Morgunblaðið - 12.11.1998, Síða 41

Morgunblaðið - 12.11.1998, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 41 LISTIR Nýjar bækur • ÆVISAGA þorsksins - fískur- inn sem breytti heiminum er eftir Mark Kurlansky í þýðingu Ólafs Hannibalssonar. Bókin fjallar um þau gríðar- legu áhrif sem þorskurinn hef- ur haft á samfé- lögin við Atl- antshaf í þúsund ár. ísland leikur eitt aðalhlut- verkið í bókinni og setur sögu okkar í draman- tískt samhengi við sögu umheims- ins. Mark Kurlansky starfaði um ára- bil á fiskibátum, gerðist síðan blaðamaður og skrifaði greinar um Evrópu, Karíbahafið og S-Ameríku Mark Kurlansky fyrir Chicago Trigbune _ auk reglu- legra skrifa undanfarin 20 ár 1 International Herald Tribune. Hann skrifar einnig fyrir tímarit eins og Harper’s, Audubon, Nationa Geographic og The New York Times Magazine, auk fastra sögulegra dálka um mat í tímaritið Food & Wine. Þetta er þriðja bók Kurlansky en hann vinnur nú að sögulegri bók um Baska. Útgefandi er HKÁ (Hans Krist- ján Arnason). Bókin er 320 bls., prentuð í Odda hf. Bókin er krydd- uð fjölda mynda, mataruppskrifta og skemmtisaga. Verð: 3.900 kr. Miðvikudaginn 18. nóvember mun Mark Kurlansky koma hingað til lands og halda fyrirlestur á veg- um Sjávarútvegsstofnunar Háskóla íslands & Sjávarútvegsskóla Sa- meinuðu þjóðanna, í Odda. Tveir höfund- ar gestir Rit- listarhópsins EYVINDUR P. Eiríksson og Kri- stjana E. Guðmundsdóttir verða gestir Ritlistarhóps Kópavogs í Gerðarsafni í dag, fimmtudag, kl. 17-18, og lesa úr nýútkomnum ljóðabókum. Eyvindur les úr bók sinni Vertu og Kristjana úr bókinni Ljóðárur. Aðgangur er ókeypis. Ljóð og tónlist á Kakóbarnum LJÓÐAKVÖLD og hljómleikar verða í kvöld, fimmtudaginn kl. 20, á Geysi Kakóbar. Fram koma ljóðalesararnir Pórarinn Torfi Finnbogason, Markús Bjarnason, Pétur Már Guðmundsson, Kristín Eríksdóttir (Stína) og Þór Sigurðs- son. Hljómsveitirnar Sofandi og trio dr. Benway sem leikur djass flytja tónlist. Heiðursgestur kvöldsins verður skáldkonan Krist- ín Ómarsdóttir. Aðgangur er ókeypis. Hin djúpu höf NÝSJÁLENSKI listamaðurinn Michel Tuffery (t.v.) kemur vélknúnum skjaldbökum fyrir í sýningarsal í Sydney í Ástralíu. Þar var í vikunni opnuð sýning á verkum Tufferys, m.a. þessum skjaldbökuverkum, sem gerð eru úr áli, kopar, fiskidósum og gúmmii en þær hreyfast þegar lofti er dælt undir þær. Nefnist þessi hluti sýningarinnar „Hið víðáttumikla og djúpa haf‘. Reuters Walkers-kex 100 ára 20% afsláttur af ekta skosku smjördeigs- og hafrakexi M t frá 12.-20. nóvember. Klapparstíg 44, sími 562 3614 Markús Möller Jrarnbjóöandi í 2. \œ!i í þrófkjöri SjálfslmHsfbkksins á löykjancsi f UAAA,t%/i „hg vil ao > pjoom eigi kvi ótann “ Kúmíngmkrifslúfá Kirkji ilundí 8, (itíröaljO’ Mtnur 5659370 & 5á593710 u ‘ww, cmlmm íM/mtífku$m
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.