Morgunblaðið - 12.11.1998, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 79
FÓLK í FRÉTTUM
Frá A til Ö
■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fíramtu-
dagskvöld fmmsýnir Leikfclag Mos-
fellssveitar verk eftir Ólaf Hauk Sím-
onarson. 2. sýn. fóstudag. Miðaverð
1.000 kr. Á fóstudagskvöld og laugar-
dagskvöld verður fram haldið dagskrá
tileinkaðri Creedence Clearwater
Reevival í flutningi hljómsveitarinnar
Gildurmezz. Miðaverð 600 kr.
■ ASTRÓ Á fimmtudagskvöld leikur
hljómsveitin Sól Dögg þar sem þeir
leika efni af nýjustu breiðskífu sveitar-
innar. Á föstudagskvöld mun innflutn-
ingsíýrii-tækið Hjölur kynna nýjan ilm
undir merkjum ofurhetjunnar James
Bond. Ilmurinn er bæði dömu- og
herrailmur. Karl K. Karlsson býður
upp á kokteil hristan en ekki hrærðan.
Bond klúbburinn verður á staðnum í
viðhafnarbúning. Tekið verður á móti
gestum kl. 22 og verða drykkir og
pinnamatur á boðstólum fyrir gesti.
■ BROADWAY Á fóstudagskvöld
leika Páll Óskar og Casino í aðalsal og
á laugardagskvöld verður síðan
stórdansleikur í aðalsal með hljóm-
sveitinni Skítamdral. I Ásbyrgi leikur
hljómsveitin Stuðbandalagið.
■ BÚÐARKLETTUR, Borgarfirði Á
föstudags- og laugardagskvöld leika
þau Ruth Reginalds og Birgir Jdhann.
■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn
og söngvarinn Liz Gammon skemmtir
gestum næstu vikurnar. Jafnframt
mun Liz spila fyrir matargesti Cafd
Óperu fram eftir kvöldi.
■ CATALÍNA, Hamraborg 11 Hljóm-
sveitin Útlagar leikur fóstudags- og
laugardagskvöld.
■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Moller
leikur rómantíska píanótónlist fyrir
matargesti. Fjörugarðurinn: Víkinga-
veislur eru föstudags- og laugai’dags-
kvöld þar sem Víkingasveitin leikur
og syngur fyu'ir veislugesti.
■ FÓGETINN Á fímmtudagskvöld
leikur Rúnar Þór en á fóstudags- og
laugardagskvöld leika Snæfríður og
Stubbarnir en þetta er í síðasta sinn
sem þau leika saman eftir 10 ára sam-
starf. Á sunnudagskvöld koma saman
írskir og íslenskir listamenn og leika
órafmagnað.
■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu-
dagskvöld verða stórtónleikar í tilefni
af afmæli Hljómalindar og um leið
þjófstart á afmælishátíð Gauksins þar
sem bandaríska hljómsveitin Fuck
mun hefja Evrópuferð sína. Auk
þeirra munu Unun og Porno-Popp
hita upp. Tónleikarnir hefjast kl. 22. Á
föstudags- og laugardagskvöld leikur
síðan gleðisveitin Gos og hitar upp fyr-
ir afmæli Gauksins sem er á sunnudag
en þá leikur hljómsveitin Skítamdrall
og einnig á mánudag. í tilefni afmælis-
ins verður frá og með 14. nóv. boðið
upp á þríréttaða afmælismáltíð á 1.998
kr. og er afmælisdrykkur innifalinn.
■ GLAUMBAR Á sunnudögum í vetur
leika Bítlarnir en þeh' eru Karl 01-
geirs, Villi Goði, Bergur Geirsson og
Pétur Guðmundsson.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar
Páll leikur og syngm- dægurlagaperlur
fyrir gesti hótelsins fimmtudags-,
föstudags- og laugardagskvöld frá kl.
19-23. Allir velkomnir.
