Morgunblaðið - 12.12.1998, Síða 18

Morgunblaðið - 12.12.1998, Síða 18
18 LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Sjáifstgett framhald af matsðfu- bdkunumAU,TÍSUEIKog SUNDUR & SAMAN eftir Helga Jónsson AKUREYRI Morgunblaðið/Kristján Margir heimsóttu Menntasmiðj una FJÖLDI gesta sótti Mennta- smiðju kvenna heim í vikunni en þá var opið hús í tilefni af því að 20 konur voru að út- skrifast eftir nám nú á haustönn. Brugðu þær á leik fyrir gesti sína með spuna, ljóða- og sögulestri, skugga- myndasýningu, auk þess sem efnt var til handverks- og myndasýningar. A myndinni má sjá gesti skoða bútateppi sem er samvinnuverk- efni Menntasmiðjukvenna í handverki haustið 1998, en það er nú eign Menntasmiðju kvenna og mun prýða húsakynni henn- ar. Stórtönleikar til styrktar jóla- pakkasöfnun TÓNLEIKAR til styrktar jóla- pakkasöfnun Norðurpólsins verða haldnii' í íþróttaskemmunni á Akureyri í kvöld, laugardags- kvöldið 12. desember, kl. 20.30. A tónleikunum koma m.a. fram Barnakór Akureyrarkirkju, Kór Menntaskólans á Akureyri, Inga Eydal og hljómsveit, Tjarnar- kvartettinn, Pálmi Gunnarsson, Júlíus Guðmundsson, Kór Gler- árkirkju, Erna Gunnarsdóttir, PKK, Karlakór Eyjafjarðar, Jóna Fanney Svavarsdóttir, Ósk- ar Pétursson og Stuðmenn. Flytjendur munu aliir syngja saman eitt lag í lokin. Jólapakkasöfnunin gengur vel og hafa börn víðs vegar af land- inu komið með pakka að jólatré allra barna á Norðurpólnum, en þeir verða sendir bágstöddum börnum skömmu fyrir jól. Hjálp- arstarf kirkjunnar hefur undir- búið mótttöku pakkanna sem sendir verða til Banja Luka í Bosníu auk þess sem einnig verða sendir pakkar til Suður- Ameríku. Hægt verður að senda pakka í söfnunina fram til 20. desember og er tekið við þeim í öllum hús- um jólaþorps Norðurpólsins, auk þess sem Islandsflug og Land- flutningar-Samskip annast flutn- ing pakkanna til Akureyrar frá þeim sem búa utan svæðisins og er hægt að koma þeim á af- greiðslur þeirra víða um land. Einnig er tekið við pökkum í KEA-Nettó í Mjódd í Reykjavík. Aðgangseyrir að tónleikunum rennur óskiptur í söfnunina, en hann er 1.500 krónur fyrir full- orðna, ókeypis er fyrir börn yngri en 12 ára. Forsala að- göngumiða er í Bókvali, Radíó- nausti, Norðurpólnum og KEA- Nettó Akureyri en miðar eru einnig seldir við innganginn. Sú nðtt gleymist aldrei Harmþrungin frásögn byggð á viðtölum við þá er lifðu slysið af. Þetta er án vafa besta bókin um hrikaleg örlög Titanic og farþeganna um borð. Hæstvirtur forseti Gamansögur af íslenskum alþlngismönnum Einstæð bók um einstæða menn. Þær gerast einfaldlega ekki skemmtilegri eða fyndnari. Á metsölulista Moraunblaðsins .og Daas. Bestu barnabrandararnir - Brjálað f jör Bókin sem börnin völdu sjálf. Skaðræölslega fyndin. Á metsölulista Moraunblaðsins. Box Bubbi og Sverrir fjalla um Prinsinn og aðrar hetjur hringsins á llflegan og spennandi hátt. Fjöldi Ijósmynda prýðir bókina. Frábær bók um hrikalega íþróttamenn. Skasfirsk skemmtiljóðU Bjw*S Kappar og kvenskörungar Gísli Jónsson, fyrrverandi menntaskólakennari, er I essinu sínu f þessari einstaklegu fallegu og fræðandi bók um 49 íslenska fornmenn. Gunnar á Hllðarenda, Njáll og Grettlr stlga Ijóslifandi fram. Og hver var hún þessi Hallgerður langbrók? Orðsnllld Fleyg orð úr Ijóðum Einars Benediktssonar Gunnar Dal fangar hér með smekkvlsi heimsmannsins orðsnilldina og viskuna í Ijóðum Einars Benediktssonar. Meira en 200 kyngimagnaðar hugsanir Einars á einum stað. Þetta er bók sem enginn aðdáandi skáldsins getur látið fram hjá sér fara. BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR Skagfirsk skemmtiljóð 2 Hér er það komið, framhald metsölubókarinnar I fyrra, og gefur henni ekkert eftir. Sem fyrr er það hagyrðíngurinn snjalli Bjarni Stefán Konráðsson sem safnað hefur saman vlsum eftir nálega 60 sveitunga slna. Útkoman er frábær skemmtun. Á metsölulista Moraunblaðsins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.