reynslu í: AutoCad, Exel og Word. Skriflegum umsóknum um menntun og fyrri störf, skal skilað á afgreiðslu Mbl. fyrir 20. nóv- ember nk. merktar „Tæknimaður". HOTEL REYKJAVIK Sigtúni 38, Reykjavík Starfsfólk óskast í morgunverðarsal — framreiðslumenn og aðstoðarfólk í sal. Getum tekið nema í framreiðslu. Upplýsingar á staðnum í dag frá kl. 14—16. AUGLVSINGA TIL SÖLU Ræddu menn í alvöru á Alþingi um vanda ungra fíkniefnaneytenda 4. nóv. '98 þegar dómsmálaráðherra var suður á Ítalíu. Skýrsla um samfélag lýsir stjórnar- fari og fæst í Leshúsi, veffang: Sjá símaskrá. ATVINNUHÚSNÆÐI Skútuvogur — til leigu Til leigu í nýju húsnæði 180—200 fm á jarð- hæð. Hentugt fyrir ýmiskonar starfsemi, s.s. heildsölu, verslun o.fl. Uppl. í síma 588 7700 (Ágúst eða Stefán). □SKAST KEYPT Málverk Er kaupandi að góðu málverki eftir Kjarval, Jón Stefánsson, Júlíönu Sveinsdóttur, Kristínu Jónsdóttur, Gunnlaug Blöndal eða Gunnlaug Scheving. Upplýsingar með nafni og símanúmeri sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Málverk — 6811", fyrir 17. nóvember '98. FÉLAGSSTARF V Aðalfundur Félags sjálfstæöismanna í Vestur- og Miöbæ verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, miövikudaginn 18. nóvember kl. 17.30. Stjórnin. TILKYNNINGAR Auglýsing um kosninga- rétt íslenskra ríkisborgara sem búsettir eru erlendis Samkvæmt lögum um kosningartil Alþingis hafa íslendingar sem flust hafa af landi brott og sest að erlendis kosningarétt hér í átta ár frá því þeir fluttu lögheimili sitt, talið frá 1. des- ember næstum fyrir kjördag. Þeir eru því sjálf- krafa á kjörskrá þann tíma. Að þessum átta árum liðnum falla menn af kjörskrá nema sér- staklega sé sótt um að fá að halda kosninga- rétti. Því þurfa þeir, sem vilja vera á kjörskrá, en fluttu af landi brott fyrir 1. desember 1990 og hafa verið búsettir erlendis síðan, að senda umsókn til Hagstofu íslands fyrir 1. desember 1998, til þess að halda kosningarétti. Kosninga- rétturinn gildir þá til 1. desember 2002, en end- urnýja þarf hann með nýrri umsókn til Hagstof- unnar eftir 1. desember 2001. Umsókn skal senda Hagstofu íslands en eyðu- blöð fást í sendiráðum Islands erlendis, sendi- ræðisskrifstofum, skrifstofum kjörræðismanna og hjá fastanefndum við alþjóðastofnanir. Einnig er hægt að fá eyðublöðin á afgreiðslu Hagstofunnar. Umsækjandi verður sjálfur að undirrita um- sókn sína. Einungis þeir sem einhvern tíma hafa átt lög- heimili á Islandi geta haft kosningarétt hér. Kosningarétturfellur niður ef íslendingur gerist ríkisborgari í öðru ríki. Kosningaréttur miðast við 18 ára aldur. Reglur þessar gilda með sama hætti um kjörforseta íslands en ekki um kosn- ingartil sveitarstjórnar. Sé umsókn fullnægjandi verður umsækjandi tekinn á kjörskrá í því sveitarfélagi þar sem hann seinast átti lögheimiii á íslandi sam- kvæmt þjóðskrá. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 10. nóvember 1998. Auglýsendur athugið skiiafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. auglýsingadeild sími 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundarboð Aðalfundur Búlandstinds hf., fyrir rekstrarárið september 1997 til ágúst 1998 verður haldinn þriðjudaginn 24. nóvember 1998 kl. 16.00. Fundurinn fer fram í kaffistofu Búlands- tinds, Bakka 4, Djúpavogi. Dagskrá: 1. Fundarsetning. Kosning starfsmanna fund- arins. 2. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess sl. starfsár. 3. Ársreikningur félagsins lagður fram til samþykktar ásamt athugasemdum endur- skoðanda. 4. Kosning stjórnar. 5. Kosning endurskoðanda. 6. Ákvörðun hvernig fara skuli með hagnað á reikningsárinu . 7. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og varastjórnar. 8. Önnur mál, löglega upp borin. Ársreikningur félagsins liggurframmi hluthöf- um til sýnis á skrifstofu félagsins á Djúpavogi viku fyrir fundinn. Stjórn Búlandstinds hf. Hluthafafundur Eignarhaldsfélagsins Kringlunnar hf. Stjórn Eignarhaldsfélagsins Kringlunnar hf. hefur ákveðið að halda hluthafafund miðviku- daginn 25. nóvember 1998 kl. 15.00. Hluthafafundurinn verður haldinn í Kringlubíói í Kringlunni 4—12, sal 2. Fundarefni hluthafafundar: 1. Staða framkvæmda. 2. Milliuppgjör og áætlun. 3. Kjör nýrrar stjórnar. 4. Önnur mál. Framkvæmdastjóri. Aðalfundur styrktarfélags íslensku óperunnar verður hald- inn í íslensku óperunni mánudaginn 30. nóv- ember kl. 18.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. SMÁAUGLÝSIMGAR FÉLAGSLÍF □ Hlín 5998111219 IV/V H.v. I.O.O.F. 5 = 17911128 ^ 9.0* I.O.O.F. 11 8’/2 Fella- og hólak. K.k Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Kvöldvaka í umsjá systranna. Katrín Eyjólfsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. \v---7/ KFUM V Aöaldeild KFUM, Holtavegi Biblíulestur kl. 10.30 Umsjón: Sr. Halldór Gröndal. Upphafsorö: Hallbjörn Þórarins- son. Allir karlar velkomnir. TILKYNNINGAR Guðspeki- samtökin í Reykjavík Eftirfarandi dagskrárliðir eru ókeypis og öllum opnir: — Alheimsþjónusta til heilunar jörðinni alla sunnud. kl. 10.15. — Fjarheilun og einstaklingsheil- un annan hvern fimmtud. kl. 20. — Vinakvöld, hugleiðsla, upp- lestur og heilun fjórða hvern fimmtudag kl. 20.00. Nánari upplýsingar fást á skrif- stofunni, Flverfisgötu 105, sem er opin atla fimmtudaga kl. 15—18 og í síma 562 4464.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.