■ HITT HÚSIÐ Hljómsveitin Kla-
niedía X leikur á síðdegistónleikum
Hins hússins og Rásar 2 kl. 17 og er
aðgangur ókeypis. Klamedía X sigi'aði
á Rokkstokk ‘98 sem er hljómsveita-
keppni sem fram fór fyrr í sumar í
Reykjanesbæ. Hægt er að hafa sam-
band við Ingvar í Menningarsveit Hins
hússins í síma 551 5353 ef áhugi er fyr-
ir að koma fram á síðdegistónleikum.
■ HLÖÐUFELL, Húsavík Hljóm-
sveitin Á mdti sól leikur föstudags-
kvöld.
■ HÓTEL AKRANES Hljómsveitin
Sól Dögg leikur laugardagskvöld.
■ HÓTEL MÆLIFELL, Sauðárkróki
Hljómsveitin Sdl Dögg leikur föstu-
dagskvöld.
■ HREYFILSHÚSIÐ Á laugardags-
kvöld verður Félag harmonikuunn-
enda með gömlu dansana og hefst
skemmtunin kl. 22.
■ ÍSLENSKA ÓPERAN Hljómsveitin
Rússíbanar heldur tónleika laugar-
dagskvöld kl. 20.30 í tilefni af útkomu
annarrar geislaplötu sinnar, Elddans-
ins. Hallgi-ímur Helgason rithöfundur
og ljóðskáld hitar upp fyrir Rússíbana
með ljóðalestri. Miðaverð er 1.500 kr.
og er forsala í Óperunni og Bókabúð
Máls og menningar, Laugavegi 18.
■ KAFFILEIKHÚSIÐ Aðrir tónleik-
ar í tónleikaröðinni 18/28 er flmmtu-
dagskvöld. Þá mun hljómsveitin
Ensími leika lög af nýútkomnum
geisladiski sínum, Kafbátamúsík.
Gestahljómsveit kvöldsins er Fitl en
þau hafa sjaldan komið fram opinber-
lega. Huldar Breiðfjörð les upp úr
bók sinni Góðir íslendingar og Mikael
Torfason blaðamaður les úr bók sinni
Saga af stúlku. Tónleikarnir hefjast
kl. 21. Miðaverð er 800 kr. og fylgir
glaðningur með hverjum keyptum
miða. Vegna fjölda áskorana mun Jó-
hanna Þórhallsdöttir, söngkona,
ásamt hljómsveit sinni, Six-Pack
Latino, laða gesti Kaffileikhússins
fram á dansgólfið með blóðheitri
salza, rúmbu, sömbu, tangó, jive og
cha-cha laugardagskvöldið 14. nóvem-
ber. Kvöldverður hefst kl. 20, tónleik-
ar kl. 22 og eru þeir aðeins fyrir mat-
argesti. Klukkan 23 rýmum við til og
hefjum dansinn og dönsum til kl. 2.
■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu-
dags-, föstudags- og laugardagskvöld
leikur hljómsveitin Sixties en á sunnu-
dagskvöld taka þeir Rúnar Júl. og
Siggi Dagbjarts við.
■ KRINGLUKRÁIN í aðalsal fimmtu-
dags-, föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld leikur hljómsveitin
SÍN. í Leikstofunni fóstudags- og
laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson.
■ LANGISANDUR, Akranesi Á laug-
ardagskvöld leikur hljómsveitin Butt-
ercup. Þess má geta að nýr geisladisk-
ur sveitarinnar er á leið í verslanir og
inniheldui' m.a. lagið Meira dót.
■ LEIKHÚSKJALLARINN Á
fimmtudagskvöld verðui' Spor með út-
gáfutónleika. Á föstudagskvöld leikur
Stjórnin fyrir dansi með Siggu Bein-
teins og Grétari Orvarssyni. Á laugar-
dagskvöld verður Siggi HIö með það
nýjasta frá Bandaríkjunum í diskóbúr-
inu.
■ LUNDINN, Vestmannaeyjum
Hljómsveitin Hafrót leikur föstudags-
og laugardagskvöld.
■ NAUSTIÐ Gleðistund með Erni
Árnasyni leikara og píanóleikaranum
Kjartani Valdimarssyni verður föstu-
dags- og laugardagskvöld. Dansað til
kl. 3. Opið alla daga frá kl. 18 fyrir
matai-gesti.
