Morgunblaðið - 12.11.1998, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 12.11.1998, Blaðsíða 66
MORGUNBLAÐIÐ 66 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 SIFELLT LOKKANDI KRULLUR Með hverju REDKEN permanenti fær viðskiptavinurinn snyrtitösku með sjampói, næringu og djúpnæringu að gjöf Gildir á meðan birgðir endast REDKEN ftttvgmtMafetfe Prófkjör Útdráttur greina um prófkjör vegna alþingiskosninga vorið 1999. Greinarnar eru birtar í heild á Netinu www.mbl.is Ásdís Hnlla Bragadóttir Helgu Guðrúnu í 5. sæti Ásdís Halla Bragadóttir, formaöur SUS, skrifar: Helga Guðrún Jónasdóttir er póli- tísk baráttukona með sterka rétt- lætiskennd. Hún hefur tekið ákveðna mála- flokka mjög föst- um tökum og má þar til dæmis nefna atvinnumál, jafnréttismál og fjölskyldumál. Engin mál eru of umfangsmikil eða flókin fyrir þessa ungu hugsjóna- manneskju sem ryður brautina til að auðvelda öðrum eftirfórina. A laugardaginn velja Reyknes- ingar framboðslista Sjálfstæðis- flokksins í kjördæminu. Hver og einn verður að gera það upp við sig hvaða sex einstaklingum _ hann treystir best í efstu sætin. A sama tíma verða menn að huga að því hvernig framboðslisti tryggir Sjálf- stæðisflokknum helst glæsilegan sigur í kosningunum í vor. Listi sem sýnir ólíka einstaklinga, með breidd í hæfileikum og getu er líklegastur til þess. Helga Guðrún er mikilvæg- ur hlekkur á slíkum lista. Tryggjum henni öruggt sæti á Alþingi með því að greiða henni a.m.k. atkvæði í 5. sæti listans. ►Meira á Netinu Aðsendar greinar á Netinu m XZsS^ www.mbl.is/adsent FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR Stórhöfða 17, við Gullinbrú, söni 567 4844 #dSIEMENS 3 Siemens ryksuga VS 62A00 Kraftmikil 1300 W ryksuga, létt og lipur, sti soakraftsstill sogkraftsstillmg mjög hljóölát. Búhnykksverð 9.900 áaSSSai** 13 j j Wm /i !L J 7JUA ***“ Rnenli Siemens og Bosch :in eru Siemens og heimilistæki..__ k / hvarvetna rómuð fyrir :"•» /£ gæði og styrk. Gríptu tækifærid og njóttu þess! Siemens uppþvottavél Sannkölluð hjálparhelia í eldhúsinu. Einstaklega hljóðlát og sparneytin. Fjögur þvottakerfi, tvö nitastig (nauðsynlegt fyrir viðkvæmt leirtau), fjórföld flæðivörn með Aqua-Stop. Þetta er uppþvottavél eins og þú vilt hafa hana. Búhnykksverð Bosch hrærivél MUM 4555EU Búhnykksverð: í 17.500Ur) Ein vinsælasta hrærivélin ó fslandi í fjöldamörg ór. Og ekki að ástæðulausu. Allt í einum pakka: öflug grunnvól, rúmgóð hræriskál, tveir þeytispaðar og einn hnoðari, hakkavél, blandari, grænmetisskeri með þremur rifjárnum. Nauðsynleg við jólabaksturinn. Nýr þráöiaus sími frá Siemens GIGASET 2010 Nýr þráðlaus sími fró Siemens af alira bestu gerð. DECT/GAP-staðall. Svalur. Stafrænn. Sterkur. Mikil hljómgæði. Búhnykksverð: 16.900Ar.l ...-..——i stgr. —/ UMBOÐSMENN: Abius: (bfjjtieti Sjiié: - Bngmes: Elfflii - Snælellsbzi: Bíiisliriái - [niiMiMar: Eilii Mjibiii - SWisWiw: Stpl - liiMilw: Isitil • Isaliiiiiii: Piiii Hssusuigi: Spii - SaiSártúkiir: Rsísjé - SigliliirSsr: luji! - Akursiri: Inán - Húsavík: Íijjjí • VinsljörSnr: Hsfasgn fas II. - Heskssssliiii: Hiislili - ReySarfiórflur: Mislmrbl trn [ - Egilsitilir Sbii EMssh - HreiSflslsiik: Slilá I Ússssi - Hifs i Hsrnslirii: Kidsi ig Hiítt - Vík I Uiilsl: Iðiktir-Vesinaoaaeijir: Tréwrk - Hiolsvillor Miijssisrb. Dt-Hella: EHjs-Seltois: faitei - Etisflsilk: Hdsij - Earður Hsltifai Sj lijnst - Kellaiík: Ijflskipi - HstoljirSu: Rsfhiíð Skila. Misksiii. SMITH& NORLAND Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is Jón Kristínn Snæhólm Þorgerði á Alþingi! Jón Kristinn Snæhólm alþjóðastjórn- málafræðingur skrifar: I prófkjörinu þann 14 nóvember nk. velja stuðn- ingsmenn Sjálf- stæðisflokksins á Reykjanesi sér framboðslista. Það er mikilvægt að þarna sé valinn sigurstranglegur listi sem skili góð- um sigri í vor og efli rödd kjördæm- isins á Alþingi. Eg er einn af mörgum sem fagn- aði framboði Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur því þarna fer fram einn