Morgunblaðið - 12.11.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 12.11.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 61 ^ AÐSENDAR GREINAR Allt að 43% hækk- un leikskolagjalda Á FUNDI Skóla- nefndar Kópavogs 9. nóv. sl. var samþykkt tillaga meirihluta Sjálf- stæðisflokks og Fram- sóknarflokks um hækk- un á leikskólagjöldum í Kópavogi. Almenn hækkun er um 14,5% sem þýðir hækkun upp á 3.150 krónur fyrir heilsdagsvistun. Þetta þýðir að launafólk þarf um 5.000 króna laun- hækkun aðeins til þess að mæta hækkunum bæjaryfirvalda á leik- skólagjöldum. Þessar hækkanir sýna hvaða hug núverandi meirihluti hefur til barnafjölskyldna í bænum - hvaða forgangsröðun er viðhöfð hjá stjórnarherrum Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks í Kópavogi. Til samanburðar má benda á að leik- skólagjöld verða eftir þessar breyt- ingar allt að 4.475 krónum hærri í Kópavogi en í Reykjavík á mánuði. Það þýðir hærri skatt á foreldra í Kópavogi en Reykjavík sem nemur 53.700 krónum á mán- uði og til þess að standa undir slíku þarf um 90.000 krónum hærri tekjur á ári. Alvarlegast er þó að fulltrúar meirihluta bæjarins ætla að taka hækkun leikskóla- gjalda sérstaklega út á forgangshópum - ein- stæðum foreldrum. Á meðan meðaltals- hækkun er um 14,5% á almennri verðskrá er hækkunin allt upp í tæplega 43% á for- gangshópum eða 4.714 krónur fyrir heils- dagsvistun sem þýðir að einstætt foreldri þarf að bæta við sig í tekj- um um 8.000 krónum á mánuði að- eins til þess að eiga fyrir hæm leik- skólagjöldum. Meirihluti í bæjar- stjórn Kópavogs ætlar þannig að reyna bæta erfiða fjárhagsstöðu bæjarins með því að hækka sér- staklega gjöld hjá þeim sem höllum fæti standa í samfélaginu. Til þess að fullkomna verkið er hækkun á Garðar Vilhjálmsson þriðja systkini á leikskóla allt upp í 32%. Hér ræðst meirihluti Sjálf- stæðisflokks og Framsóknai-flokks á þá sem erfíðast eiga í lífsbarátt- unni og þeim ei*u færðar auknar byrðar umfram aðra. Fulltrúar Kópavogslistans bentu á það íyrir síðustu bæjarstjórnar- kosningar að leikskólann ætti að þróa áfram sem fyrsta skólastigið Fulltrúar meirihlutans, segir Garðar Vilhjálmsson, ætla að taka hækkun leikskóla- gjalda sérstaklega út á forgangshópum. og liður í því væri að draga úr út- gjöldum barnafjölskyldna vegna leikskólagjalda. Leikskólinn er nauðsynlegur hverju barni, bæði sem hluti af leik barnsins en ekki síður sem hluti af félagslegum þroska og þannig undirbúningur undir nám á grunnskólastigi. Leik- skólinn á því að vera eðlilegur hluti af samfélagslegri þjónustu bæjar- ins en ekki sérstök byrði á barna- fjölskyldum. Höfundur er fuUtrúi Kópavogslist- ans ískólanefnd Kópavogs. Ný sending frá gardeur dömubuxur peysur jakkar dragtir Nýtt kortatímabil v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. 4 J* voinum IKsorfíuna Prologic KHamens og auhtu PROLOGIC gefur þér ____ aukinn lífskraft. Fæst í flestum apótekum og lyfjaverslunum um land allt. Framleiðandi: DCV BioNutritions a DuPont Company. Innflytjandi: Pharmaco hf. Ný og háþróuð aðferð við vinnslu eggja gerir PROLOGIC að einstöku fæðubótarefni. PROLOGIC er hlaðið vítamínum og næringarefnum sem líkaminn þarfnast til að takast á við krefjandi verkefni dagsins. Ef þú þjáist af þreytu og sleni, finnst þig vanta orku þá erPROLOGIC fyrir þig! *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.