■ NAUSTKJALLARINN Línudans
verður öll fimmtudagskvöld kl. 21 á
vegum Kántrýklúbbsins. Miðaverð er
500 ki'. Plötusnúðurinn Skugga-Bald-
ur leikur. Dansað til kl. 3. Reykjavík-
urstofa er opin frá kl. 18 alla daga vik-
unnar.
■ NÆTURGALINN Á fimmtudags-
kvöld, kántrýkvöld með Viðari Jóns-
syni frá kl. 21. Á fóstudags- og laugar-
dagskvöld leika þau Hilmar Sverris og
Anna Vilhjálms. Á sunnudagskvöld-
um leikur Hljómsveit Hjördísar Geirs
nýju og gömlu dansana frá kl. 21.
■ PÉTURSPÖBB Á fóstudagskvöld
leikur Ari Jónsson en á laugardags-
kvöldið tekur Ingi Gunnar við. Stór er
seldur á 350 og þess má geta að búið
er að setja upp breiðtjald fyrir beinar
útsendingar.
■ RAUÐA LJÓNIÐ Á fóstudags- og
laugardagskvöld leikur Rúnar Þór.
■ SIR OLIVER Á fimmtudagskvöld
leikur Orri Harðar ásamt Ragga
Emils til kl. 1. Á föstudagskvöld bland-
ar Andrea Jónsdóttir, útvarpsmaður á
Stjörnunni, músík næturinnar til kl. 3
og á laugardagskvöld leika þeir Pétur
og Beggi til kl. 3. Á sunnudagskvöld
leika þau Andrea Gylfa og Eddi Lár til
kl. 1.
■ SJALLINN, Akureyri Á fóstudag
fagnar Sálin hans Jóns míns tíu ára
starfsafmæli og af því tilefni kemur út
ný tvöfóld geislaplata sem inniheldur
öll þekktustu lög Sálarinnar fi-á tíma-
bilinu 1988-1998 auk þriggja nýira
laga. Útgáfudansleikur verður síðan í
Sjallanum en á laugardag árita Sálar-
menn nýja diskinn í Bókvali kl. 17.
■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Á fimmtu-
dagskvöld ætla þeir félagar Björn
Thoroddscn, Jón Rafnsson og Gunnar
Þórðarson að koma saman undir nafn-
inu Gítar Islandico en það er nýstofn-
að gítartríó sem samanstendur af
tveimur gíturum og kontrabassa. Tón-
leikarnir hefjast kl. 22. Á fóstudags-
kvöld verður haldinn Kosningadans-
leikur Gunnars Birgissonar og leikur
stórsveitin Reggae on Ice fyrir dansi
til kl. 3. Húsið opnað kl. 22. Á laugar-
dagskvöld verður R&B-kvöld með Dj.
Svala af FM957.
■ SPOTLIGHT, Hverfisgötu 10 Á
fimmtudagskvöld verður diskó-
stemmning frá kl. 10-1 að hætti húss-
ins. Á fóstudagskvöld verður klúbb-
stemmning þar sem Dj. ívar sér um
blóð, svita og tár. Glaðningui' fyrir þá
fyi'stu. Á laugardagskvöld kemur svo
fram í fyrsta sinn á Spotlight í eigin
persónu Páll Óskar þar sem hann mun
flytja gamla og nýja danstónlist í
bland við þekkt lög úr „gay“-tónlistar-
heiminum (teknó-diskó). Milli atriða
leikur Dj. Ivar.
■ SVEITABALL FJÖLBRAUTAR í
ÁRMÚLA verður haldið föstudags-
kvöld þar sem hljómsveitin Buttercup
leikur fyrir dansi.
■ VEGAMÓT Á fóstudagskvöld leikur
Dj. Maggi Legowitz diskóvæna blöndu
fyrir konur.
■ VIÐ POLLINN, Akureyri Á
fimmtudagskvöld verða tónleikar með
finnska gítai'leikaranum Hassi Walli
og hljómsveit hans Power Trio. Á
föstudagskvöld verður Konukvöld sem
hefst kl. 21 og á laugardagskvöld verð-
ur haldið Eyjakvöld sem hefst með
borðhaldi kl. 20. Veislustjóri er Raggi
Sjonna. Bæði kvöld leikui' Danssveitin
KOS fyrir dansi til kl. 3.