hæfasti frambjóðandi ungs fólks í langan tíma. Með Þorgerði í þriðja sæti fram- boðslistans mun baráttan í vor verða skemmtilegri, málefnalegi-i og síðast en ekki síst sigurstrang- legri en ella. Þess vegna er það skylda okkar allra að veita henni brautargengi í þriðja sætið á laug- ardaginn. ► Meira á Netinu Sigriður Anna - kjörinn leiðtogi Sólveig Sæmundsdóttir, skóiastjóri, skrifar: Reyknesingar standa frammi fyr- ir því í prófkjöri Sjálfstæðisflokks- ins fyrir komandi alþingiskosningar að velja nýjan leið; toga til forystu. í þá ábyrgðarstöðu ber að velja hæfi- leikaríkan einstak- ling með víðtæka reynslu og þekk- ingu úr þjóðlífinu. Til þess er Sig- ríður Anna Þórðardóttir best fallin að mínu mati. Eg skora á Reyknesinga að kjósa Sigríði Önnu í efsta sæti lista Sjálf- stæðisflokksins á Reykjanesi í kom- andi kosningum og tryggja um leið að kona leiði lista Sjálfstæðisflokks- ins í fyrsta sinn í kjördæm- inu. ►Meira á Netinu Reykjanes- brautin Ólafur Eyjólfsson, Miðgarði 16, Kefla- vík, skrifar: Eitt brýnasta hagsmunamál okk- ar sem búum á Reykjanesi er breikkun þ.e. tvö- földun Reykjanes- brautarinnar. Allir þingmenn kjör- dæmisins hafa lof- að að berjast fyrir þessu hagsmuna- máli en við vitum hver árangurinn er. Nú hefur Gunnar I. Birgisson lagt fram fróðlegar tillögur um hvemig hægt sé að klára þetta mál fyrr en vegaáætlun ríkisins segir. Hann hefur þekkinguna, reynsluna og áræðið til að landa þessu mikla hagsmunamáli okkar allra. Kjósum Gunnar sem forystumann í próf- kjörinu 14. nóvember n.k. ►Meira á Netinu www.mbl.is Sólveig Sæmundsdóttir Ólafur Eyjólfsson ... Sigurður Ámason Gunnari 1. sæti Sigurður Árnason vélstjóri skrifar: Á vordögum 1992 kynntist ég Gunnari I. Birgis- syni foringja sjálf- stæðismanna í Kópavogi. Þar fór maður mikill að burðum, heil- steyptur, fylginn sér og drengur góður. Hann þorir að taka ákvarðanir íyrir kjósendur sína þeim til hagsbóta. Hann ákvað að byggja Kópavogsbæ upp af rjúk- andi rústum sem hugmynda- og framtakslausir vinstrimenn höfðu sofnað út frá. „Og sjá þar stendur nú borg Gunnars!“, því verkin tala jú. Nú gefur Gunnar I. Birgisson kost á sér til Alþingis og óskar eftir stuðningi kjósenda í fyrsta sæti á lista flokksins á Reykjanesi. Efst á lista hans yfir framkvæmdir eru tvöföldun Reykjanesbrautar, stækkun flugstöðvar og auknir flutningar fólks og vamings um svæðið. Prófkjörið er opið öllum sem vilja stöðugleika, uppbyggingu og framfarir. Gunnar í íyrsta sæti. ►Meira á Netinu Markús Möller á þing Einar Stefánsson, prófessor við Há- skóla íslands ogyfirlæknir á Landspít- a la skrifar: Sjálfstæðismenn í Reykjaneskjör- dæmi velja sér frambjóðendur til Alþingis á laugar- daginn. Einn fram- bjóðendanna, Markús Möller, hagfræðingur, hef- ur starfað innan Sjálfstæðisflokks- ins um árabil og gefur nú loksins kost á sér til þing- framboðs íyrir flokkinn. Málefnavinna Markúsar er aðdá- unarverð. Hann nálgast hvert mál hleypidómalaust og rannsakar það af vandvirkni og skarpri greind. Hann greinir aðalatriði frá aukaat- riðum og gengur ætíð út frá grand- vallaratriðum einstaklingsfrelsis, einstaklingsframtaks og jafnræðis og réttlætis meðal þegnanna. Á þennan hátt er Markús hefðbund- inn Sjálfstæðismaður, frjálslyndur og réttsýnn. ► Meira á Netinu Nú er tækifærið! Ásgerður Flosadóttir stjórnmálafræð- ingur Sjálfstæðisfólk á Reykjanesi fær nú kjörið tækifæri til að velja hæfileika- mikla konu í for- ystusæti fram- boðslista síns, Sig- ríði Önnu Þórðar- dóttur, formann þingflokks sjálf- stæðismanna. For- ysta hennar eykur og möguleika á að kona verði ráðherraefni flokksins að loknum kosningum. Ég vil og vekja athygli á þremur öðrum frambjóðendum: Þorgerði K. Gunnarsdóttur lögfræðingi og dag- skrárstjóra, Helgu Guðrúnu Jónas- dóttur stjómmálafræðingi og starfsmanni Jafnréttisráðs og Hólmfríði Skarphéðinsdóttir leik- skólakennara... ►Meira á Netinu Einar Stefansson Ásgerður Flosadóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.