Morgunblaðið - 12.11.1998, Page 77

Morgunblaðið - 12.11.1998, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 77 í DAG ^/AÁRA afmæli. í dag, • W fimmtudaginn 12. nóvember, veerður sjötugur Ragnar H. Hafliðason, mál- arameistari, frá Viðey, Vestmannaeyjum, nú til heimilis að Breiðvangi 23, Hafnarfirði. Ragnar og eig- inkona hans, Sigríður Alda Eyjólfsdóttir, verða stödd í Minneapolis á afmælisdag- BRIDS linisjón (iuðmiiiiilur 1‘áll Amarsun Árið 1993 kom út athyglis- verð bók um baráttusagnir eftir Bretana Andrew Rob- son og Oliver Segal - Partnership Bidding at Bridge. Þetta er mikill doðrantur, rúmar 400 blað- síður, og þarna má finna margar hugmyndir, gamlar og nýjar, sem keppnisspil- arar nútímans hafa leynt eða ljóst tileinkað sér. Eitt stef er þeim félögum mjög hugleikið, en það eru ein- hliða hindrunarsagnir, sem þeir kalla sjálfir „pressusagnir" (pressure bidding): Norður gefur; enginn á hættu. Norður * Á96 V 73 * G94 * KG985 Vestur Austur AKG82 A D4 *Á62 V D95 ♦ 862 ♦ KD105 *D73 * Á1062 Suður A 10753 V KG1084 ♦ Á73 A 4 Norður passar í byrjun og austur opnar á einum tígli. Hvað á suðm- að segja? Flestir myndu auðvitað ströggla á einu hjarta, en höfundar bókarinnar gefa þeirri sögn ekki háa ein- kunn. Tvö hjörtu er þeirra val: Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tígull 2hjörtu Dobl* Pass 3 lauf Pass 3t%lar Allirpass * Neikvættdobl. Spilið kom upp í tvimenn- ingi og á flestum borðum spiluðu AV eitt grand og fengu sjö slagi. Þar sem suður stökk í tvö hjörtu hröktust AV upp i þrjá tígla, sem fóru einn niður. Með bestu vörn má taka tvö hjörtu suðurs tvo niður, en hvernig í ósköpunum eiga AV að sjá það fyrir? Hindrunarstökk í tvo lof- ar venjulega sexlit og stökk ' þrjá lofar sjölit. Þeir Rob- son og Segal eru tilbúnir til að slá verulega af þessum lengdarkröfum. En vel að merkja, slíkt verður að vera skilgreind stefna í parinu, því ef makker gengur út frá því að hindrunin sé „eðlileg" og tekur þátt í leiknum samkvæmt því er voðinn vís. Þess vegna tala þeir um „einhliða" hindrun, því makker er í raun útilokaður frá sögnum nema eiga þeim mun betri stuðning. Meira um það á morgun. Árnað heilla GULLBRÚÐKAUP. í dag, fimmtudaginn 12. nóvember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir og Guðmundur Sigurðsson, Hlíðarvegi 3, Kópavogi. Þau fagna tímamótunum með fjölskyldu sinni. Nína ljósmyndari. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 15. ágúst í Þjóðkirkj- unni í Hafnarfirði af sr. Sig- urði Arnarsyni Skúli G. Jónsson og Erla Karlsdóttir. Nína ljósmyndari. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. september í Víði- staðakirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni Guðbjörg Bjarnadóttir og Þorvaldur Daníelsson. Með morgunkaffinu Ast er... .. . þegar hann beinir kastljósinu að þér. AF hverju heldurðu að fólk taki ekki mark áþví sem þú segir? Af hverju viltu ekki segja mér hvað þú setur út í hænsnafóðrið? COSPER EKKI horfa niður og í guðanna bænum ekki horfa heldur upp. STJÖRIVUSPA eftir Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisbam dagsins: Þú átt auðvelt með að vinna aðra á þitt band og þarft sjaidan að iáta sverfa tii stáls. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú vilt hafa skipulag á öllum hlutum og það er útaf fyrir sig ágætt en mátt ekki lenda í þeim ógöngum að þér verði ekkert úr verki. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú þarft að taka tilfinninga- lífið föstum tökum og gæta þess að það hlaupi hvergi með þig í gönur. Það þarf samt að fá að njóta sín. Tvíburar . ^ (21. maí - 20. júní) oA Mundu að ekki er allt sem sýnist og þú þarft á allri þinni athygli að halda til þess að missa ekki af stræt- isvagninum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) .-tjg * moic Þú stendur frammi fyrir kröfum um aukna ábyrgð en ert eitthvað tvístígandi. Láttu slag standa. Til þess hefur þú alla burði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það getur stundum verið erfitt að gefa sínum nánustu góð ráð. Mundu að fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Meyja (23. ágúst - 22. september) (BÍL Þér finnst erfitt að sækja viðurkenningu fyrir störf þín en þegar hún er verð- skulduð þá lætur hún ekki á sér standa. (23. sept. - 22. október) m Menn láta eitt og annað flakka í einkasamtölum sem á ekkert erindi við aðra. Haltu slíkum hlutum hjá þér hver sem í hlut á. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur lagt þig fram í starfi og árangur þinn vakið athygli yfirmanna þinna. Nýttu þér tækifærið en sýndu hógværð. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ák Skoðanir þínar hafa vakið nokkra andstöðu sem þú þarft að taka tillit til og yfir- vinna með fullri sanngirni. Steingeit (22. des. -19. janúar) Áður en þú heldur lengra skaltu íhuga hvers vegna hlutirnir hafa farið á skjön að undanfornu. Ástæðan liggur nær en þig kann að gruna. Vatnsberi . (20. janúar -18. febrúar) Íiiínt Meðan vinnufélagarnir eru enn að velta hlutunum fyrir sér hefur þú þegar tekið ákvörðun. Sýndu öðrum þá tillitssemi sem þarf. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það getur eitt og annað farið úrskeiðis þegar menn tala ekki hreint út um hlutina. Vertu því skorinorður við aðra. Stjðrnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Tískuverslunin RÍTA er með mikið árval af fatnaði fyrir konur á öllum aldri. Str. 38-56 Mjög gott verð Opið mán.-fos. 10-18, laug. 10-17. Eddufelli 2 Andblær liðinna ára Skólavörðustíg 21 ^sími 552 2419 Jólasendingfin komin FuII Lúá af autikliúsiiiumun o£ gömluin skrautmunuin skórinn í Glæsiskónum, Glæsibæ 12. -14. nóvember. 20% staðgreiðsluafsláttur af öllum skóm, 10 % ef greitt er með kreditkorti. GLÆSIBÆ: SÍMI 5 8 1 2966 Rýmum fyrir jólavörum fimmtudag til laugardag Lagersala á eftirtöldum vorum Allir stakir jakkar kr. 5.980 áður kr. 9.980 Buxna- og pilsdragtir PiÍs7og9bu°x9nadress frá kr. 6.990 25-50% afsláttur af öllum peysum Komið og gerið góð kaup . . r.l I -VI l I M< V / t í s L U N Laugavegi 55, sími 561 8414 Kuldaskór m/Puratex og rennilás Litur; Svartir Stærðir: 41-46 Tegund: 583052 Mikið úrval af kuldaskóm D0MUS MEDICA við Snorrabraut - Reykjavík Sími 551 8519 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Klinglunni 8-12 - Reykjavík Síml 568 9212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS - 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.