■ VÍKURRÖST Dalvík Hljómsveitin
Á móti sól leikur laugardagskvöld.
■ TILKYNNINGAR í skemmtana
rammann þurfa að berast í síðasía
lagi á þriðjudögum. Skila skal til-
kynningum til Kolbrúnar í bréfsíma
569 1181 eða á netfang frett<®mbl.is
RÚSSÍBANAR halda tónleika
sína í íslensku óperunni laugar-
dagskvöld kl. 20.30 í tilefni af út,-
komu annarrar gcislaplötu sinn-
ar, Elddansins, en á henni er að
finna fjölbreytta tónlist, salsa- og
gyðingatónlist í bland við ung-
verska dansa og finnska slagara.
Rússibanar eru: Einar Kristján
Einarsson, gítar, búsúkí, Guðni
Franzson, klarínetta, Jón Skuggi,
kontrabassi, Kjartan Guðnason,
t ronunur, slagverk og Tatu
Kantomaa, harmonika. Mál og
menning gefur diskinn út.
PÁLL Óskar kemur fram á
Spotlight laugardagskvöld en þar
hefur hann ekki komið fram áður.
Páll inun flytja gamla og nýja
danstónlist í bland við þekkt lög
úr „gay“-tónlistarheiminum
(teknó-diskó).
Nr. | var Lag Flytjandi
1. ! (l) Lord of the Boards Guano Apes
2. ; (2) Whot's This Life For Creed
3. i (15) Viva Tin Star
4. 1 (4) Sweetest Thing U2
5. : (7) Big Night Out Fun Lovin Criminols
6. : (9) Atari Ensími
7. j (8) Never There Cake
8. i (10) You Don't Care About Us Placebo
9. i (18) Remote Control Beastie Boys
10. i (13) Slide Goo Goo Dolls
11. i (12) Come to Me DMX Krew
12. i (6) Stuck on You Failure
13.: (5) Rabbit in Your Headligths Unkle &Thom Yorke
14.; (23) Pretty Fly (For a White Guy) Offspring
15.; (3) Got the Ufe Korn
16.; (11) Daysleeper REM
i7.; (i4) Silverlight Bellatrix
18. i (-) Very Important People Gus Gus
19. i (26) Tropicalia Beck
20.: (21) Honey Moby
21.: (17) All the Kids are Right Local H
22.: (-) Crestfallen The Smashing Pumpkins
23. i (16) From Rush Hour With Love Republica
24.; (-) Ég drukkna hér Botnleðja
25. i (30) Skyzo Súrefni og Hössi úr Quarashi
26.; (-) Fly Away Lenny Kravitz
27.i (27) Whippin' Piccadilly Gomez
28. i (-) Private Helicopter Harvey Danger
29.: (-) Inside Out Eve 6
30.: (25) Truly Grant Lee Buffalo
Tónleikar
í Afríku
►JANET Jackson brosir hér til
ljósmyndara á Sandton Sun hót-
elinu í Jóhannesarborg á
þriðjudaginn var. Tilefnið er
tónleikaferð hennar um Suður-
Afríku sem hefst með tónleik-
um í Cape Town 14. nóvember.
AFFÍ
REYKIAVIK
F S T á \i k * N T R A K
Tískusýning á
Kaffi Reykjavík
í kvöld
Módelsamtökin sýna fatnað
frá versluninni CHA - CHA
Kringlunni/Hringbraut
Dönsk verslunarkeðja með
vandaðan tískufátnað fyrir
konur á öllum aldri.
Fordrykkur í boði hússins
Gratínerað sjávarívaf í
brauðkollum með hrísgrjón
um kr. 1.290,-
Hljómsveitin Sixties leikur
fyrir dansi í kvöld
og um helgina.
Misstu ekki af ógleymanlegu kvöldi á Kaffi Reykjavík
Borðapantanir í síma 562 5530/562 5540